Fréttir vikunnar


Níu njósnarar handteknir í Póllandi

(2 hours, 45 minutes)
ERLENT Níu njósnarar Rússa hafa verið handteknir í Póllandi. Þetta segir forsætisráðherra Póllands, Donald Tusk.

Þetta er gríðarlega svekkjandi

(4 hours, 20 minutes)
ÍÞRÓTTIR Kristófer Acox var að vonum svekktur eftir tap Vals fyrir Grindavík, 93:89, í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í körfubolta í Smáranum í Kópavogi í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Ólympíufarinn Oleksandr Pielieshenko var í vikunni drepinn af Rússum í stríðinu í Úkraínu. Úkraínska ólympíusambandið greindi frá tíðindunum.

Hann er ekki að brjóta okkur niður

(4 hours, 48 minutes)
ÍÞRÓTTIR Valur Orri Valsson, leikmaður Grindavíkur, var ljómandi sáttur með sigur sinna manna gegn Val, 93:89, í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í körfubolta í Grindavík í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Kólumbíski bardagakappinn Geane Herrera er látinn, aðeins 33 ára að aldri. Herrera lést í mótorhjólaslysi í Tampa í Flórídaríki í Bandaríkjunum um helgina.

Ariana deildi myndskeiði Hrafnhildar

(5 hours, 4 minutes)
FÓLKIÐ „Fallegt,“ skrifaði Ariana við ábreiðu íslensku söngkonunnar Raven.
ÍÞRÓTTIR Egypski knattspyrnumaðurinn Mo Salah birti í dag tvær áhugaverðar færslur á samfélagsmiðlinum X.

Táknræn handtökuskipun

(5 hours, 9 minutes)
INNLENT Handtökuskipun Alþjóðlega sakamáladómstólsins á hendur Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, mun gera honum erfitt fyrir að ferðast út fyrir landamæri Ísraels og veikja hann á pólitíska sviðinu.

Framleiddu djúpfalsað efni

(5 hours, 42 minutes)
ERLENT Flokksritarar þingflokka í Svíþjóð lýsa miklum vonbrigðum vegna fundar um hneykslismál er tengist Svíþjóðardemókrötum og nafnlausum reikningum þeirra á samfélagsmiðlum sem eru sagðir hafa viljandi stuðlað að upplýsingaóreiðu.
SMARTLAND Lítið er rætt um það sem forðast skal í svefnherbergjum.
ÍÞRÓTTIR Enski knattspyrnumaðurinn Ross Barkley verður mögulega áfram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð, þrátt fyrir að hann hafi fallið með Luton Town á nýliðnu tímabili.

Kóngur íslensku Wikipediu?

(6 hours, 31 minutes)
FÓLKIÐ Sama hvað tautar og raular hefur einn maður verið vinsælasta lesefnið á íslensku Wikipediu árum saman. Sá maður er katalónski stjórnmálamaðurinn Carles Puigdemont.
ÍÞRÓTTIR Grindavík jafnaði metin gegn Val í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi, þar sem Grindavík leikur heimaleiki sína, í kvöld.

Gæsluvarðhald yfir Davíð framlengt

(6 hours, 44 minutes)
INNLENT Héraðsdómur Reykjavíkur hefur framlengt gæsluvarðhald yfir Davíð Viðarssyni, áður Quang Lé, til 17. júní.
ERLENT „Forvitnilegt verður að sjá þróun mála í Íran eftir skyndilegt andlát forseta landsins, Ebrahim Raisi, í þyrluflugslysi í gær,“ segir Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í sögu Mið-Austurlanda við Williams College í Massachussets-fylki Bandaríkjanna.
MATUR Á sumrin kallar líkaminn oft á ferskari og léttari fæðu. Þá koma „smoothie“ skálarnar sterkar inn og fara með bragðlaukana í ljúffengt ferðalag á suðrænar slóðir.

Dómarinn hafi fallið í gildru

(7 hours, 7 minutes)
ÍÞRÓTTIR FH tapaði dýrmætum stigum gegn KR á heimavelli sínum Kaplakrika í dag þegar liðin áttust við í 7. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Heimir Guðjónsson þjálfari FH var eðlilega ekki ánægður með niðurstöðu leiksins þegar mbl.is spurði hann út í leikinn:
INNLENT Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar, segir ummæli Helgu Þórisdóttur forsetaframbjóðanda um að Íslensk erfðagreining hafi brotið lög með því að stunda vísindarannsókn án tilskilinna leyfa, sé ósannur rógur.
INNLENT Arnar Þór Jónsson, fram­bjóðandi til embætt­is for­seta Íslands, segir að hann sé góður hlustandi og treysti sér til þess að taka ákvarðanir út frá því sem hann telur réttast á grundvelli laga og réttar með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.

Mjög kaflaskiptur leikur

(7 hours, 33 minutes)
ÍÞRÓTTIR Aron Sigurðarson leikmaður KR átti fínan leik og setti mark úr víti þegar KR vann FH í 7. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Aron var ánægður með leik KR þegar mbl.is tók hann tali strax eftir leik:
ÍÞRÓTTIR Það á ekki af Fylkismönnum að ganga í Bestu deild karla í fótbolta. Arfaslakur fyrri hálfleikur þeirra í dag varð þeim fjötur um fót í 4:2-tapi gegn KA í dag. Staðan í hálfleik var 3:0 fyrir KA. Í seinni hálfleik reyndu Fylkismenn allt til að ná stigi út úr leiknum og minnkuðu muninn í 3:2 þegar kortér lifði af leiknum.
FERÐALÖG Olivia Culpo hefur mjög einfalda snyrtirútínu þegar hún er á ferðalagi þrátt fyrir að vera bæði fyrirsæta og fyrrum ungfrú alheimur.
ÍÞRÓTTIR Í dag vann KA fyrsta leik sinn í Bestu-deild karla í fótbolta þetta tímabilið. KA lagði Fylki 4:2 í kaflaskiptum leik þar sem staðan var 3:0 fyrir KA í hálfleik. Fylkir lagði allt undir í seinni hálfleiknum og minnkaði muninn í 3:2 áður en KA kom inn fjórða marki sínu undir lok leiksins.
INNLENT Katrín Jakobsdóttir hefur náð forystu í nýjustu könnun Prósents með 22,1% fylgi. Halla Hrund Logadóttir hefur tapað verulegu fylgi og mælist með tæp 20% skammt ofan við Baldur Þórhallsson með rúm 18%.
SMARTLAND Ásett verð er 239.000.000 kr.
FÓLKIÐ „Ég hélt ég yrði ekki eldri, Greta Gerwig stóð einu skrefi frá mér og ég sver það að hún horfði á mig,“ segir Katla Njálsdóttir leikkona í kvikmyndinni Ljósbrot.
INNLENT Baldur Þórhallsson bauð upp á súpu og spjall í Stykkishólmi um helgina fyrir fullu húsi en hann heimsótti nokkra bæi á Snæfellsnesi um helgina.

Landsliðskonan fór á kostum

(8 hours, 40 minutes)
ÍÞRÓTTIR Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir átti afar góðan leik fyrir Kristianstad er liðið lagði Växjö á útivelli, 2:0, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Eldvörpin byrjuð að gefa eftir

(8 hours, 57 minutes)
INNLENT „Það er eins og kvikan sé að leita meira vestur úr. Mín skoðun er sú að næst komi það [eldgos] í eldvörpum.“
FJÖLSKYLDAN Hvað gerist í fjórðu myndinni?

