Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
17. maí 2024 | Minningargreinar | 3071 orð | 1 mynd

Hrannar Daði Þórðarson

Hrannar Daði Þórðarson fæddist á Landspítalanum 1. febrúar 2006. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 2. maí 2024. Foreldrar Hrannars Daða eru Eyrún María Rúnarsdóttir, f. 29. maí 1972, lektor við Háskóla Íslands, og Þórður Heiðar Þórarinsson, f Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2024 | Minningargreinar | 3840 orð | 1 mynd

Bjarni Lárusson

Bjarni Lárusson fæddist á Akranesi 3. febrúar 1960. Hann lést 8. maí 2024 á Landspítalanum eftir stutta og erfiða baráttu við illvígt lungnakrabbamein. Foreldrar hans voru Lárus Árnason, málarameistari frá Akranesi, og Þórunn Bjarnadóttir, kennari frá Vigur í Ísafjarðardjúpi Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2024 | Minningargreinar | 1276 orð | 1 mynd

Ólöf Sigurjónsdóttir

Ólöf Sigurjónsdóttir fæddist á Laugavegi 43 í Reykjavík 4. febrúar 1931. Hún lést á Hrafnistu í Laugarási 11. maí 2024. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, f. 1893, d. 1987, frá Seljavöllum í Austur-Eyjafjallasveit, og Sigurjón Jónsson úrsmiður, f Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2024 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

Eva Björg Halldórsdóttir

Eva Björg Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 24. febrúar 2001. Hún lést af slysförum í Eyjafirði 24. apríl 2024. Eva Björg er dóttir Vilborgar Þórarinsdóttur, f. 8. janúar 1969, og Halldórs Inga Róbertssonar, f Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2024 | Minningargreinar | 198 orð | 1 mynd

Haukur Morthens

Ég undirritaður Jón Kr. Ólafsson söng með hljómsveitinni Facon á Bíldudal frá 1962-1969 og við gerðum plötu sem SG-hljómplötur sáu um að gefa út. Þegar þessum ferli lauk kom upp sú staða að ég var ekki að syngja í nokkurn tíma og það varð til þess… Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2024 | Minningargreinar | 1685 orð | 1 mynd

Halldóra Salóme Guðnadóttir

Halldóra Salóme fæddist í Reykjavík 2. desember 1940. Hún lést á heimili sínu 4. maí 2024. Foreldrar hennar voru Guðni Jón Guðbjartsson vélstjóri frá Ingjaldsandi, f. 29.6. 1916, d. 20.10. 2004, og Ragnheiður Guðmundsdóttir frá Næfranesi í Dýrafirði, f Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2024 | Minningargreinar | 2043 orð | 1 mynd

Gunnar Gunnarsson

Ólsarinn Gunnar Gunnarsson fæddist 21. apríl 1940. Hann lést 6. maí 2024. Foreldrar Gunnars voru Jóna Skaftadóttir og Gunnar Valgeirsson. Gunnar ólst upp í Reykjavík og fluttist til Ólafsvíkur um tvítugt Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2024 | Minningargreinar | 3036 orð | 1 mynd

Guðbjörg Svanhildur Jónsdóttir

Guðbjörg Svanhildur Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1930. Hún lést 26. apríl 2024 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hennar voru Jón Ármann Benediktsson bóndi, f. 16. desember 1898 á Eystri-Reyni í Innri-Akraneshreppi, d Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2024 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

Margrét Halldórsdóttir

Margrét Halldórsdóttir fæddist í Hafnarfirði 25. júlí 1945. Hún lést á Landspítalanum 5. maí 2024. Foreldrar hennar voru Halldór Baldvinsson stýrimaður, f. 10. júní 1921, d. 17. apríl 1999, og Ásta Sigríður Þorleifsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2024 | Minningargreinar | 2708 orð | 1 mynd

Guðmundur Jóhannsson

Guðmundur Jóhannsson fæddist í Reykjavík 7. júlí 1929. Hann lést á Droplaugarstöðum 4. maí síðastliðinn. Foreldrar Guðmundar voru Jóhann Garðar Jóhannsson, bryggjusmiður frá Öxney í Breiðafirði, f. 15.11 Meira  Kaupa minningabók