Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR ÍR tryggði sér í kvöld sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik að nýju með því að leggja ungmennalið Hauka að velli, 36:33, í lokaumferð 1. deildar.
ÍÞRÓTTIR Phil Dowd, fyrrverandi knattspyrnudómari í ensku úrvalsdeildinni, hefur greint frá því að hann glími við parkinsonssjúkdóminn.
ERLENT Kona sem segir að sér hafi verið hótað brottvísun úr flugferð bandaríska flugfélagsins Delta, sökum þess að hún var ekki í brjóstahaldara, krefst nú fundar með forstjóra flugfélagsins.
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnufélagið Liverpool mun að öllum líkindum leita annað en til Xabi Alonso að nýjum knattspyrnustjóra karlaliðsins.
ÍÞRÓTTIR Velska knattspyrnufélagið Wrexham skuldar eigendum sínum, Hollywood-stjörnunum Ryan Reynolds og Rob McElhenney, fúlgur fjár.

Ekki láta þér leiðast um páskana

(1 hour, 19 minutes)
SMARTLAND Smartland tók saman lista yfir góðar bækur, þáttaraðir, bíómyndir og hlaðvörp sem næra andann og hressa upp á sálina í páskafríinu.
ERLENT Fjórir voru myrtir og sjö særðir í stunguárás í Rockford í Illinois-ríki gær sem tók um 20 mínútur. Á meðal þeirra látnu er táningsstelpa.
ÍÞRÓTTIR Keflavík hafði betur gegn Njarðvík, 127:114, þegar liðin áttust við í Suðurnesjaslag í 21. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Keflavík í kvöld.
INNLENT Um nítján til tuttugu gráða bil var á milli hæsta og lægsta hita sem mældist á landinu í dag.
ÍÞRÓTTIR Petr Stepanek á afmæli í dag. Það er svo sem ekki í frásögur færandi nema hvað hann hélt upp á daginn með því að vinna Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla með félögum sínum í Skautafélagi Reykjavíkur.

Býður Katrín sig fram til forseta?

(2 hours, 19 minutes)
INNLENT Margir velta því nú fyrir sér hvort að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé á leið í forsetaframboð.

Valur og Þór á sigurbraut

(2 hours, 21 minutes)
ÍÞRÓTTIR Valur og Þór frá Þorlákshöfn unnu í kvöld góða sigra í 21. og næstsíðustu umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik.

Landsliðskonan í sterkt þýskt lið

(2 hours, 49 minutes)
ÍÞRÓTTIR Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur samið við þýska félagið Blomberg-Lippe um að leika með liðinu næstu tvö ár.
ERLENT Rúta með 46 manns innanborðs steyptist fram af brú og ofan í gjá í Suður-Afríku í dag. Eldur kviknaði í rútunni eftir að hún féll til jarðar.

Eyjamaðurinn skoraði 17 mörk

(3 hours, 12 minutes)
ÍÞRÓTTIR Hákon Daði Styrmisson átti hreint lygilegan leik fyrir Hagen þegar liðið lagði Lübeck-Schwartau örugglega að velli, 38:31, í þýsku B-deildinni í handknattleik karla í kvöld.
FERÐALÖG Finnland var í síðustu viku valið hamingjusamasta land í heimi sjöunda árið í röð!

Stjarnan upp fyrir Íslandsmeistarana

(3 hours, 28 minutes)
ÍÞRÓTTIR Stjarnan vann nauðsynlegan sigur á Grindavík, 91:90, þegar liðin öttu kappi í 21. og næstsíðustu umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Garðabæ í kvöld.

Meiri straumur á Suðurland

(3 hours, 54 minutes)
INNLENT Umferð af höfuðborgarsvæðinu út á land hefur gengið vel að sögn Lúðvíks Krist­ins­sonar, varðstjóra í um­ferðardeild lög­regl­unn­ar. Páskahelgin er ein stærsta ferðahelgi ársins og segir Lúðvík að mikil umferð hafi verið út bænum í gær og í dag.

Nokkur stór rán eru enn óupplýst

(3 hours, 54 minutes)
INNLENT Rán á borð við það sem framið var í vikunni þegar tveir karlmenn brutust inn í peningaflutningabíl Öryggismiðstöðvarinnar í Hamraborg í Kópavogi og höfðu á brott með sér um 20-30 milljónir króna eru ekki sérlega algeng hér á landi.
ÍÞRÓTTIR SR lagði SA að velli, 3:2, í oddaleik úrslitaleik Íslandsmótsins í íshokkí karla og tryggði sér þannig Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð.

Höttur í úrslitakeppnina

(4 hours, 14 minutes)
ÍÞRÓTTIR Höttur hafði betur gegn Tindastóli, 87:82, þegar liðin áttust við í 21. og næstsíðustu umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld.

