Umræðan Föstudagur, 17. maí 2024

Bergþór Ólason

Það þarf nýja heildarlöggjöf í útlendingamálum

Frumvarp um breytingu á útlendingalögum var tekið til annarrar umræðu á Alþingi í gær, fimmtudag. Málið er til bóta, miðað við núverandi regluverk, en nokkrar tennur voru þó dregnar úr því með breytingum á frumvarpinu frá því að málið var kynnt í… Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Peningastefna og að graðga í sig

Ákvarðanir peningastefnunefndar ná aðeins að óverulegu leyti til íslensks atvinnulífs nema „langlánanefnd“ verði vakin til lífs að nýju. Meira

Ólafur Helgi Ólafsson

Hvernig forseta þurfum við nú?

Sjálfsákvörðunarrétturinn er smátt og smátt, í örlitlum skrefum, tekinn frá þjóðinni, án þess að þorri alþingismanna virðist veita því athygli. Meira

Stefanía Jónasdóttir

Nei og aftur nei!

Vandið val á forseta, veljið þann sem vill vernda og passa upp á gullin okkar og þannig forseta ætla ég að kjósa. Meira

Árni Árnason

Rottur í rafmagninu

Rottufaraldurinn versnar bara með hverjum orkupakkanum, þar til við vöknum, fáum forseta sem hefur kjark til að hjálpa okkur að stöðva hann. Meira

Guðmundur Pálsson

Af hverju ættum við að kjósa Arnar Þór til forseta?

Arnar Þór mun tryggja þjóðaratkvæði um afdrifarík og umdeild mál og fela þjóðinni sjálfri að ákveða framtíð sína. Það er eflaust það sem þjóðin vill. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 16. maí 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Íslenski útlendingavandinn

Mikið hefur verið rætt um málefni innflytjenda í vetur, bæði á Alþingi og úti í samfélaginu, og margt verið látið flakka. Stjórnmálamenn úr þrem flokkum; Sjálfstæðis- og Miðflokki og Flokki fólksins, hafa hvað eftir annað tjáð sig á þeim nótum að… Meira

Hildur Björnsdóttir

Mynstur gjafagjörninga

Við þá athugun verður mikilvægt að velta við hverjum steini, kryfja aðdragandann og innihald samninganna. Skal þar ekkert undanskilið. Meira

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Pólitísk skemmdarverk á íslenskri tungu

Hvað sameinar þjóðir umfram annað? Tungumálið. Tungumálið tengir fólk saman í nútímanum en tengir okkur líka við fortíðina og komandi kynslóðir. Tungumálið er í senn ómetanlegur menningararfur og sameiningarafl. Meira

Skuldir sveitarfélaga á íbúa í þúsundum kr. í árslok 2023.

Skelfileg skuldabyrði Reykjavíkurborgar

Þegar fjallað er um fjárhag Reykjavíkurborgar þarf að skoða heildarmyndina, bæði A- og B-hluta. Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Hvar dúkkar RÚV upp næst?

Við menningar- og viðskiptaráðherra höfum ólíka sýn á útvíkkun starfsemi RÚV, en ég vildi gjarnan sjá ríkismiðilinn halda aftur af sér. Meira

Helgi Þorláksson

Kjósum Katrínu

Sem forseti mun hún njóta sín í starfi, orðfim, glaðvær og glögg, og ná til fólks almennt og er líkleg til að sameina þjóðina í blíðu og stríðu. Meira

Georg Páll Skúlason

Íslenskir styrkir efla erlendar prentsmiðjur

Engar kröfur eru gerðar varðandi kolefnisspor bóka þegar veittir eru styrkir til útgáfu íslenskra bóka. Meira

Lára V. Júlíusdóttir

Að vanda valið – Katrín Jakobsdóttir

Forseti þarf að vera alþýðlegur í framkomu, tala fallegt mál og ná til fólksins og að geta verið fulltrúi lands og þjóðar á erlendum vettvangi. Meira

Steinunn Ragnarsdóttir

Að tala með hjartanu

Hún talar ekki eftir tilbúnu handriti heldur frá hjartanu og með hjartanu og þannig forseta vil ég sjá á Bessastöðum. Meira

Enn um Sundhöllina – opið bréf til Minjastofnunar

Við hvetjum Minjastofnun til að afturkalla samþykki sitt fyrir þarflausum breytingum á Sundhöllinni. Meira

Jóhann Rúnar Björgvinsson

Uppruni þjóðarsáttar – að undirbúa jarðveginn!

Þriðja söguskoðunin um uppruna þjóðarsáttar. … Oft er sagt að það þurfi hagfræðing til að undirbúa jarðveginn eða plægja akurinn! Meira

Heiðar Ragnarsson

Stríð eða friður?

Við þurfum breytt hugarfar og fleiri menn eins og Jimmy Carter og Olof Palme. Meira

Anton Guðmundsson

Áfram unnið að velsæld barna

Við í Framsókn erum stolt af þessum breytingum og höfum lofað að halda áfram að stuðla að því að í Suðurnesjabæ sé gott að búa. Meira

Daníel Sigurðsson

Vitringarnir þrír hafa talað

Á tímum covid lá stærsti og æðsti vitringur hinna þriggja ekki á liði sínu að boða þjóðinni mikinn fögnuð í hinni miklu vá. Meira

María Guðbjörg Maríusdóttir

Laust starf – umsækjendur óskast

Forseti verður að vinna vel undir álagi og geta fengið fólk til starfa með sér. Hann þarf líka að geta staðið í báða fætur af öryggi og fálmlaust þegar að honum er sótt. Meira

Miðvikudagur, 15. maí 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Hugmyndir einstaklinga forsenda framfara

Við getum ekki stjórnað framtíðinni en við getum stjórnað með hliðsjón af augljósum staðreyndum. Fjárfesting í mannauði, nýsköpun og þekkingu skilar sér í auknum hagvexti til framtíðar. Það er ágætt að rifja þetta upp af því tilefni að þessa vikuna… Meira

Óli Björn Kárason

Þögninni fylgir ábyrgð

Þögninni fylgir ábyrgð, líkt og eldri Sjálfstæðismaður áminnti mig um þegar hann stoppaði mig úti á götu: „Ég ætlast til þess að þú takir til máls.“ Meira

Þriðjudagur, 14. maí 2024

Svandís Svavarsdóttir

Samstaða um árangur

Fyrr í vetur náðist sá mikli árangur á íslenskum vinnumarkaði að flest aðildarfélög Alþýðusambands Íslands endurnýjuðu kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins. Samningarnir eru að mörgu leyti tímamótasamningar enda renna þeir styrkum stoðum undir… Meira

Pálmi V. Jónsson

Endurhanna þarf heilbrigðisþjónustu fullorðinna

Stóra samfélagsverkefnið gengur út á að mæta þörfum og skapa rými fyrir eldra fólk innan heilbrigðisþjónustunnar. Meira

Kristín Bjarnadóttir

Stytting framhaldsskólans

Framhaldsskólar voru áður fyrir fáa og mörkuðu oft lok búnings undir líf og starf. Nú er vænst langs sérnáms, en tími ungmenna er dýrmætur. Meira

Hjalti G. Lúðvíksson

Umferðin í Reykjavík

Ýmsar spurningar vöknuðu við þessa bið í vagninum. Meira

Mánudagur, 13. maí 2024

Björn Leví Gunnarsson

Tæpum sjö (84) árum seinna

Fyrir tæpum sjö árum skrifaði ég fyrsta pistilinn minn í Morgunblaðið sem Pírati. Nú, rúmlega 250 pistlum síðar, fannst mér við hæfi að rifja upp fyrsta pistilinn sem ég skrifaði, þar sem ég kynnti mig og áskoranirnar sem við stóðum frammi fyrir sem samfélag Meira

Skúli Jóhannsson

Tólf atriði um stöðu og þróun raforkumála

Hér eru nefnd nokkur atriði sem talin eru skipta máli fyrir næstu skref í hönnun og uppbyggingu á íslenska raforkukerfinu. Meira

Vilborg Gunnarsdóttir

Er þetta lýðræðisást?

