Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina

    Skilafrestur minningargreina vegna annars í hvítasunnu

    Skilafrestur minningargreina til birtingar miðvikudag 22. maí 2024 er á hádegi föstudaginn 17. maí 2024.

  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
21. maí 2024 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Sigurður Kristján Sigurðsson

Sigurður Kristján Sigurðsson fæddist í Rauðuskriðu í Þingeyjarsýslu þann 8. júlí árið 1944. Hann lést 12. maí 2024 í faðmi fjölskyldu sinnar. Sigurður var yngsta barn hjónanna Sigurðar Helga Friðfinnssonar, f Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2024 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Árni H. Guðbjartsson

Árni H. Guðbjartsson fæddist 21. nóvember 1945 í Efrihúsum í Önundarfirði. Hann lést í ferðalagi með eldri borgurum á Stöðvarfirði á ferð sinni um Norðurland 3. maí 2024. Hann var sonur hjónanna Guðbjarts Sigurðar Guðjónssonar og Petrínu Friðrikku Ásgeirsdóttur, en þau eru bæði látin Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2024 | Minningargreinar | 1339 orð | 1 mynd

Hulda Björk Rósmundsdóttir

Hulda Björk Rósmundsdóttir fæddist á Eskifirði 26. janúar 1935. Hún lést á fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 11. maí 2024. Foreldrar hennar voru Þórunn Sigurlaug Karlsdóttir, f. á Garðsá í Fáskrúðsfirði 17.8 Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2024 | Minningargreinar | 1347 orð | 1 mynd

Peter Holbrook

Peter Holbrook fæddist í Warrington á Englandi 17. febrúar 1949. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 28. apríl 2024. Foreldrar Peters voru Albert og Gladys Holbrook. Peter átti einn bróður, Ian. Eftirlifandi eiginkona Peters er Helga M Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2024 | Minningargreinar | 1596 orð | 1 mynd

Herdís Guðmundsdóttir

Herdís Guðmundsdóttir fæddist í Keflavík 7. september 1947. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 29. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Guðný Guðmundsdóttir sjúkraliði, f. 14. júlí 1918 á Hafursstöðum, Kolbeinsstaðahreppi, d Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2024 | Minningargreinar | 1318 orð | 1 mynd

Sigurður Hákon Kristjánsson

Sigurður Hákon Kristjánsson fæddist 20. júní 1927 á Lækjarósi í Dýrafirði. Hann lést á öldrunarheimilinu Sólvangi 6. maí 2024. Foreldrar hans voru Kristín Halldóra Guðmundsdóttir, f. 8. september 1902, d Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2024 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Jórunn Tómasdóttir

Jórunn Tómasdóttir fæddist 21. maí 1954. Hún lést 20. október 2023. Útför Jórunnar fór fram 6. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2024 | Minningargreinar | 1888 orð | 1 mynd

Guðrún Kalla Bárðardóttir

Guðrún Kalla Bárðardóttir fæddist 15. apríl 1946 í Reykjavík. Hún lést 9. maí 2024 á Landspítalanum í Reykjavík eftir stutt og óvænt veikindi. Foreldrar hennar voru Bárður Friðgeir Sigurðsson endurskoðandi, f Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2024 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Bjarni Lárusson

Bjarni Lárusson fæddist 3. febrúar 1960. Hann lést 8. maí 2024. Útför hans fór fram 17. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2024 | Minningargreinar | 274 orð | 1 mynd

Baldur Baldursson

Baldur Baldursson fæddist 24. desember 1949. Hann lést 3. maí 2024. Útför Baldurs fór fram 15. maí 2024. Meira  Kaupa minningabók