Nýjast í veitunni

Hringferðin

Í tilefni 110 ára afmælis Morgunblaðsins leggjum við land undir fót og ræðum við 110 Íslendinga hringinn um landið. Ferðin stendur yfir í heilt ár og í henni verður jafnt og þétt dregin upp spennandi mynd af lífinu í landinu …

Spursmál

Spursmál er nýr og beinskeyttur umræðuþáttur á mbl.is Þar eru stóru mál samfélagsins krufin með afdráttarlausum hætti undir stjórn Stefáns Einars Stefáns­sonar sem fær til sín valinkunna gesti í settið alla föstudaga kl. 14. Fylgstu með lifandi, fjölbreyttri og kraftmikilli …

Fyrsta sætið

Íþróttahlaðvarp mbl.is og Morgunblaðsins. Íþróttavikan gerð upp, allt það helsta sem þú þarft að vita um íþróttir líðandi stunda og stóru málin krufin til mergjar. Umsjón: Bjarni Helgason

Mystík

Mystík er hlaðvarp sem fjallar um skrýtin og dularfull mál. Morð, mannshvörf, myrkraverur, mannrán og aðrar mysteríur. Þættirnir eru allir mismunandi uppsettir eftir því hvaða mál er tekið fyrir hverju sinni en ef þú hefur gaman af true crime og …

Fjórðungur - Hlaðvarp

Hlaðvarp um Domino's deild karla með sagnfræðilegu ívafi. Umsjónarmenn eru Heiðar Lind Hansson og Árni Jóhannsson.

Bíóblaður

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.

Podcast með Sölva Tryggva

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.

Skoðanabræður

www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð …

Dr. Football Podcast

Á toppnum síðan 2018. Í beinni frá Húsi fótboltans á Íslandi.

Heimabíó

Sigurjón og Tryggvi horfa vikulega á kvikmynd sem að annar hvor þeirra hefur ekki séð en það verkefni er einfalt þar sem Tryggvi hefur varla séð eina einustu bíómynd. Þeir leggja af stað í leiðangur til að upplýsa Tryggva betur …

Sjónvarpslausir fimmtudagar

Miðflokkurinn heldur úti Miðvarpinu.

Pyngjan

Í Pyngjunni eru ársreikningar fyrirtækja skoðaðir og ræddir. Athugið að (eiginlega) öll gögn sem stuðst er við eru opinberar upplýsingar. Þáttastjórnendur eru Arnar Þór Ólafsson og Ingvi Þór Georgsson