Fréttir vikunnar


ERLENT Franska lögreglan drap í morgun vopnaðan mann sem reyndi að kveikja í bænahúsi í borginni Rouen í norðurhluta landsins.
FÓLKIÐ Bandaríski leikarinn Jeff Daniels segir lykilinn að langlífu og farsælu hjónabandi liggja í því að vita hvenær á að þegja og hvenær á að tala.
INNLENT Um 70 jarðskjálftar hafa mælst í kvikuganginum við Svartsengi síðasta sólarhringinn. Stærsti skjálftinn í nótt mældist 1,5 að stærð suðvestan við Grindavík á hafi úti.
INNLENT Upp úr klukkan eitt í nótt var tilkynnt um par að brjóta rúðu í sameign fjölbýlishúss í Reykjavík. Parið fannst skömmu síðar á bifreið og var þá handtekið vegna málsins.
INNLENT Í dag verða suðvestan 5 til 10 metrar á sekúndu og skúrir eða slydduél, en þurrt suðaustan- og austanlands fram eftir degi. Hiti verður á bilinu 3 til 10 stig yfir daginn. Norðlægari átt verður í kvöld og léttir til á Suðvesturlandi.
SMARTLAND Útskriftartímabilið er að hefjast og því ekki seinna vænna að fara að huga að deginum!
INNLENT „Þetta gerðist allt í einu og mér að óvörum. Raunar átta ég mig ekki á því hvernig atburðarásin nákvæmlega var,“ segir Þorvaldur Árnason sjómaður og lyfjafræðingur. Hann var á strandveiðibátnum Höddu HF 52 sem hvolfdi út af Garðskaga í fyrrinótt.
MATUR Helga Þóra Bjarnadóttir, dóttir Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra Íslands, deilir uppskrift að einfaldri og bragðgóðri tómatsúpu.
INNLENT „Þessi mikli viðsnúningur í málinu og leyndin sem hefur ríkt um vinnuna að stefnubreytingunni vekur spurningar um hvort það hafi alltaf verið ætlunin að byggja unglingaskóla í Laugardalnum, þrátt fyrir mótmæli íbúa,“ segir Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en hún á jafnframt sæti í skóla- og frístundaráði borgarinnar.
INNLENT Stjórnendur fyrirtækja í orkusæknum iðnaði telja að 14 til 17 milljarða króna útflutningstekjur þjóðarbúsins hafi tapast á fyrstu mánuðum ársins vegna raforkuskerðingar Landsvirkjunar. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Samtaka iðnaðarins.
ERLENT „Við fengum ekki þann möguleika að vera annað hvort með honum eða í mínu tilfelli: draga hann heim með kjafti og klóm ef þess þyrfti,“ segir móðir kennarans, sem var 47 ára.
ÍÞRÓTTIR Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, varnarjaxlinn þaulreyndi í liði Íslandsmeistara Vals í handknattleik, segist lofa því að nú séu skórnir komnir á hilluna.

Hafdís frábær í öllum leikjunum

(7 hours, 39 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Þetta er frábær tilfinning og við höfum unnið að þessu allt tímabilið. Þetta er það sem maður vill uppskera í lokin,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir, leikstjórnandi Vals, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Arnar Grétarsson þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta þekkir grískar íþróttir vel en hann lék með AEK í Aþenu frá 1997 til 2000 og var yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu frá 2010 til 2012.

Látin rotna dögum saman

(7 hours, 54 minutes)
ERLENT Lík hafa rotnað í líkhúsum ríkisrekinna spítala víða um England, þar sem geymslureglum er ekki alltaf fylgt til hins ýtrasta.
ÍÞRÓTTIR Keflavík vann frækinn sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í fyrsta leik liðanna í úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta í kvöld. Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var kampakátur með sigurinn eftir tvíframlengdan leik. Við ræddum við Sverri strax eftir leik:

Gargaði á okkur og við vöknuðum

(8 hours, 6 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þórey Anna Ásgeirsdóttir var skiljanlega kampakát eftir að lið hennar Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 28:25-sigri á Haukum í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins á Hlíðarenda í kvöld.

Förum inn í skel

(8 hours, 14 minutes)
ÍÞRÓTTIR Njarðvík mátti þola sárt tap í tvíframlengdum leik gegn Keflavík í kvöld en þetta var fyrsta viðureign liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í körfubolta. Rúnar Ingi Erlingsson þjálfari Njarðvíkur var að vonum svekktur í leikslok þegar mbl.is tók hann tali:
ERLENT Karlmaður komst nýverið í leitirnar í Alsír eftir að hafa verið saknað í 26 ár.

Töpuðum einum leik í allan vetur

(8 hours, 21 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Þetta er bara geggjað. Við erum búnar að vinna fyrir þessu í allan vetur,“ sagði reynsluboltinn Hildigunnur Einarsdóttir, eftir að Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik annað árið í röð með sigri á Haukum í kvöld.
INNLENT Forsetaframbjóðendurnir sex sem mælast efst í skoðanakönnunum viðurkenna flestir fúslega að hafa djammað áður.

Fyrsti leikurinn situr enn í mér

(8 hours, 30 minutes)
ÍÞRÓTTIR Elín Klara Þorkelsdóttir, leikstjórnandi Hauka, var að vonum svekkt eftir 28:25-tap fyrir Val í kvöld, sem þýðir að Valur er Íslandsmeistari í handknattleik.

Sýndum að við erum bestar

(8 hours, 41 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Mér líður ógeðslega vel. Við vildum klára þær í þremur leikjum en Haukar eru þannig lið að það er ekkert hægt að leika sér að eldinum við þær,“ sagði Ásdís Þóra Ágústsdóttir, leikmaður Vals, eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna með sigri á Haukum í kvöld.

Tvíframlengd háspenna í fyrsta leik

(8 hours, 45 minutes)
ÍÞRÓTTIR Keflavík er komin í 1:0 í einvígi sínu gegn Njarðvík í úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta eftir tvíframlengdan spennuleik í Keflavík. Urðu lokatölur 94:91.

Tveir í haldi til morguns

(8 hours, 48 minutes)
200 Tveir einstaklingar úr áhöfn flutningaskipsins Longdawn verða áfram í haldi lögreglunnar í Vestmannaeyjum í nótt.

Magnað mark í Garðabæ (myndskeið)

(8 hours, 49 minutes)
ÍÞRÓTTIR Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta með sigri á KR á heimavelli, 5:3.
SMARTLAND Eliza Reid og Birgitte Macron eiga meira sameiginlegt en að vera giftar forsetum.

Áforma 450 íbúðir við Kringluna

(8 hours, 59 minutes)
INNLENT Ásbergssalurinn í Kringlubíói var þéttsetinn í fyrrakvöld þegar kynnt voru áform um uppbyggingu við Kringluna. Svo margir mættu að fólk þurfti að sitja á göngum.

Tiger byrjaði vel á meistaramótinu

(9 hours, 4 minutes)
ÍÞRÓTTIR Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods fór ágætlega af stað og lék á 72 höggum á fyrsta keppnisdegi PGA-meistaramótsins í golfi í dag.
INNLENT „Nú finnst mér vera kominn sá tími að menn þurfi að taka afstöðu til þess hvort að þeim sé einhver alvara með öllum þessum yfirlýsingum um mikilvægi íslenskunnar og að vernda tungumálið.“
INNLENT „Markmiðið er að einfalda viðskiptavinum okkar að fá yfirsýn yfir kaupvenjur sínar og vonandi vekja þau til umhugsunar hvort það séu einhver tækifæri til að versla meira lífrænt umhverfisvænt, umbúðarlaust og svo framvegis.“
ÍÞRÓTTIR Barcelona gerði góða ferð til Almería og vann 2:0-útisigur er liðin mættust í spænsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Stjarnan er komin í átta liða úrslitin í bikarkeppni karla í fótbolta eftir sigur á KR í Garðabænum í kvöld, 4:2.
INNLENT Mál Skúla Tómasar Gunnlaugssonar læknis sem grunaður er um að hafa valdið ótímabærum dauðsföllum er enn til meðferðar hjá héraðssaksóknara.
ÍÞRÓTTIR Ríkjandi bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í fótbolta með öruggum sigri á Grindavík, 4:1, í 16-liða úrslitum í Safamýrinni í kvöld.
INNLENT Viðbragðsaðilar hafa lokað fyrir umferðarkafla á Sæbraut þar sem eldur kviknaði í fólksbíl.
INNLENT Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur þungar áhyggjur af því hversu margir hjúkrunarfræðingar hverfa til annarra starfa vegan aukins álags.
ÍÞRÓTTIR Valur er Íslandsmeistari kvenna í handknattleik árið 2024. Valur lagði Hauka, 28:25, í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins á Hlíðarenda í kvöld.