Ég skora á ritstjórn blaðsins að snúa við blaðinu og bjóða fleiri frambjóðendum á fundina. Meira

Kristín Huld Sigurðardóttir

Góður málsvari íslenskrar menningar

Hún setur sig vel inn í málin. Það er gaman að ræða við hana. Hún hefur kímnigáfu. Hún er hlý og hefur mikla útgeislun. Hún er afburðagreind eins og alkunna er. Meira

Ingvar P. Guðbjörnsson

Baldur Þórhallsson á Bessastaði

Ég skora á kjósendur að brjóta blað í heimssögunni og fylgja Baldri og hans áherslum alla leið á Bessastaði með atkvæði sínu 1. júní næstkomandi. Meira

Örn Sigurðsson

Vonglaðir borgarar á nýrri öld

Tilgangur samtakanna er að bera fram athugasemdir og ábendingar við áform, aðgerðir og aðgerðaleysi skipulagsyfirvalda og gera tillögur að betra borgarskipulagi. Meira

Gunnar Björnsson

Vókalísa á vori

En minnumst þess, að kirkjufaðir okkar, dr. Marteinn Lúther, orti gjarnan sálma sína við lög, sem þá nutu mikilla vinsælda. Meira

Laugardagur, 11. maí 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Tæknin sem breytir heiminum

Tæknibreytingarnar sem eru að eiga sér stað í gegnum gervigreind og máltækni eru þær mestu í áratugi. Tækni mun breyta því hvernig fólk vinnur, lærir, ferðast, nálgast heilbrigðisþjónustu og hefur samskipti sín á milli Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Styrkjum landamæri Íslands

Það er mikilvægt að vinna stöðugt að því að auka skilvirkni og gæði landamæra- og löggæslueftirlits enda er þessi málaflokkur síkvikur og þarf stöðugt að vera í endurskoðun. Meira

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

Taka fleiri lán – nú erlent

Það segir sína sögu um stöðu viðhaldsframkvæmda hjá borginni að það skuli þurfa að fara í svo mikla lántöku til að fjármagna almennt viðhald. Meira

Nýsköpun í heilbrigðiskerfum

Þegar viðtalið við Einar Stefánsson er lesið vakna spurningar um hvort annað gildi um nýsköpunarsamvinnu um heilbrigðismál milli einkaaðila og hins opinbera en um önnur verkefni. Meira

Ljubljana, apríl 2024

Mér var falið að ræða um frið í Ljubljana í Slóveníu 23. apríl 2024. Á meðal áheyrenda var Lojze Peterle, fyrsti forsætisráðherra Slóvena eftir fall kommúnismans. Ég benti á, að til eru þrjú ráð til að fá það frá öðrum, sem maður girnist, að biðja um það, greiða fyrir það og taka það Meira

Vélþýðing Verður lyklaborð framtíðarinnar einhvern veginn í þessum dúr?

Beygurinn og galdurinn

Ég hef komið oft til Króatíu, á króatíska vini, en kann ekki króatísku. Því finnst mér upplagt að nota sjálfvirkan þýðingahnapp fésbókar þegar vinirnir rita á móðurmáli sínu og það gerir furðumikið gagn Meira

Sigurður T. Garðarsson

Lagaleg barbabrella

Meðan lífeyrissjóðstekjur, sem eru lögskipuð laun, fylgja almennu frítekjumarki ellilauna verða aðrar tekjur en frá lífeyrissjóðum í raun marklausar. Meira

Skólaskák Þrír ungir menn, Karma Halldórsson, Birkir Hallmundarson og Markús Orri Óskarsson, urðu Íslandsmeistarar í skólaskák á Akureyri um síðustu helgi, hver í sínum aldursflokki. Markús Orri (t.h.) vann Mikael Bjarka Heiðarsson í einvígi um titil 8.-10. bekkja en þeir hlutu báðir 10 v. af 11 mögulegum. Karma og Birkir unnu sína flokka með fullu húsi, 11 v. af 11.

Þótti strax harður í horn að taka

Jónas Þorvaldsson, sem lést þann 3. maí sl., 82 ára að aldri, var einn kunnasti skákmeistari Íslendinga á sjöunda og áttunda tug síðustu aldar, tefldi á þremur ólympíumótum, fyrst í Varna 1962, aftur í Tel Aviv tveimur árum síðar og loks í Skopje haustið 1972 Meira

Friðbjörn Sigurðsson

Akureyrarklíníkin

Undirbúningur Akureyrarklíníkurinnar hefur gengið vel, en nú þarf að stíga skrefið til fulls. Meira

Meyvant Þórólfsson

Ögurstund

Undirritaður tekur undir áhyggjur Arnars Þórs Jónssonar … Ögurstund er runnin upp. Meira

Guðrún Oddsdóttir

Að kvöldi 3. maí

Við hjónin viljum sjá mann eins og Arnar Þór á Bessastöðum og hans trúuðu fjölskyldu. Meira