Þarft að styðja við framtak einstaklinga

Björn Brynjúlfur Björnsson, nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs var gestur í Dagmálum en rætt var um starf Viðskiptaráðs, efnahagsmálin, hið opinbera og fleira.

Skráningin hafi góð áhrif á markaðinn

Davíð Torfi Ólafsson, forstjóri Íslandshótela var gestur Dagmála þar sem hann ræddi skráningu hótelkeðjunnar á Aðalmarkað Kaupahallarinnar sem stefnt er að síðar í þessum mánuði.

Slógu í gegn á Bandaríkjamarkaði

Vörur Good Good hafa slegið í gegn á Bandaríkjamarkaði og víðar. Garðar Stefánsson, framkvæmdastjóri Good Good ræðir um vegferð fyrirtækisins og hvert það stefnir í Dagmálum.

Listaverkamarkaðurinn sveiflast

Jóhann Ágúst Hansen hjá Gallerí Fold hefur séð listaverkamarkaðinn sveiflast upp og niður í gegnum tíðina en tengdamóðir hans stofnaði fyrirætkið árið 1990. Hann segir hagsveifluna nú hafa áhrif, en þó kannski síst á dýrustu verkin.