Leeds á Wembley eftir stórsigur

(9 hours, 59 minutes)
ÍÞRÓTTIR Leeds United er einum sigri frá því að fara upp í ensku úrvalsdeildina í fótbolta en liðið vann stórsigur á Norwich, 4:0, í seinni leik liðanna í undanúrslitum umspils B-deildarinnar í kvöld.

Uppáhaldsuppskriftir Mörthu Stewart

(9 hours, 59 minutes)
MATUR Nýjasta bók Mörthu Stewart er bók númer 100. Geri aðrir betur!
FÓLKIÐ Á þriðjudag var Joan Vassos, 61 árs, formlega kynnt til leiks sem fyrsta „gullára-piparmeyin“.
K100 Nicola gefur nettröllum fingurinn.
INNLENT Tafir hafa orðið á götuhreinsun á stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu í vor. Af stað er farin önnur umferð í götuhreinsun stofnbrauta og lýkur vonandi í lok maí. Reykjavíkurborg er hins vegar á undan áætlun með hreinsun á sínum götum.

Tvö rauð og fjögur mörk í Keflavík

(10 hours, 39 minutes)
ÍÞRÓTTIR Keflavík tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta með sigri á ÍA á heimavelli, 3:1. Keflavík leikur í 1. deildinni og ÍA í Bestu deildinni.

Sverrir og félagar í toppsætið

(10 hours, 49 minutes)
ÍÞRÓTTIR Midtjylland er komið upp í toppsæti dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir útisigur á FC Kaupmannahöfn á Parken í dönsku höfuðborginni í kvöld, 2:1.

Aldrei spurður út í umhverfismál

(10 hours, 55 minutes)
INNLENT Jóni Gnarr virtist heitt í hamsi í þegar umræðan spannst um hagsmuni ungs fólks í kappræðum Vísis í kvöld. Þar ræddust á þeir sex frambjóðendur sem mælast hæst í skoðanakönnunum.
FERÐALÖG Það vakti athygli þegar hlaupadrottningin Mari Järsk birti mynd af sér og Guðna Th. Jóhanessyni, forseta Íslands, og sagði frá því að hún hefði boðið forsetanum með til Tenerife.

Frá Barcelona til Chelsea

(11 hours, 9 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnufélagið Chelsea er að ganga frá samningi við hina 19 ára gömlu Juliu Bartels. Kemur hún til enska félagsins frá Barcelona á Spáni.

Þyrlan sótti veikan sjómann

(11 hours, 21 minutes)
INNLENT Þyrla Gæslunnar hefur sinnt þremur útköllum frá miðnætti.

Lagði upp mark sem bjargaði stigi

(11 hours, 29 minutes)
ÍÞRÓTTIR Sirius og Gautaborg skildu jöfn, 2:2, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á heimavelli fyrrnefnda liðsins í kvöld.

Katrín aftur í forystu

(11 hours, 46 minutes)
INNLENT Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi mælist hæst í nýrri skoðanakönnun en ekki er marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Á meðan er Halla Tómasdóttir í leiftursókn.
ICELAND The Icelandic Met Office has updated its hazard assessment because it is increasingly likely that a new magma run and another eruption will occur in the coming days. The magma accumulation has reached 16 million cubic meters compared to 8-13 million cubic metres and inflation is continuous at Svartsengi.

„Hefur skelfileg áhrif á fólk“

(11 hours, 50 minutes)
INNLENT Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna segir ákvörðun Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum hafi skelfileg áhrif á fólk í landinu.
SMARTLAND Á besta stað í Vesturbæ Reykjavíkur.

Í liði umferðarinnar í Frakklandi

(11 hours, 59 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er í liði 32. umferðar frönsku 1. deildarinnar en hann lék vel fyrir Lille í sigri á Nantes á útivelli, 2:1, um helgina.

„Við erum mjög hamingjusöm“

(11 hours, 59 minutes)
FJÖLSKYLDAN „Auðvitað er ég hamingjusöm. Við erum mjög hamingjusöm,“ sagði Meghan hertogaynja af Sussex.

