Greinar þriðjudaginn 21. maí 2024

Fréttir

21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Arnar Þór Jónsson

1. Forseti er þjóðhöfðingi. Forseti hefur og ber ábyrgð sem slíkur, inn á við og út á við. Forsetinn er þjónn fólksins í landinu og tengiliður fólksins í landinu og rödd þess gagnvart ríkisstjórn, gagnvart Alþingi, ríkisstjórn og öðrum handhöfum ríkisvaldsins Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Ásdís Rán Gunnarsdóttir

1. Leiðtogahlutverkið. Lítil þjóð má ekki við því að ósamstaða, reiði eða vonleysi grafi um sig í þjóðfélaginu. Forgangsverkefnið þarf því að vera að efla samstöðu og jákvæðan baráttuanda meðal þjóðarinnar, hvetja til góðra verka og tala fyrir málum sem auka lífsgæði landsmanna Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Ástþór Magnússon

1. Forsetinn þarf að vera með öllu ótengdur stjórnmálaflokkum og hafa engin önnur hagsmunatengsl sem geta haft áhrif á störf hans. Forsetinn er öryggisventill um leið og hann leiðir fólk saman til að vinna góðum málum brautargengi fyrir þjóðina Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Baldur Þórhallsson

1. Forseta ber að virða þingræðið í öllum meginatriðum og honum ber að tryggja að í landinu sé starfhæf ríkisstjórn á grundvelli vilja Alþingis. En á sama tíma verður hann að vera tilbúinn til þess að grípa í neyðarhemil og vísa málum til þjóðarinnar þegar þess gerist þörf Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 2 myndir

Bændur í sauðburði vilja frest

„Sauðburðurinn er sólarhringsvinna og á þeirri háönn er enginn tími í pappírsvinnu,“ segir Sigríður Ólafsdóttir bóndi í Víðidalstungu í Húnaþingi vestra. Fyrir liggur lands­áætlun um útrýmingu á riðuveiki í sauðfé, lögð fram af matvælaráðherra, og hefur hún verið í Samráðsgátt að undanförnu Meira
21. maí 2024 | Fréttaskýringar | 729 orð | 2 myndir

Dagurinn kom og fór og ekkert gerðist

Baksvið Hólmfríður María Ragnhildard. hmr@mbl.is Ég vona að þið virðið mig: Ég er samkynhneigður.“ Svo hljóðaði tíst sem spænski markvörðurinn og knattspyrnugoðsögnin Iker Casillas birti á Twitter í október árið 2022. Meira
21. maí 2024 | Fréttaskýringar | 535 orð | 5 myndir

Dregur saman með efstu mönnum

Þó að Katrín Jakobsdóttir hafi náð forystu í skoðanakönnun Prósents, sem framkvæmd var fyrir Morgunblaðið í liðinni viku og fram á hvítasunnudag, þá er sú forysta ekki afgerandi. Hún hefur áður mælst með meira fylgi hjá Prósenti, en munurinn er sá… Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Eiríkur Ingi Jóhannsson

1. Að forsetinn standi við eið sinn gagnvart stjórnarskrá lýðveldisins og þjóðinni. 2. Ég er alveg óháður stjórnmálaöflum, peningavöldum og er hreinskilinn. 3. Alls ekki. 4. Kjósendur verða að gera sér grein fyrir þeim völdum sem atkvæði þeirra til forsetaembættis veitir forsetaframbjóðanda Meira
21. maí 2024 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Forseti og ráðherra fórust

Æðsti klerkur Írans, Ali Khameini, hefur lýst yfir fimm daga þjóðarsorg í landinu eftir að Ebrahim Raisi forseti Íran og Hossein Amir-Abdollahian utanríkisráðherra fórust í þyrluslysi á sunnudaginn. Khameini skipaði varaforseta landsins, Mohammad Mokhber, forseta landsins í gær Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Fullt hús á forsetafundi með Katrínu á Akureyri

Hátt í 200 manns sóttu forsetafund Morgunblaðsins með Katrínu Jakobsdóttur á Græna hattinum á Akureyri í gærkvöldi. Á fundinum svaraði hún ýmsum krefjandi spurningum frá blaðamönnunum Andrési Magnússyni og Stefáni Einari Stefánssyni og sköpuðust líflegar umræður Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Geta kóðað sjúkraskýrslur á íslensku

„Markmiðið er að við getum þróað lausnir sem byggjast á þessu mállíkani, eins og þegar læknar skrifa skýrslur að þá fái þeir meðmæli um hvaða kóða sé hægt að hengja við skýrslurnar. Þannig færi minni tími í leit og minni líkur eru á því að villur séu í þessari kóðun Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Gyrðir hlýtur Tranströmer-verðlaunin

Gyrðir Elías­son skáld hlýtur hin virtu Tranströ­mer-verðlaun sem verða veitt þann 12. október á bókmenntahátíðinni í Västerås. Segir í rök­stuðningi val­nefnd­ar sænsku verðlaun­anna að ljóð Gyrðis hafi með glettni og undr­un varðveitt þúsund­ir augna­blika þar sem til­ver­an sé fall­völt Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Halla Hrund Logadóttir

1. Forsetaembættið eigum við öll saman og forsetinn á að vera tryggur þjónn þjóðarinnar, í blíðu og stríðu. Mikilvægasta hlutverk forseta Íslands er því að vera öflugur liðsmaður þjóðarinnar allrar. 2 Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Halla Tómasdóttir

1. Að forseti tali máli þjóðarinnar og setji hagsmuni Íslands og Íslendinga á oddinn. Styðji við og styrki Íslendinga til góðra verka á öllum sviðum, um allt land og erlendis. 2. Ég hef áratugareynslu af því að leiða saman ólíka hópa til samtals og samstarfs í þágu betra samfélags Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Heimilt verði að selja til baka

Til skoðunar er að breyta raforkulögum á þann veg að gera stórnotendum kleift að selja orku aftur inn á kerfið. Meirihluti atvinnuveganefndar gerir breytingatillögu á raforkulögum í þessa veru en frumvarpið hefur farið í gegnum aðra umræðu á Alþingi Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Helga Þórisdóttir

1. Forseti á ekki að setja sjálfan sig á stall heldur þjóðina. Hann á að vera í lifandi sambandi við þjóðina og láta hagsmuni hennar, áhyggjur, öryggi og væntingar vera sitt leiðarljós. 2. Í fyrsta lagi er ég hvorki háð pólitískum áhrifum né hagsmunahópum Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Jón Gnarr

1. Forsetinn á að fylgjast vel með þjóð sinni og vera með puttann á þjóðarpúlsinum. Skynja stemninguna, blása fólki kjark í brjóst þegar á móti blæs og hughreysta og gleðjast með þjóð sinni þegar vel gengur Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

KA-menn unnu fallslaginn

KA vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta er liðið lagði Fylki, 4:2, á heimavelli sínum á Akureyri í gær. Þrátt fyrir sigurinn er KA enn í fallsæti, nú með fimm stig og einu stigi á eftir Vestra og öruggu sæti Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Katrín Jakobsdóttir

1. Forseti er fulltrúi þjóðarinnar allrar og þarf að sýna henni hollustu. Hann á að vera sameinandi afl og stuðla að samheldni og trausti, um leið og fjölbreytni og það sem aðskilur okkur fær að njóta sín Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 249 orð

Katrín tekur forystuna

Katrín Jakobsdóttir fv. forsætisráðherra tekur forystuna í nýjustu vikulegri skoðanakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið í aðdraganda forsetakjörs. 22,1% segist ætla að kjósa hana. Fylgi Höllu Hrundar Logadóttur orkumálastjóra fellur áfram, niður í… Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 288 orð

Kostnaður jókst um tíu milljónir

Kostnaður vegna viðburða og ráðstefna hjá mennta- og barnamálaráðuneytinu hækkaði um 10 milljónir á milli ára og nam því rúmum 26 milljónum króna í fyrra. Þetta kemur fram í svari Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, við… Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kvennakórinn Katla tjaldar öllu til á Vorblóti í Norðurljósasalnum

Kvennakórinn Katla heldur Vorblót í Norðurljósum í Hörpu á laugardaginn, þann 25. maí, klukkan 17. Segir í tilkynningu að þar verði öllu tjaldað til og að kórinn hafi verið stofnaður af konum sem vildu stuðla að valdeflandi samfélagi kvenna í gegnum söng Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 121 orð

Laxness heim til Íslands

Umboðsskrifstofan Reykjavík Literary Agency hefur tekið við kynningu og sölu á verkum Halldórs Laxness til erlendra forleggjara, en síðastliðin 50 ár hefur dönsk umboðsskrifstofa haft það með höndum Meira
21. maí 2024 | Erlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

Leiðtogar sakaðir um stríðsglæpi

Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn (ICC) fer fram á að handtökuskipanir á hendur þeim Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels, Yoav Gallant varnarmálaráðherra Ísraels og Yahya Sinwar, leiðtoga Hamas á Gasa, verði gefnar út vegna stríðsglæpa og glæpa gegn mannkyninu Meira
21. maí 2024 | Fréttaskýringar | 1150 orð | 3 myndir

Mun aðeins sýna þjóðinni hollustu

Forsetafundur Morgunblaðsins á Græna hattinum á Akureyri með Katrínu Jakobsdóttur var fjölsóttur, en á annað hundrað manns gerðu sér leið þangað. Blaðamennirnir Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson stýrðu fundinum og spurðu Katrínu ýmissa… Meira
21. maí 2024 | Fréttaskýringar | 560 orð | 2 myndir

Rússnesk fingraför sjást víðar

Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl.is Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Skúturnar eru nútíminn og framtíðin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Samgöngubyltingin er í fullum gangi og margt í ferðavenjum okkar mun taka breytingum á næstu árum,“ segir Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp Reykjavík. Grænu skúturnar, rafknúnu hlaupahjólin sem fyrirtækið er með í útgerð, eru um 3.300 og áberandi á götum borginnar. Þróunin hefur verið hröð á undanförnum árum og sífellt fleiri nota skúturnar góðu til þess að komast leiðar sinnar. Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Spákaupmennska hækki verðið

Hækkun húsnæðiskostnaðar er helsti drifkraftur verðbólgunnar, segir í umsögn Alþýðusambands Íslands um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar 2025-2029, sem nú liggur fyrir Alþingi. Í umsögninni segir að rammasamkomulag um aukið framboð íbúða 2023-2032 gangi ekki upp, m.a Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 83 orð

Spurningar til frambjóðenda

1. Hvað finnst þér mikilvægast við embætti forseta Íslands? 2. Hvað hefur þú helst fram að færa til embættisins umfram aðra frambjóðendur? 3. Á maki forseta að hafa formlega, launaða stöðu? 4. Á forseti að vera virkur þátttakandi í þjóðmálaumræðu? 5 Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

1. Forseti Íslands er kosinn beint af þjóðinni – hennar síðasta vígi ef aðrir valdhafar bregðast. Mikilvægast er að í embættinu sitji manneskja sem deilir kjörum með almenningi og hefur sömu hagsmuna að gæta Meira
21. maí 2024 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Viktor Traustason

1. Að stefna saman Alþingi, skrifa undir lög og skipa ráðherra. 2. Skýr stefnumál um lykilhlutverk embættisins, óháð mínum stjórnmálaskoðunum og geðþóttaákvörðunum. 3. Ég sé enga þörf á því. Sá aðili er ekki kosinn í lýðræðislegum kosningum og er það ekki embætti innan stjórnarskrárinnar Meira
21. maí 2024 | Fréttaskýringar | 440 orð | 2 myndir

Yellen ekki hrifin af alþjóðlegum skatti á efnafólk

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

21. maí 2024 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Dyggðaskreyting

Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins kvaddi sér hljóðs á Alþingi fyrir helgi og ræddi lög um jafnlaunavottun. Tilefnið var að sögn Diljár að flett hefði verið ofan af launamun kynjanna á Landspítalanum. Kvenlæknar sem þar starfa hafi komist „að því að karlkyns sérlæknar, sem voru ráðnir á eftir þeim, fengu allir hærri laun en þær“. Meira
21. maí 2024 | Leiðarar | 794 orð

Tekist á um erlenda íhlutun

Beita verður réttum hvötum í samskiptum við sjálfstæð lýðræðisríki Meira

Menning

21. maí 2024 | Menningarlíf | 1393 orð | 2 myndir

Að eltast við dópamín

Með því að takmarka neyslu við sérstakan tíma dags, viku, mánaðar eða árs þrengjum við neyslurammann. Til dæmis getum við sagt okkur sjálfum að við ætlum aðeins að „nota“ á frídögum, um helgar, ekki fyrr en á fimmtudegi, aldrei fyrir klukkan fimm á daginn og svo framvegis Meira
21. maí 2024 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Flett ofan af stórleikara og rándýri

Enginn ætti að efast um hæfileika Kevins Spacey sem hefur unnið til margra virta verðlauna á ferlinum. Hann er stórkostlegur leikari en greinilega ekki jafnvel heppuð manneskja. Árið 2023 sýknaði breskur kviðdómur Spacey af tólf ákærum um kynferðisbrot gegn fjórum breskum karlmönnum Meira
21. maí 2024 | Menningarlíf | 891 orð | 1 mynd

Umboðsskrifstofa með Nóbelsskáld

Íslenskir rithöfundar hafa verið gefnir út erlendis alla tíð og þannig var bókin sem nefnd hefur verið fyrsta íslenska skáldsagan, Piltur og stúlka, eftir Jón Thoroddsen gefin út í mörgum löndum á sínum tíma og sums staðar í mörgum útgáfum Meira

Umræðan

21. maí 2024 | Pistlar | 379 orð | 1 mynd

Barátta heimilanna

Við erum rík þjóð. Fyrst og fremst vegna náttúruauðlinda okkar og skynsamlegrar nýtingar þeirra. Það gerist hins vegar ekki af sjálfu sér. Þar kemur mannvitið til sögunnar, þekking, skýr framtíðarsýn og geta og vilji til að hrinda góðum verkum í framkvæmd Meira
21. maí 2024 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Bessastaðir í mínu lífi

Ef Katrín Jakobsdóttir kemst á Bessastaði, myndu þeir hefjast á sama plan og þeir voru á Vigdísarárunum. Meira
21. maí 2024 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Borgarlínudeilan

Næstu skref okkar í umferðarmálum eru ekki járnbrautir eða eftirlíking þeirra. Við þurfum nú að huga að því að efla virka ferðamáta og setja bílaumferðina í jarðgöng. Meira
21. maí 2024 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Ein hugmynd fyrir nýjan forseta

Hugmyndin er sú að fá færustu vísindamenn og sérfræðinga í heiminum til að vinna að einu verkefni og finna nýjan ódýran grænan orkugjafa. Meira
21. maí 2024 | Aðsent efni | 501 orð | 2 myndir

Framkvæmdagleði Fjarðabyggðar

Virkjum framkvæmdagleði og uppbyggingarhug í Fjarðabyggð. Þar liggur trúin á framtíð samfélagsins. Meira
21. maí 2024 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Gæti Katrín orðið hlutlaus og málefnalegur forseti?

Ef Katrín yrði kosin má ætla að vinir hennar og fyrrverandi samherjar og mátar muni enn dómínera stjórnmálasviðið. Meira
21. maí 2024 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Seigla í framboði

Þótt á móti blási þá styrkist hún, hlustar á fólk og lærir hratt, töfrar fólk með framkomu sinni. Meira
21. maí 2024 | Aðsent efni | 745 orð | 2 myndir

Tækifæri birtuorku á Íslandi

Birtusellur munu gegna lykilhlutverki í orkuskiptum og það er mikilvægt að Ísland taki þátt í þeirri þróun og nýti þau tækifæri sem í henni felast. Meira
21. maí 2024 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Vélræði eða lýðræði?

Ef við viljum tryggja að ungt fólk sé fært um að taka þátt í lýðræðislegum ferlum á upplýstum grundvelli, þurfum við að leggja áherslu á að fræða það um mikilvægi fjölbreyttra upplýsinga og þjálfa það í að greina og meta réttmæti og gagnsemi upplýsinga sem það neytir – eða neitar? Meira

Minningargreinar

21. maí 2024 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Árni H. Guðbjartsson

Árni H. Guðbjartsson fæddist 21. nóvember 1945 í Efrihúsum í Önundarfirði. Hann lést í ferðalagi með eldri borgurum á Stöðvarfirði á ferð sinni um Norðurland 3. maí 2024. Hann var sonur hjónanna Guðbjarts Sigurðar Guðjónssonar og Petrínu Friðrikku Ásgeirsdóttur, en þau eru bæði látin Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2024 | Minningargreinar | 1888 orð | 1 mynd

Guðrún Kalla Bárðardóttir

Guðrún Kalla Bárðardóttir fæddist 15. apríl 1946 í Reykjavík. Hún lést 9. maí 2024 á Landspítalanum í Reykjavík eftir stutt og óvænt veikindi. Foreldrar hennar voru Bárður Friðgeir Sigurðsson endurskoðandi, f Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2024 | Minningargreinar | 1596 orð | 1 mynd

Herdís Guðmundsdóttir

Herdís Guðmundsdóttir fæddist í Keflavík 7. september 1947. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 29. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Guðný Guðmundsdóttir sjúkraliði, f. 14. júlí 1918 á Hafursstöðum, Kolbeinsstaðahreppi, d Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2024 | Minningargreinar | 1339 orð | 1 mynd

Hulda Björk Rósmundsdóttir

Hulda Björk Rósmundsdóttir fæddist á Eskifirði 26. janúar 1935. Hún lést á fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 11. maí 2024. Foreldrar hennar voru Þórunn Sigurlaug Karlsdóttir, f. á Garðsá í Fáskrúðsfirði 17.8 Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1341 orð | 1 mynd | ókeypis

Hulda Björk Rósmundsdóttir

Hulda Björk Rósmundsdóttir fæddist á Eskifirði 26. janúar 1935. Hún lést á fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 11. maí 2024.Foreldrar hennar voru Þórunn Sigurlaug Karlsdóttir, f. á Garðsá í Fáskrúðsfirði 17.8. 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2024 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Jórunn Tómasdóttir

Jórunn Tómasdóttir fæddist 21. maí 1954. Hún lést 20. október 2023. Útför Jórunnar fór fram 6. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2024 | Minningargreinar | 1347 orð | 1 mynd

Peter Holbrook

Peter Holbrook fæddist í Warrington á Englandi 17. febrúar 1949. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 28. apríl 2024. Foreldrar Peters voru Albert og Gladys Holbrook. Peter átti einn bróður, Ian. Eftirlifandi eiginkona Peters er Helga M Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2024 | Minningargreinar | 1318 orð | 1 mynd

Sigurður Hákon Kristjánsson

Sigurður Hákon Kristjánsson fæddist 20. júní 1927 á Lækjarósi í Dýrafirði. Hann lést á öldrunarheimilinu Sólvangi 6. maí 2024. Foreldrar hans voru Kristín Halldóra Guðmundsdóttir, f. 8. september 1902, d Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2024 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Sigurður Kristján Sigurðsson

Sigurður Kristján Sigurðsson fæddist í Rauðuskriðu í Þingeyjarsýslu þann 8. júlí árið 1944. Hann lést 12. maí 2024 í faðmi fjölskyldu sinnar. Sigurður var yngsta barn hjónanna Sigurðar Helga Friðfinnssonar, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Hækkun flugfargjalda undir væntingum

Flugfélaginu Ryanair hefur gengið hægar en til stóð að fylla vélar sínar yfir sumarmánuðina þegar eftirspurnin er mest og flugmiðaverð í hámarki. Félagið varaði við því fyrr í mánuðinum að útlit væri fyrir að sumarfargjöldin yrðu 5-10% lægri en… Meira
21. maí 2024 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Red Lobster gjaldþrota

Stærsta keðja sjávarréttaveitingastaða í Bandaríkjunum, Red Lobster, hefur óskað eftir greiðslustöðvun og hyggst ráðast í umfangsmikla endurskipulagningu á rekstrinum. Red Lobster er í hópi þekktustu veitingastaða vestanhafs en fyrirtækið rekur 578… Meira

Fastir þættir

21. maí 2024 | Í dag | 841 orð | 5 myndir

Brautryðjandi í andlegri þjálfun

Jóhann Ingi Gunnarsson fæddist 21. maí 1954 og ólst upp á Lindargötu í miðbæ Reykjavíkur í fjölskylduhúsi sem hafði hýst þrjár kynslóðir. „Húsið sem ég ólst upp í heitir Miðhús og er mjög merkilegt hús og er núna uppi á Árbæjarsafni Meira
21. maí 2024 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Guðlaug María Sveinsbjörnsdóttir

30 ára Guðlaug ólst upp í vesturbæ Reykjavíkur og gekk í Grandaskóla og í Hagaskóla. Hún var í tónlist og lærði á píanó í Suzuki-skólanum. „Tónlist hefur alltaf verið stór hluti af mínu lífi.“ Eftir stúdentspróf frá Menntaskólanum við… Meira
21. maí 2024 | Í dag | 188 orð

Hirðuleysi. S-Allir

Norður ♠ K1072 ♥ K ♦ 7643 ♣ K532 Vestur ♠ 5 ♥ ÁG8732 ♦ K102 ♣ DG10 Austur ♠ 9 ♥ 10954 ♦ 10985 ♣ Á876 Suður ♠ ÁDG8643 ♥ D6 ♦ ÁD ♣ 94 Suður spilar 4♠ Meira
21. maí 2024 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á íslenskum skáldskap

Mikill og vaxandi áhugi er á íslenskum skáldskap ytra. Þær Valgerður Benediktsdóttir og Stella Sofffía Jóhannesdóttir starfa hjá Reykjavík Literary Agency sem kynnir erlendum útgefendum íslenskar bækur. Meira
21. maí 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík 3. nóvember 2023 fæddist Breki Atlas Ástvaldsson. Hann vó 4.260…

Reykjavík 3. nóvember 2023 fæddist Breki Atlas Ástvaldsson. Hann vó 4.260 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Sara Elísabet Höskuldsdóttir og Ástvaldur Hjartarson. Meira
21. maí 2024 | Í dag | 58 orð

Sá sem er ósannsögull er hreint og beint lyginn. Eiginleikinn nefnist…

Sá sem er ósannsögull er hreint og beint lyginn. Eiginleikinn nefnist ósannsögli og það nota hér um bil allir í kvenkyni. En það hefur þekkst í hvorugkyni og í Ritmálssafni eru þó nokkur dæmi um það Meira
21. maí 2024 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 b6 5. a3 Bxd2+ 6. Dxd2 Bb7 7. e3 a5 8. b3 d6 9. Be2 Rbd7 10. Bb2 0-0 11. 0-0 De7 12. Dc2 Hfd8 13. Hfd1 h6 14. Rd2 c5 15. dxc5 bxc5 16. Bc3 Ha6 17. h3 Hb8 18. Hab1 e5 19 Meira
21. maí 2024 | Í dag | 242 orð

Vornótt á Skjaldfönn

Eiríkur Jónsson yrkir á Boðnarmiði og nefnir Vornótt á Skjaldfönn – Síðasta næturvaktin mín á Skjaldfönn þetta vorið: Lækjarniður ljúfur ómar það liggur kyrrð um Djúp og Dal, náttúrunnar næturhljómar og nýfædd lömb í fjallasal Meira
21. maí 2024 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Þótti barnaefnið ofbeldisfullt

Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir hefur talað inn á mikið af íslensku barnaefni í gegnum tíðina. Hún segist hafa þurft að neita að lesa inn á teiknimyndaseríu sem varð til þess að málið var endurskoðað Meira

Íþróttir

21. maí 2024 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

City fyrsta liðið til að vinna fjögur ár í röð

Manchester City varð á sunnudag fyrsta liðið í sögunni til að verða Englandsmeistari í fótbolta í karlaflokki fjögur ár í röð. City tryggði sér titilinn með því að vinna West Ham á heimavelli, 3:1. Phil Foden, sem var valinn besti leikmaður… Meira
21. maí 2024 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Einum sigri frá fullkomnu tímabili

Keflavík er einum sigri frá fullkomnu tímabili eftir sigur á Njarðvík, 81:71, á útivelli í öðrum leik liðanna í úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta á sunnudag. Keflavík er með 2:0 forystu í einvíginu og verður Íslandsmeistari með sigri í þriðja leik á heimavelli sínum annað kvöld Meira
21. maí 2024 | Íþróttir | 655 orð | 2 myndir

Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, nýjasta landsliðskona Íslands, og stöllur í…

Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, nýjasta landsliðskona Íslands, og stöllur í Nordsjælland gerðu sér lítið fyrir og unnu átta marka sigur, 10:2, á Næstvæd á útivelli í seinni leik liðanna í undanúrslitum danska bikarsins í fótbolta á laugardag Meira
21. maí 2024 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Fjögurra marka forysta Valsmanna

Valsmenn fara með fjögurra marka forskot til Grikklands í úrslitaeinvígi sínu við Olympiacos í Evrópubikar karla í handbolta eftir sigur á heimavelli í fyrri leiknum á Hlíðarenda á laugardagskvöld, 30:26 Meira
21. maí 2024 | Íþróttir | 456 orð | 2 myndir

Jafnt eftir mikla spennu

Grindavík hafði betur gegn Val, 93:89, í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í körfubolta í Smáranum í Kópavogi, tímabundnum heimavelli Grindavíkur, í gær. Staðan er þar með orðin 1:1 en Valsmenn unnu fyrsta leikinn á Hlíðarenda Meira
21. maí 2024 | Íþróttir | 189 orð | 2 myndir

KA-menn unnu fallslaginn

KA vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni í Bestu deild karla í fótbolta er liðið lagði Fylki, 4:2, á heimavelli í 7. umferðinni í gær. Þrátt fyrir sigurinn er KA enn í fallsæti en nú aðeins einu stigi á eftir Vestra og öruggu sæti Meira
21. maí 2024 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Þorsteinn Leó fór á kostum í fyrsta leik

Afturelding byrjar betur en FH í úrslitaeinvígi liðanna á Íslandsmóti karla í handbolta en Mosfellingar unnu útisigur í fyrsta leik í Kaplakrika á sunnudagskvöld. Urðu lokatölur 32:29 og er staðan 1:0 Aftureldingu í vil, en þrjá sigra þarf til að verða meistari Meira

Bílablað

21. maí 2024 | Bílablað | 96 orð | 6 myndir

Áhugaverðar bifreiðar sýndar í Peking

Kínverskir bílaframleiðendur hafa heldur betur gert sig gildandi á undanförnum árum, og því ekki að furða að margir hafi fylgst spenntir með alþjóðlegu bílasýningunni í Peking sem hófst í lok apríl. Að sögn skipuleggjenda voru 117 nýjar bifreiðar… Meira
21. maí 2024 | Bílablað | 1150 orð | 2 myndir

Ekki lenda í veseni í umferðinni erlendis

Það geta verið mikil viðbrigði að aka bíl erlendis og margar hættur sem þarf að varast. Björn Kristjánsson hjá FÍB, segir að ef fólk fylgi nokkrum góðum reglum þurfi ekki að kvíða akstri á ókunnugum slóðum: „Undirbúningurinn byrjar heima í… Meira
21. maí 2024 | Bílablað | 1574 orð | 12 myndir

Krúsað um í landi Krúnunnar

Ég var staddur á einum af fjölmörgum íþróttaviðburðum vetrarins um daginn þegar eldri maður vék sér upp að mér til að taka mig tali. Ég vissi hver hann var en þekkti hann þó ekki persónulega, hef séð honum bregða fyrir í íþróttahúsinu, og sjálfsagt höfum við einhvern tímann heilsast Meira
21. maí 2024 | Bílablað | 597 orð | 1 mynd

Með drægnikvíða á leiðinni norður

Seint á síðasta ári lét Sigtryggur verða af því að kaupa sér rafmagnsbifreið og er hann afskaplega lukkulegur með nýja MG Marvel-bílinn sinn. „Áður var ég á tengiltvinnbíl frá Mitsubishi en langaði að fara alveg yfir í rafmagnið Meira
21. maí 2024 | Bílablað | 353 orð | 2 myndir

Sameina mörg fyrirtæki á einum stað

Nýr verslunar- og þjónustukjarni bílaáhugafólks er að taka á sig mynd í gamla Garðheimahúsinu við Stekkjarbakka 6 og verður opnaður þann 1. júní næstkomandi. Kolbeinn Blandon, framkvæmdastjóri bílasölunnar Diesel.is, leiðir verkefnið og segir hann… Meira
21. maí 2024 | Bílablað | 73 orð | 2 myndir

Svo að vel fari um besta vininn

Kóreski bílaframleiðandinn Genesis – lúxusmerki Hyundai – kynnti nýverið hugmynd að nýju þarfaþingi fyrir hundaeigendur. Um er að ræða aukabúnað fyrir GV70-sportjeppann þar sem blandað er saman upphituðu fleti, rafknúinni sturtu,… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.