Sterkur sigur KR-inga í Kaplakrika

(9 hours, 1 minute)
ÍÞRÓTTIR FH tók á móti KR í sjöundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag og lauk leiknum með sigri KR, 2:1. Leikið var á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði.
INNLENT Samgöngustofnun Lundúnaborgar, TfL, hefur birt lista yfir þau sendiráð sem hafa trassað að greiða svonefnt „tafagjald“ fyrir bílaumferð í miðborg Lundúna.
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnustjórinn Vincent Kompany gæti farið frá Burnley og í mun stærra starf en þýska stórliðið Bayern München er sagt hafa áhuga á honum.

Jekyll og Hyde á KA-velli

(9 hours, 38 minutes)
ÍÞRÓTTIR Tvö neðstu liðin í Bestu deild karla í fótbolta áttust við í 7. umferð deildarinnar í dag. KA tók á móti Fylki á KA-vellinum. Heimamenn í KA unnu 4:2 í leik þar sem hvort lið sýndi einn góðan hálfleik og annan virkilega slæman. KA er nú með fimm stig. Fylkismenn eru langneðstir með eitt stig.
INNLENT Kona var flutt á bráðamóttöku eftir að hafa dottið af hestbaki í Garðabænum í dag. Hún var með áverka á hendi og öxl og kvartaði undan verk í höfði.

Boða til forsetakosninga í Íran

(9 hours, 49 minutes)
ERLENT Boðað hefur verið til forsetakosninga í Íran í kjölfar þess að forseti landsins Ebrahim Raisi fórst í þyrluslysi í gær.

Sverrir hetjan í magnaðri endurkomu

(9 hours, 55 minutes)
ÍÞRÓTTIR Sverrir Ingi Ingason jafnaði metin er lið hans Midtjylland gerði jafntefli við Nordsjælland, 3:3, í næstsíðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.
ÍÞRÓTTIR „Ég er virkilega ánægður, það er eitthvað að ef þú ert ekki ánægður með 4:1-sigur á útivelli,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga eftir sigur liðsins gegn Vestra, 4:1, í 7. umferð Bestu deildar karla í Laugardalnum í dag.

Húsbíll fauk út af í Öræfunum

(10 hours, 29 minutes)
INNLENT Gular viðvaranir og leiðinleg veðurspá hafa líklega haft eitthvað að segja um ferðalög innanlands um hvítasunnuhelgina.

Svaraði vel fyrir það

(10 hours, 40 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Það er erfitt að spila við Víkingana og ég held að það viti það flestir,“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra eftir 4:1-tap liðsins gegn Víkingi úr Reykjavík í Laugardalnum í dag í 7. umferð Bestu deildar karla.

Íslendingaliðin á sigurbraut

(10 hours, 58 minutes)
ÍÞRÓTTIR Júlíus Magnússon skoraði sitt fyrsta mark í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar lið hans Fredrikstad vann öruggan útisigur á Lilleström, 3:0, í dag.
INNLENT Nokkrir Íslendingar fóru í fýluferð á kjörstað á Kanaríeyjum vegna skorts á kjörseðlum.

Slot tilkynntur sem stjóri Liverpool

(11 hours, 27 minutes)
ÍÞRÓTTIR Liverpool hefur tilkynnt formlega um ráðningu hollenska þjálfarans Arne Slot sem nýs knattspyrnustjóra karlaliðsins.

Sex mörk dugðu ekki til

(11 hours, 33 minutes)
ÍÞRÓTTIR Óðinn Þór Ríkharðsson átti fyrirtaks leik fyrir Kadetten Schaffhausen þegar liðið mátti sætta sig við tap fyrir Kriens, 30:32, í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi svissneska handboltans í Schaffhausen í dag.

Tvö rauð í Vestmannaeyjum

(11 hours, 55 minutes)
ÍÞRÓTTIR ÍBV og Þór Akureyri gerðu jafntefli, 1:1, í 1. deild karla í knattspyrnu á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag.
INNLENT Það styttist óðum í forsetakosningarnar og hefur mbl.is og Morgunblaðið rætt við kjósendur út um allt land um hvað skiptir þá máli í fari næsta forseta og hvern þeir ætli að kjósa.
INNLENT Ekki dró úr starfsálagi á dómendur við Landsrétt á síðasta ári. Alls bárust Landsrétti 912 ný mál á árinu og hafa þau aldrei verið fleiri á einu ári í sögu réttarins. Til samanburðar bárust Landsrétti 840 ný mál á árinu 2022 og 805 á árinu á undan.
ÍÞRÓTTIR Víkingur hafði betur gegn Vestra, 3:1 í Laugardalnum í dag í 7. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Úrslitin þýða að Víkingar eru enn á toppi deildarinnar með 18 stig en Vestri situr í 10. sæti með 6 stig.

Dagný áfram í Austur-Lundúnum

(12 hours, 16 minutes)
ÍÞRÓTTIR Landsliðskonan reynda Dagný Brynjarsdóttir hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við enska knattspyrnufélagið West Ham.

Sveindís varð aftur fyrir fólskubroti

(12 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Sveindís Jane Jónsdóttir, lykilmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, fór meidd af velli eftir fólskulegt brot mótherja í leik Wolfsburg og Essen í lokaumferð þýsku 1. deildarinnar í dag.
ÍÞRÓTTIR Jürgen Klopp kvaddi í gær leikmenn Liverpool eftir að hann stýrði sínum síðasta leik sem knattspyrnustjóri liðsins.

Krónan með stöðugasta móti

(13 hours, 10 minutes)
VIÐSKIPTI Íslenska krónan hefur verið með stöðugasta móti gagnvart bæði bandaríkjadal og evru undanfarið. Leitun er að stöðugri mynt á alþjóðlegum mörkuðum um þessar mundir en flökt í krónunni hefur verið mun minna en hjá norsku og sænsku krónunni

20 ár síðan Fylkir vann á Akureyri

(13 hours, 25 minutes)
ÍÞRÓTTIR Karlalið Fylkis í knattspyrnu hefur ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn liðum frá Akureyri þar í bæ á undanförnum árum.

Assange fær að áfrýja framsalinu

(13 hours, 55 minutes)
ERLENT Julian Assange, stofnendi Wikileaks, fær að áfrýja til Hæstaréttar Bretlands úrskurði um að framselja hann til Bandaríkjanna.
ÍÞRÓTTIR Sævar Atli Magnússon átti stórkostlega innkomu í liði Lyngby þegar liðið vann mikilvægan sigur á Viborg, 3:1, í næstsíðustu umferð neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í dag.
SMARTLAND „Við stefnum á meiri vöxt og höldum áfram að þróa verkefnið til að leiða saman öflugar konur þvert á atvinnulífið,“ segir Sólveig.
INNLENT Blaðamannafélag Íslands hefur undirritað kjarasamning við Samtök atvinnulífsins (SA). Þetta staðfestir Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður BÍ, í samtali við mbl.is. Þá hefur SA einnig undirritað samning við BÍ/Ríkisútvarpið vegna Félags fréttamanna.
INNLENT Halla Hrund Logadóttir, fram­bjóðandi til embætt­is for­seta Íslands, telur meðal annars reynslu sína og þekkingu af auðlindamálum hér heima og erlendis vera gríðarlega mikilvæga fyrir embætti forseta Íslands. Þá telur hún það vera kost að forseti Íslands sé óháður og komi ekki úr stjórnmálastarfi.
ÍÞRÓTTIR Ainsley Maitland-Niles, leikmanni Lyon, tókst að gleðja þaulreyndan stuðningsmann liðsins eftir að því tókst að tryggja sér sæti í Evrópukeppni á næsta tímabili með 2:1-sigri á Strasbourg í lokaumferð frönsku deildarinnar í knattspyrnu í gær.
ERLENT Ísraelsmenn hafa harðlega gagnrýnt Alþjóðlegi saka­mála­dóm­stóll­inn (ICC) fyrir að fara fram á hand­töku­skip­an­ir á hend­ur Benja­mín Net­anja­hú, for­sæt­is­ráðherra Ísra­els, og Yoav Gall­ant, varn­ar­málaráðherra Ísra­els. Þeir segja að um „sögulega óvirðingu“ sé að ræða.

