Völlurinn: Gylfi skilur ekki Casemiro

Tómas Þór og Gylfi Einarsson fóru yfir leik Manchester United og Arsenal í Vellinum í gær. Þáttur Brasilíumannsins Casemiro í marki Arsenal vakti furðu Gylfa.

Leandro Trossard skoraði eina mark leiksins á Old Trafford í gær eftir afar sérstaka varnartilburði Casemiro.

Tómas og Gylfi fóru yfir allt það helsta úr stórleik helgarinnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert