mán. 20. maí 2024 21:25
DeAndre Kane ásamt Julio De Asisse.
Grindavík jafnađi einvígiđ eftir spennutrylli

Grindavík jafnađi metin gegn Val í öđrum leik liđanna í úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi, ţar sem Grindavík leikur heimaleiki sína, í kvöld.

Grindvíkingar unnu leikinn, 93:89, eftir ađ Valur hafđi veriđ yfir mest allan tímann. 

DeAndre Kane fór á kostum í liđi Grindavíkur, skorađi 35 stig, tók 12 fráköst og gaf ţrjár stođsendingar. Hjá Val skorađi Justas Tamulis 21 stig. 

Nćsti leikur liđanna fer fram í Valsheimilinu á Hlíđarenda fimmtudaginn nćstkomandi.

Valsmenn voru sterkari ađilinn í fyrri hálfleik og voru allan tímann í forystu. Eftir fyrsta leikhluta var munurinn níu stig, 29:20, en í öđrum náđi Valur mest 12 stiga forskoti.

Grindvíkingar minnkuđu hins vegar muninn og komust nćst tveimur stigum undir, 46:44, en Valsmenn luku fyrri hálfleik betur og voru sjö stigum yfir er seinni var flautađur á, 52:45.

 

Justas Tamulis var magnađur í Valsliđinu í fyrri hálfleik og setti 15 stig. DeAndre Kane var besti mađur Grindavíkur međ stigi meira.

Sömu söguna má segja međ fjórđa leikhlutan en Valsmenn fóru betur af stađ og náđi fjórtán stiga forskoti. Grindavík kom hins vegar til baka og minnkađi muninn í ţrjú stig, 69:66.

Valur lauk leikhlutanum betur 73:66 og var sjö stigum yfir fyrir fjórđa leikhluta.

 

Grindjánum tókst hins vegar ađ komast yfir í fjórđa leikhluta en DeAndre Kane setti svakalegan ţrist til ađ koma ţeim yfir, 83:80, ţegar fjórar mínútur voru eftir.

Ţristur frá Daniel Mortensen á síđustu mínútu leiksins gerđi gćfumuninn. Ađ lokum vann Grindavík og jafnađi einvígiđ. 

 

til baka