Völlurinn: Gylfi Einars „Furðulegasta liðið í deildinni“

Gylfi Einarsson og Tómas Þór Þórðarson ræddu framtíð Mauricio Pochettino sem knattspyrnustjóra Chelsea. Argentínumaðurinn hefur ekki gefið neitt upp um framtíð sína í Lundúnum.

Chelsea er í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og hafa einungis tapað einum af síðustu ellefu leikjum sínum. Engu að síður voru Tómas og Gylfi engu nær um stöðu Pochettino hjá félaginu.

Umræðan er í spilaranum efst í fréttinni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert