Hundahald í Reykjavík

Ingólfur Guðmundsson

Hundahald í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Skráðum hundum í Reykjavík fjölgaði um 75 á árinu 2005, en frá árinu 2002 hefur þeim fjölgað um 309 samkvæmt upplýsingum hundaeftirlits Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar. Eru skráðir hundar nú 1.578 talsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar