Lilja Árnadóttir Olvik hefur slegið í gegn í norsku þáttunum Bakermesterskapet Junior sem er bökunarkeppni fyrir ungmenni. Hún var aðeins tíu ára þegar keppnin fór fram og var langyngst, eða tveimur til þremur árum yngri en aðrir keppendur. Meira.
Forlagið flutti í síðustu viku allan sinn rekstur í húsnæði á Fiskislóð 39. Forlagið hélt því innflutningsteiti á dögunum í tilefni flutninganna.