Jafnt í æsispennandi Íslendingaslag

(12 hours, 29 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fredericia og Ribe-Esbjerg gerðu í kvöld jafntefli, 27:27, á heimavelli fyrrnefnda liðsins í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta.
INNLENT Önnur umræða um útlendingafrumvarpið svokallaða stendur nú yfir á Alþingi. Þingmenn hófu að ræða frumvarpið upp úr klukkan 14 og munu gera það næstu klukkutimana miðað við mælendaskrána.
INNLENT Nýtt útlendingafrumvarp setur strangari skilyrði um dvalarleyfi og fjölskyldusameiningar, en allsherjar- og menntamálanefnd leggur til undanþágur sem eiga stuðla að inngildingu þeirra í íslenskt samfélag.

Skoraði og lagði upp í risasigri

(12 hours, 52 minutes)
ÍÞRÓTTIR Viðar Ari Jónsson átti stórleik fyrir HamKam þegar liðið vann ótrúlegan útisigur á Sarpsborg, 7:1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í dag.

Skagamaðurinn hetjan í Íslendingaslag

(12 hours, 58 minutes)
ÍÞRÓTTIR Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson var hetja Silkeborgar er liðið lagði AGF að velli á útivelli, 1:0, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
MATUR Hvað á að vera í matinn í kvöld?
INNLENT Einar Þorsteinsson borgarstjóri segir í samtali við mbl.is að tillögur stýrihóps um gjaldtöku á notkun nagladekkja innan borgarmarkanna verði ekki samþykktar.
ÍÞRÓTTIR Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon er byrjaður að æfa á nýjan leik með liði sínu Panathinaikos í Grikklandi eftir að hann sleit krossband í hné í lok september.
INNLENT Fleiri gestir fóru um Keflavíkurflugvöll í apríl heldur en á sama tíma í fyrra.

Hrósaði liðsfélögunum frekar

(13 hours, 22 minutes)
ÍÞRÓTTIR Slóveninn Luka Doncic átti enn einn stórleikinn er Dallas Mavericks hafði betur gegn Oklahoma, 104:92, í fimmta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

„Síðasta stóra verkefnið“

(13 hours, 24 minutes)
INNLENT Jón Haukur Steingrímsson, jarðverkfræðingur hjá Eflu, segir að vinna við gerð nýja varnargarðsins við Grindavík gangi vel en hún hófst fyrir rúmri viku síðan.
INNLENT Stöð 2 meinar helmingi forsetaframbjóðenda frá kappræðum sem stöðin hyggst halda í kvöld, að sögn Viktor Traustason frambjóðanda sem hvetur kjósendur til að sniðganga kappræðurnar. Hann ætlar sjálfur að svara spurningum í beinni á Instagram.

Úrslitin ráðast í lokaumferðinni

(13 hours, 44 minutes)
ÍÞRÓTTIR Kvennalið Chelsea í knattspyrnu tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með því að leggja nágranna sína í Tottenham Hotspur að velli, 1:0, á útivelli í gærkvöldi.
200 Skipstjóri og tveir stýrimenn af flutningaskipinu Longdawn hafa verið handteknir grunaðir um að hafa yfirgefið mann í skipsháska.
ÍÞRÓTTIR Belgíska körfuknattleikskonan Lore Devos, sem var í stóru hlutverki hjá nýliðum Þórs á Akureyri í úrvalsdeild kvenna í vetur, hefur samið við Hauka um að leika með þeim á næsta timabili.

Slökkviliðsmenn mótmæla í París

(14 hours, 22 minutes)
ERLENT Þúsundir slökkviliðsmanna í Frakklandi efndu til mótmæla í París fyrr í dag þar sem þeir kröfðust launahækkunar fyrir komandi Ólympíuleika sem haldnir verða í borginni nú í sumar.
FÓLKIÐ Kvikmyndastjörnur á borð við Sharon Stone, Stephen Fry og Liam Neeson hafa opinberlega lýst yfir stuðningi við bandaríska leikarann Kevin Spacey og segja hann eiga skilið að snúa aftur til vinnu.
ÍÞRÓTTIR Gera þurfti hlé á leik Philadelphia Union og New York City í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu karla í gærkvöldi þegar óboðinn gestur hljóp inn á völlinn í Fíladelfíu.

Það eigi að meta verðleika til launa

(14 hours, 47 minutes)
VIÐSKIPTI Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs segir að meta eigi verðleika til launa en ekki einungis menntun.

Meistarar þriðja árið í röð

(14 hours, 53 minutes)
ÍÞRÓTTIR Celtic tryggði sér í gærkvöld skoska meistaratitilinn í knattspyrnu karla með því að leggja Kilmarnock örugglega að velli, 5:0, í næstsíðustu umferð úrvalsdeildarinnar þar í landi.

Hornamaðurinn flottur með mottu

(14 hours, 54 minutes)
SMARTLAND Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Veszprém í Ungverjalandi, fagnar 34 ára afmæli sínu í dag.
INNLENT Starfsmenn Húsatóftavallar í Grindavík voru á fullu við undirbúning á opnum golfvallarins, sem verður á laugardaginn, þegar ljósmyndari og blaðamaður mbl.is litu við á vellinum í dag.

Liverpool vill ekki selja leikmanninn

(15 hours, 15 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur ekki áhuga á að selja kólumbíska kantmanninn Luis Díaz í sumar.
ICELAND A man was saved when a coastal fishing boat sank northwest of Garðskagi at 3 am last night. The Coast Guard’s command center received an emergency call from the captain of another coastal fishing boat at 2.42 am, saying that a boat nearby was sinking about six nautical miles northwest of Garðskagi.
INNLENT Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir að forseti georgíska þingsins, Shalva Papuashvili, fari ekki með rétt mál um niðurstöðu fundar sem Þórdís og utanríkisráðherrar Eystrasaltsríkjanna áttu með Papuashvili.

Tæplega 80 greinst með kíghósta

(15 hours, 24 minutes)
INNLENT Alls hafa 43 manns greinst með staðfestan kíghósta hér á landi frá byrjun apríl. Til viðbótar hafa 36 einstaklingar verið greindir með kíghósta án PCR-prófa.

Hroði hlaut falleinkunn

(15 hours, 31 minutes)
INNLENT Mannanafnanefnd hefur hafnað beiðni um eiginnafnið Hroða.
FERÐALÖG Það var tekið vel á móti kanadíska flugfélaginu WestJet á Keflavíkurflugvelli í dag þegar það fór í sínar fyrstu ferðir milli Calgary í Albertafylki og Keflavíkur.
ÍÞRÓTTIR Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, var ekki mjög ánægður þegar hann hitti Guido Vaciago, framkvæmdastjóra ítalska miðilsins Tuttosport, eftir að Juventus tryggði sér bikarmeistaratitilinn í gærkvöldi.

Númerslausum bílum fer fjölgandi

(15 hours, 47 minutes)
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur undanfarnar vikur aukið eftirlit með ómerktum ökutækjum. Vegna þessa hefur lögreglan klippt fleiri númeraplötur af bílum en oft áður.

Kemur ekki til greina að semja við ESB

(15 hours, 55 minutes)
INNLENT „Það kemur ekki til greina að fara að semja við Evrópusambandið um hluti sem eru ekki þættir í evrópska efnahagssvæðinu. Við erum með hér á dagskrá í dag frumvarp um breytingar á hælisleitendakerfinu.“

Hæstánægð með Stjörnustelpurnar

(15 hours, 59 minutes)
ÍÞRÓTTIR Landsliðskonan reynda Sara Rún Hinriksdóttir var ánægð með mótherja hennar í Stjörnunni í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik á dögunum.
VEIÐI Færustu vísindamenn Hafrannsóknastofnunar á sviði ferskvatnsfiska gerðu grein fyrir horfum í laxveiði í sumar á fundi stofnunarinnar í morgun. Yfirskriftin var Upptaktur að veiðisumri og niðurstaðan, þegar allt er tekið inn í myndina er, „Í góðu meðallagi,“

Opin fyrir almennri kosningu biskups

(16 hours, 9 minutes)
INNLENT Aldrei hafa fleiri tekið þátt í kjöri biskups en nú í vor þegar Guðrún Karls Helgudóttir var kjörin. Alls voru 2.300 sem höfðu kosningarétt. Síðast þegar kosið var voru um fimm hundruð sem höfðu atkvæðisrétt.
FÓLKIÐ Laufey mun spila fyrir rúmlega 5.000 manns á uppseldum tónleikum í Royal Albert Hall í kvöld.
K100 Nýja lag Júlíusar fjallar um sorg, þakklæti og lærdóm.
INNLENT Þórey Einarsdóttir hlýtur mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar 2024 fyrir störf sín í þágu jaðarsettra einstaklinga en hún hefur starfað í Konukoti frá opnun þess fyrir tuttugu árum.

Missir af síðustu tveimur leikjum City

(16 hours, 37 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumarkvörðurinn Ederson missir af síðustu tveimur leikjum Manchester City á yfirstandandi tímabili.

„Hann var lokaður inni í bátnum“

(16 hours, 57 minutes)
200 Arnar Magnússon, vélstjóri og strandveiðimaður, kom fyrstur að vettvangi slyssins sem varð norðvest­ur af Garðskaga á þriðja tím­an­um í nótt þegar strandveiðibátnum Höddu hvolfdi. Hann segist fyrst hafa haldið að um gám væri að ræða en kveðst fljótlega hafa áttað sig á að svo væri ekki.

Slæmar fréttir fyrir Dani

(16 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR Danski knattspyrnumaðurinn Mohamed Daramy fer ekki með landsliði sínu á Evrópumótið í Þýskalandi í sumar.
MATUR Hamborgarabúlla Tómasar er með tíunda besta borgara Evrópu!
ÍÞRÓTTIR Norðurlandameistaramótið í frjálsíþróttum fer fram í Malmö í Svíþjóð um helgina en 17 keppendur frá Íslandi taka þátt.
INNLENT Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir stefnt að því að ljúka vinnu við frumvarp um mannréttindastofnun á þessu þingi. „Þá sjaldan að maður fær góðar fréttir,“ sagði þingmaður Pírata sem fagnaði svari ráðherra.

Valdimar ráðinn sveitarstjóri

(17 hours, 29 minutes)
INNLENT Valdimar O. Hermannsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri á Vopnafirði. Samþykkt var á fundi sveitarstjórnar í gær að ráða hann út þetta kjörtímabil.
FÓLKIÐ SSSól kemur fram í upprunalegri mynd á Kótelettunni í ár.
INNLENT „Ég held að það hjálpi mér því mér finnst auðveld­ast að eiga við spurn­ing­ar sem snúa að valdi for­set­ans,“ sagði Baldur Þórhallsson, spurður hvort að það hjálpi honum í kosningabaráttunni að vera stjórnmálafræðingur, á forsetafundi Morgunblaðsins og mbl.is á dögunum.
SMARTLAND Hugrún Birta Egilsdóttir, fyrrverandi fegurðardrottning Íslands, hefur sagt skilið við kærasta sinn, hinn breska Jack Heslewood. Parið er sagt hafa hætt saman í janúar.

Stjarna United reifst við áhorfanda

(18 hours, 1 minute)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford reifst við áhorfanda fyrir leik Manchester United og Newcastle sem United vann 3:2 á Old Trafford í gærkvöldi.
ÍÞRÓTTIR Framganga körfuboltafólks Grindavíkur í vetur er án efa eitt af því dýrmætasta fyrir byggðarlagið sem gengið hefur í gegnum fádæma hremmingar vegna náttúruhamfaranna á Reykjanesskaga. Bæði karlalið og kvennalið Grindavíkur hafa verið í fremstu röð á …

Unnu alla deildarleikina

(18 hours, 39 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ungverska stórliðið Veszprém vann alla 26 leiki sína í deildarkeppninni þarlendis.

Heitustu liðin í vetur

(18 hours, 59 minutes)
ÍÞRÓTTIR Valur og Grindavík eigast við í úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í körfuknattleik. Varð það ljóst þegar bæði lið unnu oddaleiki sína í undanúrslitum á þriðjudagskvöld. Fyrsti leikurinn í úrslitaeinvíginu fer fram annað kvöld á Hlíðarenda og þarf sem …
INNLENT Vegfarandi ók fram á stórt grjót á miðjum veginum við Súðavíkurhlíð í morgun. Grjótið var stærra en það sem oftast fellur á þennan veg, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.
INNLENT Veðurstofan hefur uppfært hættumat sitt vegna þess að auknar líkur eru taldar á nýju kvikuhlaupi og öðru eldgosi næstu daga. Kvikusöfnunin er orðin 16 milljón rúmmetra samanborið við 8-13 milljón rúmmetra og rís land með stöðugum hætti við Svartsengi.
INNLENT Framkvæmdir eru nú stopp við nýja Miðgarðakirkju í Grímsey. Þetta staðfestir Alfreð Gíslason, formaður sóknarnefndar Miðgarðakirkju, í samtali við Morgunblaðið en tæp þrjú ár eru síðan gamla kirkjan brann til grunna.
INNLENT „Ég vil bara ítreka það að það er auðvitað mjög miður að af þessu hljótist einhver kostnaður. Ég er ekki í neinum ágreiningi við háttvirtan þingmann um það en ítreka sömuleiðis að við munum alveg standast allar áætlanir um kostnað við útgáfu bókarinnar sem þetta mál snýst um.“
200 Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar hvort flutningaskipið Longdawn, sem var á sömu slóðum og strandveiðibátur sem hvolfdi í nótt, tengist því að bátnum hvolfdi.

Gestgjafarnir tilkynna landsliðshópinn

(19 hours, 29 minutes)
ÍÞRÓTTIR Julian Nagelsmann er búinn að tilkynna landsliðshóp Þýskalands fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fer fram þar í landi í sumar.

Öllum tilboðum hafnað

(19 hours, 39 minutes)
INNLENT Vegagerðin hefur ákveðið að hafna öllum þremur tilboðunum sem bárust vegna áætlunarflugs til Hafnar í Hornafirði í vetur.

Rannsóknin flókin og yfirgripsmikil

(19 hours, 48 minutes)
INNLENT Allir starfsmenn deildar lögreglu sem fer með rannsókn mansalsmála liggja nú yfir gögnum er tengjast viðskiptaveldi Davíðs Viðarssonar, áður Quang Lé. Þá eru einnig aðrar deildir lögreglu sem aðstoða við rannsókn málsins.
SMARTLAND Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi er fyrsti gesturinn í þættinum Lífið á biðlista sem er ekki alkahólisti en hann þekkir alkahólisma í gegnum fjölskyldu sína.
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók þátt í alþjóðlegri lögregluaðgerð á dögunum þar sem tekin var niður vefsíðan breachforums.is sem var meðal annars notuð til að selja stolin gögn úr innbrotum í tölvukerfi.
INNLENT Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps, telur að Halla Tómasdóttir eigi mikið inni í forsetakosningunum.

Hvor nær yfirhöndinni í Reykjanesbæ?

(19 hours, 59 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fyrsti úrslitaleikur Suðurnesjaliðanna Keflavíkur og Njarðvíkur um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfuknattleik fer fram í húsi Keflavíkur klukkan 20:15 í kvöld. Deildarmeistarar Keflavíkur unnu Stjörnuna 3:2 í hörkueinvígi í undanúrslitum en Njarðvík fór nokkuð létt með Grindavík, 3:0

Morgunskál með leynigesti

(19 hours, 59 minutes)
MATUR Hefur þú prófað þetta?
ERLENT Sex mánuðum eftir mikinn sigur Frelsisflokks (PVV) Geert Wilders í hollensku þingkosningunum hefur PVV tekist að mynda stjórnarmeirihluta ásamt þremur öðrum flokkum. Geert Wilders verður þó ekki forsætisráðherra ríkisstjórnarinnar.
ÍÞRÓTTIR Valur getur orðið Íslandsmeistari í handknattleik kvenna annað árið í röð með sigri á Haukum á Hlíðarenda í kvöld.

Aftur í vandræðum án Messi

(20 hours, 49 minutes)
ÍÞRÓTTIR Orlando City og Inter Miami gerðu markalaust jafntefli í bandarísku MLS-deild karla í knattspyrnu í nótt.
INNLENT Helga Þórisdóttir og Ástþór Magnússon forsetaframbjóðendur hafa lýst óánægju sinni með að fá ekki að taka þátt í kappræðum á Stöð 2 í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson gæti verið á förum frá ítalska B-deildarfélaginu í sumar.

Philippe Starck féll fyrir Akranesi

(21 hours, 15 minutes)
INNLENT „Þetta er afar spennandi samstarf og mikil viðurkenning fyrir okkur. Það sýnir jafnframt hversu mikil tækifæri eru á þessu svæði,“ segir Valdís Fjölnisdóttir, framkvæmdastjóri þróunarfélagsins Breiðar á Akranesi

Kanye stefnir á klámbransann

(21 hours, 16 minutes)
K100 Það er alltaf eitthvað hjá Kanye West.
FÓLKIÐ Ljósbrot, nýjasta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, var heimsfrumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni í gær sem hluti af Un Certain Regard keppninni.
200 Sjávariðjan á Rifi á Snæfellsnesi gekk nýverið frá samningi við Stora Enso um kaup á vél til að útbúa pappakassa undir ferskan hvítfisk til útflutnings. Kassar af þessari tegund hafa verið í notkun um nokkurt skeið en vinsældir þessarar lausnar…
ÍÞRÓTTIR Jóhannes Karl Guðjónsson hætti störfum sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu og tók við danska félaginu AB í gær.
ERLENT Vladimír Pútín Rússlandsforseti segist vera þakklátur kínverskum stjórnvöldum fyrir að reyna að finna lausn á stríðinu í Úkraínu. Hann fagnar jafnframt auknum efnahagstengslum við Kína.

Chelsea græðir enn á Hazard

(21 hours, 59 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnufélagið Chelsea er enn að græða á Belganum Eden Hazard þrátt fyrir að hann hafi lagt skóna á hilluna fyrir sjö mánuðum.

Slóveninn fór fyrir sínum mönnum

(22 hours, 21 minutes)
ÍÞRÓTTIR Slóveninn Luka Doncic fór fyrir sínum mönnum í sigri Dallas Mavericks á Oklahoma City Thunder, 104:92, í fimmta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta í Oklahoma í nótt.
ERLENT Skólum í Bretlandi verður bannað að kenna börnum yngri en níu ára kynfræðslu ef nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar, sem kynnt verður í dag, verður samþykkt á þinginu.

Stórliðið fyrst áfram

(22 hours, 44 minutes)
ÍÞRÓTTIR Boston Celtics er komið í úrslitaeinvígi Austurdeildar í bandarísku NBA-deild karla í körfubolta eftir sigur á Cleveland Cavaliers, 113:98, í Boston í nótt.

Gæti þurft að fækka dómurum

(22 hours, 54 minutes)
INNLENT „Ekki verður séð að unnt sé að bregðast við vanfjármögnun héraðsdómstóla og boðaðri aðhaldskröfu nema með því að fækka dómurum um tvo til þrjá og/eða leggja niður a.m.k. einn einmenningsdómstól. Það yrði ekki gert nema með breytingum á lögum.“

Klifu einn svakalegasta tind á Íslandi

(22 hours, 59 minutes)
FERÐALÖG Fjallagarparnir Sigurður Bjarni Sveinsson og Ales Cesan klifu á dögunum á topp Hraundranga í Öxnadal. Tindurinn er í 1.075 metra hæð yfir sjávarmáli og var lengi talinn ókleifur.
ERLENT Rússneskar hersveitir í Úkraínu hafa sölsað undir sig 278 ferkílómetra landsvæði síðan þeir settu aukinn kraft í hernað sinn fyrir viku síðan í norðausturhluta Karkív-héraðs og í suðurhluta landsins.

Skjálftahrina við Eldeyjarboða

(23 hours, 26 minutes)
INNLENT Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 mældist suðvestur af Eldeyjarboða á Reykjaneshrygg um klukkan fjögur í nótt.
ÍÞRÓTTIR Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, náði stórum áfanga á þriðjudaginn þegar Akureyrarliðið vann Keflavík, 4:0, í 5. umferð Bestu deildar kvenna í Boganum á Akureyri.
ERLENT Ástand Roberts Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er stöðugt en samt sem áður enn „mjög alvarlegt”, að sögn varaforsætisráðherra landsins.
ÍÞRÓTTIR Eitt yngsta íþróttafélag landsins, Karatefélag Garðabæjar, var sigursælt á Íslandsmeistaramóti barna í kata, sýningarhluta karateíþróttarinnar, sem haldið var í Smáranum í Kópavogi um fyrri helgi.
FJÖLSKYLDAN Handknattleiksparið Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason á von á sínu fyrsta barni saman. Þau eru bæði atvinnumenn í handknattleik og eru búsett í Þýskalandi.