Valdar greinar síðustu daga

Föstudagur, 17. maí 2024

Ferðamannastaður Ferðamenn skoða hinn ryðgaða Garðar BA 64 sem er einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna á sunnanverðum Vestfjörðum.

Garðar BA 64 einn sá vinsælasti á Vestfjörðum

Valgerður Laufey Guðmundsdóttir vally@mbl.is Ferðamannasumarið 2024 er hafið og undanfarin ár hefur verið mikil aðsókn að Garðari BA 64, elsta stálskipi Íslands. Íbúar hafa lýst áhyggjum af ástandi skipsins eins og það er í dag. Það sér mikið á því og það er orðið mjög illa farið. Skipið er gegnumryðgað og götótt. Áhyggjur íbúa snúa að því að það verði slys og að slysahætta hafi aukist verulega vegna ástandsins skipsins. Meira

Birgir Þórarinsson

Lögmenn vísa umsóknum hælisleitenda til Alþingis

Vill setja undirnefnd vinnureglur um veitingu ríkisborgararéttar Meira

Arfleifð Bidens

Arfleifð Bidens

Niðurlæging Bandaríkjanna Meira

Nefna Baldur oftast sem annað val

Baldur Þórhallsson efstur hinna næstbestu • Vísbending um að Baldur gæti átt fylgi inni á kjördag •  Jafnara með öðrum efstu mönnum sem annað val l  Lokabaráttan milli Katrínar og Höllu Hrundar Meira

Laugarnesskóli Ekki er vilji til að byggja við þrjá skóla í hverfinu. Ætlunin er að byggja framhaldsskóla þess í stað.

Fordæmir leyndarhyggju í skólamálum

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Þessi mikli viðsnúningur í málinu og leyndin sem hefur ríkt um vinnuna að stefnubreytingunni vekur spurningar um hvort það hafi alltaf verið ætlunin að byggja unglingaskóla í Laugardalnum, þrátt fyrir mótmæli íbúa,“ segir Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en hún á jafnframt sæti í skóla- og frístundaráði borgarinnar. Meira

Sigurður Hannesson

Mikið tap vegna skerðinga á raforku

Aðgerðaleysi í orkumálum er samfélaginu dýrt að mati SI Meira

Veiting ­ríkisborgararéttar

Veiting ­ríkisborgararéttar

Íslenskum ríkisborgararétti á ekki að deila út að lítt athuguðu máli Meira

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Krónurnar sem skila sér margfalt

Fyrir skattgreiðendur áttu sér stað fróðleg orðaskipti á þingi í gær. Þar spurði þingmaður Samfylkingar, Þórunn Sveinbjarnardóttir, innviðaráðherra Vinstri grænna, Svandísi Svavarsdóttur, út í uppfærslu samgöngusáttmálans svokallaða. Meira

Jökulsárlón Aðalbílastæðið á svæðinu var lagfært í síðasta mánuði eftir að bráðaúthlutun fékkst frá stjórnvöldum.

Aðstaðan við lónið „ekki boðleg“

Ein milljón ferðamanna kemur að Jökulsárlóni á ári og uppbyggingar er þörf á svæðinu • Gámaklósett boðin út og verða vonandi sett upp í sumar • Stígar lagfærðir • Mikið álag á verktaka í Hornafirði Meira

Fimmtudagur, 16. maí 2024

Stefán Eiríksson

Sóun eða spilling hjá Reykjavíkurborg

Gjafmildi Dags B. Eggertssonar fv. borgarstjóra í garð olíufélaganna er óútskýrð, rétt eins og tregða Ríkisútvarpsins til að segja frá henni. Páll Vilhjálmsson rifjar því upp að Rúv. ohf. hafi sjálft notið örlætis hans á fé borgarbúa með sama hætti, bjargað því frá gjaldþroti með lóðabraski: „Dagur fórnaði hagsmunum borgarbúa til að kaupa velvild RÚV.“ Meira

