10 atriði sem tefja árangurinn í ræktinni

Tap vöðvamassa líkamans hefst um 30 ára aldur ef ekki er aðhafst. Það er því bráðnauðsynlegt að viðhalda vöðvastyrk með markvissum hætti. Þar fyrir utan hafa lóðalyftingar ótal aðra ávinninga, t.d. eykst grunnbrennsla líkamans með auknum vöðvamassa sem stuðlar að því að koma í veg fyrir óheilbrigða fitusöfnun. Meira.

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál