Fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, Einar Þorsteinsson, kveðst hafa af því miklar áhyggjur að núverandi meirihluti í borgarstjórn telji það ekki vera hlutverk sitt að hagræða í rekstri borgarinnar. Meira.
Forlagið flutti í síðustu viku allan sinn rekstur í húsnæði á Fiskislóð 39. Forlagið hélt því innflutningsteiti á dögunum í tilefni flutninganna.