Jón Gunnarsson

Afgreiði ekki umsóknir í blindni

Vill að þingmenn allir fái aðgang að umsóknum um ríkisborgararétt og fylgigögnum • Alþingi veiti slíkan rétt í undantekningartilfellum • Dæmi um ríkisborgararétt til fólks sem hefði ekki átt að fá hann Meira

Má ekki gleymast

Má ekki gleymast

Ísland ætti að vekja athygli á ástandinu í Súdan Meira

Pútín fagnar árangri Rússahers

Rússar segjast hafa sótt fram í Karkív- og Sapórísja-héruðum • Selenskí frestar utanferðum vegna ástandsins í Karkív • Blinken heitir tveimur milljörðum dala • Pútín fundaði með yfirmönnum hersins Meira

Forystumaður Ásgeir Ásgeirsson setti sterkan svip á íslenskt þjóðlíf í marga áratugi. Hófstilling á alla lund þótti einkenna hans störf og málflutning.

Forsætisráðherra sem varð forseti

Kjördæmamál voru í deiglunni á krepputímum • Erfiðir tímar og atvinnuþref • Ásgeir í forystu ríkisstjórnar Framsóknar og Sjálfstæðisflokks • Gæfa og gervileiki til mikils árangurs Meira

Heimilisofbeldi Einsemd er vaxandi í okkar samfélagi, ekki síst hjá öldruðum. Sumir hafa ekki aðgang að öðrum en þeim sem beita þá ofbeldinu.

Aldraðir verða fyrir ofbeldi aðstandenda

Sviðsljós Óskar Bergsson oskar@mbl.is Ofbeldi gegn eldra fólki er meinsemd í okkar samfélagi og oft er erfitt að upplýsa og greina málin sem upp koma þar sem þolendurnir eru oftar en ekki háðir ofbeldismönnunum.“ Meira

Þróun Hér má sjá hvernig vestasti hluti Akraness gæti litið út samkvæmt sigurtillögu í hugmyndasamkeppni.

Philippe Starck féll fyrir Akranesi

Hótel hins heimsfræga hönnuðar Philippes Starcks verður reist á Breiðinni á Akranesi • Fjölbreytt uppbygging á teikniborðinu • Mikil ásókn í nýsköpunarsetur • Íbúðir og atvinnustarfsemi Meira

Byggt verði á Borgartúnsreit

Íslenska ríkið áformar að selja hús og lóðir í Reykjavík • Borgartúnsreitur vestur fer bráðlega í skipulagsferli • Á þessum reit var Vegagerðin með höfuðstöðvar um áratugaskeið • Allt að 250 íbúðir Meira

Verðlaun Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga á liðnum árum, ýmist sjálfur eða fyrir hönd Kerecis.

Tilnefndur til verðlauna á ný

Guðmundur Fertram Sigurjónsson tilnefndur til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna • Tilnefndur fyrir þá uppfinningu sína að nota fiskroð til sáragræðslu • Stofnendur Oculis tilnefndir í fyrra Meira

Ísland með Hamas

Ísland með Hamas

Hryðjuverkin verðlaunuð Meira

Miðvikudagur, 15. maí 2024

Air China Kínverska flugfélagið hefur áhuga á beinu flugi til Íslands.

Næsti stóri áfanginn í fluginu

Framkvæmdastjóri hjá Isavia segir raunhæft að beint flug frá Kína til Íslands hefjist eftir 3-5 ár l  Flugið muni skapa mikil tækifæri til útflutnings til Kína og laða hingað betur borgandi ferðamenn  Meira

Endurvinnsla 210 milljónum eininga af dósum og flöskum var skilað í fyrra.

