Fyrstu tollaaðgerðir ríkisstjórnar Donalds Trumps tóku í gildi í dag. Falla þeir á þær þjóðir sem fengu á sig lægstu tollana eða tíu prósent. Svo vill til að Íslands er í þeim hópi. Fleiri tollaaðgerðir munu raungerast þann 9. apríl. Meira.
Nýrri sumarlínu var fagnað.