mán. 13. maí 2024 22:24
Baltasar Kormákur leikstırir nırri mynd sem Jason Statham mun fara meğ ağalhlutverk í.
Baltasar og Jason Statham í eina sæng

Stórleikarinn Jason Statham fer meğ ağalhlutverk í nırri kvikmynd sem Baltasar Kormákur leikstırir. Titill kvikmyndarinnar hefur ekki veriğ gerğur opinber, en şağ er Black Bear sem framleiğir myndina. 

Verğur hún kynnt í vikunni á markağshluta Cannes-kvikmyndahátíğarinnar. 

Deadline greinir frá og segir ağ tökur á kvikmyndinni muni fara fram í tökuveri RVK Studios í Reykjavík. Eru şær sagğar munu hefjast í nóvember á şessu ári. Ward Parry skrifar handritiğ ağ myndinni.

Statham og Baltasar eru báğir titlağir framleiğendur myndarinnar ásamt fleiri reyndum kvikmyndaframleiğendum. 

til baka