Aldrei fleiri dósir í endurvinnslu

Endurvinnslan tók á móti 210 milljónum eininga af skilagjaldsskyldum umbúðum í fyrra sem er met l  Tæpir 4,2 milljarðar greiddir út l  87% umbúða skila sér l  Sex þúsund tonn af gleri í endurvinnslu   Meira

Minning Blinken virðir hér fyrir sér fána sem settir hafa verið upp til minningar um fallna hermenn í Kænugarði.

Heitir frekari aðstoð við Úkraínu

Blinken fundaði með ráðamönnum í Kænugarði í gær • Selenskí vill að hergögn berist oftar • Vill tvö loftvarnarkerfi fyrir Karkív • Harðir bardagar við Vovtsjansk • Varnarmálaráðherra ávarpaði dúmuna Meira

Hringbraut 12 Hugmyndir eru um uppbyggingu á bensínstöðvarlóð N1.

Yrkir og N1 bíða svara frá borginni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óðinn Árnason, framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Yrkis, segir fyrirtækið bíða svara frá borginni varðandi skipulag á lóðinni Hringbraut 12. Yrkir er líkt og N1 dótturfélag Festi en N1 er með bensínstöð á lóðinni. Meira

Subbulegt Sjónmengun og hætta stafar af húsnæðinu sem brann í ágúst í fyrra.

Látið standa hálfbrunnið

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Rústir iðnaðarhúsnæðis sem brann við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði í ágúst á síðasta ári standa enn með tilheyrandi sjónmengun og hættu fyrir bæjarbúa. Eldsupptök eru óljós en Helgi Gunnarsson, lögreglufulltrúi í Hafnarfirði, segir rannsókn lögreglu hafa leitt í ljós að eldurinn hafi ekki orðið af mannavöldum og að ekki sé uppi grunur um neitt saknæmt. Meira

Sigurður Már Jónsson

Við getum lært af Dönum

Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifar pistil um útlendingamál á mbl.is og segir Íslendinga hafa kosið að læra ekkert af reynslu nágranna okkar í þeim málaflokki og kvartar undan hringlandahætti. Hann segir að nú óttist fólk helst einhvers konar innri ógnir og spyr hvernig stjórnvöld ætli að bregðast við því. Svo nefnir hann að sumir sem hingað hafi komið hafi jákvæð áhrif og samlagist þjóðfélaginu vel en ekki sé sjálfgefið að svo sé. Ríkulegt velferðarkerfi hér sé vandi í þessu samhengi, „eins öfugsnúið og það er“, skrifar hann. Meira

Þriðjudagur, 14. maí 2024

Strandveiðar Meðferð á aflanum er góð og stenst allar gæðakröfur.

Strandveiðarnar fara vel af stað og fiskurinn fallegur

Fiskgengdin á grunnslóð í góðu lagi l  Breytingar á lögum eru mikilvægar Meira

Hugmynd Hér má sjá drög að Sundagöngum sem næðu frá Kjalarnesi í Borgartúnið í Reykjavík.

Sundagöng koma einnig til greina

Forstjóri Vegagerðarinnar segir verkið geta hafist 2026 Meira

Spánn Ekkert sendiráð þar enn.

Til skoðunar að opna sendiráð í Madríd

„Gríðarlega mikið álag er á kjörræðismenn Íslands“   Meira

Aukin útgjöld það eina sem að kemst

Viðskiptablaðið leggur í leiðara út af umsögn fjármálaráðs um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. „Í stuttu máli er umsögn fjármálaráðs á þá leið að staða ríkisfjármála sé með öllu ósjálfbær þó svo að staða ríkissjóðs sé enn sem komið er ágæt,“ segir Viðskiptablaðið. Meira

Mánudagur, 13. maí 2024

Misnotkun ríkismiðilsins

Misnotkun ríkismiðilsins

Löngu tímabært er að Alþingi taki á ástandinu í Efstaleiti Meira

Formaður Íþróttir eru samofnar menningu og sögu bæjarins og við höfum átt afreksíþróttafólk í mörgum íþróttagreinum síðustu áratugi,“ segir Gyða Bergþórsdóttir, hér með dóttur sinni Andreu Sif, fjögurra ára.

Íþróttirnar eru lærdómur fyrir lífið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Lóðir Vigdís Hauksdóttir segir mikið tap hljótast af samningnum.

Borgarbúar látnir borga brúsann

Fyrrverandi borgarfulltrúi gagnrýnir samning borgarinnar og olíufélaganna • Samningurinn hleypur á tugum milljarða • Fyrsti hlutinn af þremur • „Hvað er búið að gerast frá því ég hætti í borgarstjórn?“ Meira

Ráðhús Reykjavíkur Nokkur umræða er nú um samninga borgarinnar og olíufélaganna um uppbyggingu á lóðum sem félögin leigja af borginni.

Færu ekki sömu leið og Reykjavíkurborg

Fréttaskýring Kári Freyr Kristinsson karifreyr@mbl.is Meira

Geir Ágústsson

Eltingaleikur við snefilefni í lofti

Geir Ágústsson verkfræðingur skrifar um það á blog.is að um daginn hafi verið opnað „stærsta svokallaða lofthreinsiver heims á Íslandi. Þetta ver sýgur koltvísýring út úr andrúmsloftinu sem síðan er dælt niður í jörðina. Þessu hafa erlendir miðlar tekið eftir, svo sem Reuters og CNN. En hvað skyldi nú kosta að halda þessu veri úti? Ég finn engar tölur en þeir á CNN sjá ekki neitt vandamál: Reksturinn verður knúinn áfram af gnægð hreinnar jarðhitaorku Íslands.“ Meira

Málefni landamæranna

Málefni landamæranna

Fær dómsmálaráðherra stuðning við nýja stefnumörkun og aðgerðir? Meira

Laugardagur, 11. maí 2024

Apótek Heilbrigðisráðherra kveðst bjartsýnn á að ekki komi til skerðingar á þjónustu í apótekum á landsbyggðinni núna í sumar.

Endurskoði afstöðu

Heilbrigðisráðherra vill að Háskóli Íslands staðfesti próf lyfjafræðinga fyrir útskrift • Vonast eftir farsælli lausn mála Meira

Hatur og hótanir

Hatur og hótanir

Það verður að vera hægt að ræða hlutina án öfga og yfirgangs Meira

Förgun Búið er að farga gömlu trébátunum sem lengi höfðu staðið á útisvæði Safnahússins á Húsavík. Hætta stafaði af bátunum við safnið.

Trébátum fargað á sjóminjasafninu

Þrívíddarmyndir teknar af bátunum til að gæta heimilda   Meira

Framboðsvandinn er stóra málið

Í nýframkominni álitsgerð fjármálaráðs segir: „Framboðsskortur á húsnæði undanfarin ár hefur leitt til töluverðs ójafnvægis á húsnæðismarkaði, sem veldur m.a. misvægi á kjörum ungs fólks og þeirra sem eldri eru og eiga húsnæði. Ójafnvægi á húsnæðismarkaði orsakast fyrst og fremst af því að ekki hefur verið tekið nægilega á framboðsvandanum sjálfum og of mikið hefur verið byggt á skammtímalausnum sem auka kaupgetu þeirra sem keppa um íbúðir.“ Meira

Stúdentsútskrift Langþráðu takmarki náð og stúdentshúfur fara á flug, en stytting náms til stúdentsprófs virðist ekki hafa skilað lakari stúdentum.

Ekki lakari árangur við styttingu náms

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Stytting náms til stúdentsprófs á sínum tíma var ekki óumdeild, eins og vænta mátti af svo veigamikilli breytingu. Síðla vetrar vakti tölfræðirannsókn hagfræðiprófessoranna Gylfa Zoëga og Tinnu Laufeyjar Ásgeirsdóttur mikla athygli, sérstaklega sú niðurstaða að einkunnir nemenda, sem höfðu útskrifast úr hinu nýja fyrirkomulagi, reyndust 0,5 lægri en hinna. Meira

Póstþjónusta Virk samkeppni hefur verið um bögglasendingar svo árum skiptir, ekki síst vegna netverslunar.