Handtekinn grunaður um brot gegn barni

(14 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR Vel þekktur kynnir íþrótta í bresku sjónvarpi var á dögunum handtekinn, grunaður um að hafa nauðgað barni undir tíu ára aldri oftar en einu sinni.
FJÖLSKYLDAN Elín Metta Jen­sen, knatt­spyrnu­kona og lækna­nemi, og Sig­urður Tóm­as­son, verk­efna­stjóri í fram­taks­fjár­fest­ing­um hjá VEX, eiga von á barni.
ICELAND Mountaineers Sig­urður Bjarni Sveinsson and Ales Ces­an climbed the top of Hraun­drangi in Öxna­dalur and posted a powerful video from the trip on their Instagram.
INNLENT Arndís Björg Sigurgeirsdóttir, fyrrum formaður og einn af stofnendum dýraverndunarfélagsins Villikatta, er Dýraverndari ársins 2023.
ÍÞRÓTTIR Nikola Jokic, Jókerinn, var auðmjúkur eftir að lið hans Denver Nuggets laut í lægra haldi gegn Minnesota Timberwolves í oddaleik í undanúrslitum Vestudeildar NBA-deildarinnar í körfuknattleik í nótt.
MATUR Bryndís Geirsdóttir var heimsótt í Hringferð Morgunblaðsins á dögunum. Í heimsókninni töfraði hún fram sérlega girnilegt rækjusalat sem rann ljúflega niður ásamt öðrum kræsingum.
INNLENT Forsetafundur Morgunblaðsins og mbl.is verður í kvöld haldinn með Katrínu Jakobsdóttur á Græna hattinum á Akureyri.
INNLENT Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út fyrr í morgun í Borgarfjörð vegna alvarlegra veikinda. Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við mbl.is.

Helga svarar Kára

(15 hours, 45 minutes)
INNLENT Helga Þóris­dótt­ir, for­setafram­bjóðandi sem er í leyfi frá störfum sem forstjóri Persónuverndar, segir að mál Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) gegn úrskurði Persónuverndar snúist ekki um sóttvarnir, heldur að ÍE hafi hafið vísindarannsókn áður en tilskilin leyfi lágu fyrir, þ.a.e.s. notað blóðsýni frá sjúklingum án þeirra samþykkis.
ÍÞRÓTTIR Þrír leikmenn franska knattspyrnufélagsins Marseille lentu í miður skemmtilegri lífsreynslu í morgun þegar reynt var að ræna þá.

Óskuðu Greenwood dauða

(16 hours, 17 minutes)
ÍÞRÓTTIR Stuðningsmenn Alavés hrópuðu ókvæðisorð að Mason Greenwood, leikmanni Getafe, þegar liðin áttust við í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu karla í gær.
ERLENT Alþjóðaglæpa­dóm­stóll­inn (ICC) hefur farið fram á handtökuskipanir á hendur Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísraels, og Ya­hya Sinw­ar, leiðtoga Ham­as á Gasa.
INNLENT Doug G. Perry, undiraðmíráll og yfirmaður flotastöðvar NATO í Norfolk, segir að Ísland sé algjört lykilríki innan Atlantshafsbandalagsins.
ÍÞRÓTTIR Jürgen Klopp stýrði sínum síðasta leik sem knattspyrnustjóri Liverpool í gær og var kvaddur með virktum á Anfield eftir 2:0-sigur á Úlfunum í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Íranir syrgja forsetann

(16 hours, 57 minutes)
ERLENT Æðsti klerk­ur­ Írans, Ali Khameini, hefur lýst yfir fimm daga þjóðarsorg vegna dauða Ebrahim Raisi, forseta Írans, sem fórst í þyrluslysi í gær, ásamt utanríkisráðherranum Hossein Amirabdollahian og sjö öðrum.
ICELAND The seismic activity in the magma channel under Svartsengi has decreased slightly in the last day. The situation is still similar and inflation is continuing.
SMARTLAND „Við könnuðumst hvort við annað áður en Tinder leiddi okkur saman eins og svo mörg önnur pör aldamótakynslóðarinnar. Fyrsta og eina Tinder-stefnumótið sem við bæði fórum á heppnaðist líka svona vel,“ segir Sigríður Erla.

Vita hve þrjóskur ég get verið

(17 hours, 10 minutes)
ÍÞRÓTTIR Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele var að vonum hæstánægður eftir að hafa tryggt sér sigur á sínu fyrsta stórmóti í golfi í gær er hann vann PGA-meistaramótið í golfi í Louisville í Kentucky í Bandaríkjunum.

Frambjóðendur svara: Jón Gnarr

(17 hours, 20 minutes)
INNLENT Jón Gnarr, fram­bjóðandi til embætt­is for­seta Íslands, segist hafa mikla og fjölbreytta lífsreynslu. Hann hafi margslungið vald á íslenskri tungu og hæfni til að beita henni á skapandi og áhrifaríkan hátt og hafi jákvæð áhrif á fólk.
ERLENT Maður hefur verið dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir að ætla að kveikja í skrifstofu rússneska hersins í Síberíu árið 2022.

Skoraði fernu gegn Real Madríd

(17 hours, 32 minutes)
ÍÞRÓTTIR Norski sóknarmaðurinn Alexander Sörloth gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fjögur mörk Villarreal í jafntefli liðsins gegn Spánarmeisturum Real Madríd, 4:4, í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.
INNLENT Félagið Ísland-Palestína býður til tveggja opinna funda með norska lækninum Mads Gilbert. Gilbert mun flytja fyrirlestur sem ber yfirskriftina: „Gaza 2024: A catastrophic man-made disaster. What can we do?“ í Háskólabíó þann 27. maí klukkan 19:30 og í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri þann 29. maí klukkan 19:30.

Meistararnir felldir á heimavelli

(17 hours, 53 minutes)
ÍÞRÓTTIR Það verður nýr meistari í NBA deildinni í körfuknattleik í sjötta árið í röð eftir að Minnesota Timberwolves sló út meistara Denver Nuggets í oddaleik liðanna í Denver í nótt í undanúrslitum Vesturdeildarinnar á útivelli, 98:90.

Gyrðir hlýtur virt sænsk verðlaun

(18 hours, 16 minutes)
FÓLKIÐ Gyrðir Elísson skáld hefur hlotið hin virtu Tranströmer verðlaun. Í rökstuðningi valnefndar sænsku verðlaunanna segir að ljóð Gyrðis: „hafi með glettni og undrun varðveitt þúsundir augnablika þar sem tilveran er fallvölt“.
ERLENT Nýkjörinn forseti Taívan, Lai Ching-te, hét því í dag að verja lýðræði eyjunnar sem stafar ógn af nágranna sínum til vesturs, Kína. Yfirvöld í Kína hafa fordæmt Lai sem „stórhættulegan aðskilnaðarsinna“ og sögðu „sjálfstæði eyjunnar leiða til einskis“.
TÆKNI Blágrænt halastjörnubrot lýsti upp himininn yfir Spáni og Portúgal á laugardagskvöld samkvæmt Geimferðastofnun Evrópu (ESA).

Dregið úr skjálftavirkni

(18 hours, 48 minutes)
INNLENT Aðeins hefur dregið úr jarðskjálftavirkni í kvikuganginum undir Svartsengi síðasta sólarhringinn. Staðan er þó enn með svipuðu móti og áður og landris heldur áfram.

Biskup dvelji viku í hverjum landshluta

(18 hours, 57 minutes)
INNLENT Nýkjörinn biskup Íslands stefnir á að vera með færanlega skrifstofu sem sett verður upp eina viku í hverjum landshluta, árlega. Guðrún Karls Helgudóttir segir þetta hluta af sinni sýn að færa biskupsembættið nær fólkinu í landinu.
ÍÞRÓTTIR Sjöunda umferðin í Bestu deild karla í fótbolta hefst í dag og fram fara þrír af sex leikjum umferðarinnar.
KYNNING Í versluninni Ólafur Gíslason og Eldvarnamiðstöðin er hægt að fá ókeypis ráðgjöf um eldvarnir og hvernig best sé að ganga frá lóðinni við sumarbústaðinn. Til að mynda er mikilvægt að hafa möl upp við sumarbústaðinn en ekki gróður.
ERLENT Spánverjar krefja Javier Milei, forseta Argentínu, um „opinbera afsökunarbeiðni“ vegna ummæla sem hann lét falla um eiginkonu Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar. Kallaði Milei eiginkonuna, Begona Gomez, „spillta“, án þess þó að nefna hana á nafn.

Barist fyrir björgun laxins - myndband

(19 hours, 48 minutes)
VEIÐI Six Rivers Iceland, félagið sem heldur utan um helstu laxveiðiár á norðausturlandi og er í eigu Jim Ratcliffe standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um stöðu og aðgerðir til verndar Atlantshafslaxinum.
FÓLKIÐ „Verkaskiptingin er sú að Sigurður sér um prógrammið en við berum ábyrgð á smurbrauði, bjór og sól. Þetta hefur gefið góða raun,“ segir Jakob E. Jakobsson, veitingamaður á Jómfrúnni.
FERÐALÖG Í Bretlandi leynast margar spennandi og undurfagrar strendur sem koma skemmtilega á óvart!
ÍÞRÓTTIR Manchester City vann það afrek í gær að verða fyrsta félagið í sögu enska fótboltans til að verða Englandsmeistari karla fjögur ár í röð.

Hægari vindur en dálitlar skúrir

(20 hours, 3 minutes)
INNLENT Sunnan 5-13 m/s, en hvassara við norðurströndina í fyrstu. Dálitlar skúrir á víð og dreif, en súld eða rigning suðaustantil. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast á Austurlandi.
ERLENT Ebra­him Raisi, forseti Íran, og Hossein Amira­bdolla­hi­an, utanríkisráðherra Íran, létust í þyrluslysi í gær. Þetta hafa íranskir fjölmiðlar nú staðfest.
FJÖLSKYLDAN „Þegar ég var tíu ára sá ég kvikmyndina um Lassie og varð ástfangin af þessari tegund. Ég suðaði endalaust í mömmu og pabba að fá Rough Collie-hund en þau voru bara til í að leyfa mér að fá lítinn hund sem færi ekki mikið úr hárum og sögðu að ég gæti fengið mér stóran hund þegar ég myndi flytja að heiman.“
MATUR Tilhugsunin um fyrsta kaffibolla dagsins kemur mörgum fram úr rúminu á morgnanna. En er slæmt fyrir heilsuna að drekka kaffi á fastandi maga?
SMARTLAND „Ég er 40 ára fjölskyldufaðir, giftur, 3 barna faðir. Ég á börn á aldrinum 9 – 16 ára. Ég hef verið að glíma við mikil andleg veikindi sem hafa leitt til þess að ég hef þurft að leggjast inn á geðdeild. Ég finn fyrir mikilli skömm varðandi veikindi mín og hef bannað konu minni að ræða veikindi mín við aðra og vill alls ekki að börnin mín viti af veikindum mínum.“