Loðin svör frá Póstinum

Íslandspóstur sótti bætur úr ríkissjóði vegna þjónustu á samkeppnismarkaði í trássi við lög • Forstjóri segir reglum hafa verið fylgt en svarar ekki hvaða reglum Meira

Hressing Hermann og Dóra Birna í nýrri íbúð sinni á Álftanesi. Kaffipása í flutningatörninni var góð, því ætíð hressir sopinn er gjarnan sagt.

Að flytja á Álftanes var skrifað í skýin

Ekki ólíkt gamla heimabænum sem var sárt að yfirgefa • Hafa útsýni til Keilis og fleiri fjalla á Reykjanesskaga Meira

Líkhús Líklegt er að Kirkjugarðar Akureyrar loki líkhúsinu þar í bæ vegna fjárskorts, en ekki er heimilt að innheimta gjald vegna þjónustunnar.

Lokað í sumar ef að líkum lætur

Kirkjugarðar Akureyrar geta ekki rekið líkhús vegna fjárskorts • Ekki heimilt að lögum að innheimta þjónustugjöld • Rætt við alla dómsmálaráðherra frá 2011 • Efni í farsa, segir framkvæmdastjórinn Meira

Við innsiglinguna í Reykjavíkurhöfn.

Ráðhúsinu breytt í spillingarbæli?

Það höfðu ýmsir bent á undarlega viðskiptahætti þáverandi borgarstjóra varðandi það að afhenda olíufélögum, sem höfðu ákveðið að láta þau af hendi, stór svæði, sem þau höfðu haft undir bensínstöðvar, þar sem sú starfsemi hefði gjörbreyst. Meira

Stórtæk áform um stækkun lúxushótels

Tindasel Lodge rúmi 200 gesti • Vel stæðir ferðamenn Meira

Föstudagur, 10. maí 2024

Stækka verslunina um þriðjung

Nýjasta tækni innleidd hjá Bónus á Ísafirði • Taka alla neðri hæðina á Skeiði 1 í sína þjónustu l  Sjálfsafgreiðslukassar bætast í flóruna l  Fagna 25 ára starfsafmæli á Ísafirði nú í lok júní   Meira

Flugrekstur Air Atlanta hefur stækkað flugvélaflotann með kaupum á tveimur Boeing 777-200ER-farþegavélum og þremur B747-400F-fraktvélum. Þetta þýðir að félagið verður komið með 18 flugvélar í rekstur fyrir lok ársins sem allar eru notaðar í pílagríma- og áætlunarflugi í Sádi-Arabíu.

Air Atlanta fjölgar í flota sínum

Hagnaður nam um 4,5 milljörðum króna á síðasta ári • Hafa keypt níu flugvélar á 12 mánuðum • Eru með íslenskt og maltneskt flugrekstrarleyfi • Sjá fyrir sér aukna starfsemi í Asíu á næstu árum Meira

9. maí Hátíðarhöldin eru orðin mikilvægasti almenni frídagurinn í landinu undir stjórn Pútíns, sem nú hefur haldið um valdataumana í aldarfjórðung.

Pútín hótar aftur kjarnavopnum

Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl.is Meira

Meirihluti íbúðanna er seldur

Búið er að selja ríflega helming 133 íbúða í fjölbýlishúsum á þremur þéttingarreitum í borginni • Fasteignasali segir dæmi um að fermetraverð í miðborginni sé farið að nálgast tvær milljónir Meira

Skelfingarástand

Skelfingarástand

Hryðjuverkasamtökin bera ábyrgð á ástandinu. Þau verður að uppræta Meira