Páskafjör fyrir alla fjölskylduna

(4 hours, 19 minutes)
FJÖLSKYLDAN Það þarf engum að leiðast um páskana!
ERLENT Stjórnarformaður tryggingarisans Lloyd's telur að hrun Francis Scott Key-brúarinnar í Baltimore geti leitt til stærstu útborgunar sjótrygginga frá upphafi.
ICELAND The Blue Lagoon is closed over Easter and no decision has been made on when it will open again. Helga Árnadóttir, the company’s director of sales, service, and operations, says that the decision was made in collaboration with authorities.

Efnileg skytta til Hauka

(4 hours, 38 minutes)
ÍÞRÓTTIR Skarphéðinn Ívar Einarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild Hauka og gengur til liðs við félagið frá uppeldisfélaginu KA að yfirstandandi tímabili loknu.
INNLENT Félag íslenskra bifreiðaeigenda gagnrýnir gjaldtöku Reykjavíkurborgar og einkafyrirtækja á bílastæðum.

Tvöfaldur Evrópumeistari látinn

(4 hours, 59 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Larry Lloyd, sem lék lengi vel með Liverpool og Nottingham Forest, er látinn 75 ára að aldri.
INNLENT Lands­menn ættu að geta unað sér vel á skíðum í Hlíðarfjalli um páskana, en það stefn­ir í fín­asta skíðaveður auk þess sem boðið verður upp á alls kyns afþreyingu í fjallinu.
INNLENT Það var mikil gleði við opnun myndlistarsýningar leikskólabarna í Ísafjarðarbæ í dag. Forsetinn opnaði sýninguna og um 100 manns voru þar samankomnir.

Leynistaður hamingjunnar

(5 hours, 19 minutes)
SMARTLAND Páskarnir eru stærsta hátíð kirkjunnar og því er kannski ekkert skrýtið að hún sé í uppáhaldi hjá mörgum. Páskarnir boða birtu og yl og auðvitað heilmikið súkkulaðiát og upprisu. Þessari kristilegu hátíð fylgir lítið stress – nema fólk sé mjög álagssækið og óþekkt
MATUR Þetta eru dásamlegar kræsingar til að bjóða upp á í páskabrönsinum. Eggjamúffur, syndsamlega góðir sítrónubitar. himnesk rúnstykki ömmu Rósu og fleira góðgæti sem gleður öll matarhjörtu.
ÍÞRÓTTIR Betur fór en á horfðist hjá knattspyrnumanninum Andy Robertson, vinstri bakverði Liverpool, sem meiddist í vináttulandsleik með Skotlandi gegn Norður-Írlandi í vikunni.
INNLENT Margrét Friðriksdóttir, sem heldur úti vefnum frettin.is, hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt til embættis forseta.

Nýliðarnir lögðu Hauka

(5 hours, 44 minutes)
ÍÞRÓTTIR Álftanes hafði betur gegn Haukum, 98:91, þegar liðin mættust í 21. og næstsíðustu umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag.
INNLENT Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa í dag borist þrjár tilkynningar um innbrot eða þjófnað í verslunum.

Logi Geirs: Var rosalega dýrt

(6 hours, 7 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Hvar fer þetta hjá FH?,“ Spurði Ingvar Örn Ákason í Punktalínunni á Símanum sport er rætt var um útisigur Hauka á FH, 31:28, í Hafnarfjarðarslag í úrvalsdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í gær.
ÍÞRÓTTIR Gengi Sheffield United í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu hefur verið arfaslakt en liðið er á botninum með 14 stig eftir 20 leiki.

Kerfi heilbrigðiseftirlitsins úrelt

(6 hours, 44 minutes)
INNLENT Borgarráð hefur heimilað þjónustu- og nýsköpunarsviði borgarinnar að hefja útboð á skjala- og eftirlitskerfi fyrir Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Eftirlitið hefur verið áberandi í fréttum undanfarið vegna rannsóknar á starfsemi athafnamannsins Davíðs Viðarssonar.

Frá Val í FH

(6 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnukonan Arna Eiríksdóttir er gengin til liðs við FH frá Val.
INNLENT Maður slasaðist á vélsleða á Nykurtjörn við Húsavík fyrr í dag og er talið mögulegt að hann hafi lent í snjóflóði, skammt frá skíðasvæðinu á Húsavík.
INNLENT Orka náttúrunnar, ON, ætlar ekki að kæra ákvörðun raforkueftirlits Orkustofnunar (ROE) til úrskurðarnefndar raforkumála. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær var það niðurstaða ROE að ON hefði brotið 18. grein raforkulaga með því að selja raforku fyrir aðra notkun en á hleðslustöðvum í fjöleignarhúsi.

Þá held ég að við vinnum þá

(7 hours, 15 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Við þurfum að huga að vörninni,“ sagði Valsarinn Benedikt Gunnar Óskarsson í samtali við mbl.is fyrir komandi leik liðsins gegn rúmenska liðinu Steaua Búkarest í Evrópubikarnum í handbolta.
INNLENT Verið er að skoða breytingar á aðgangsmálum í Grindavík í samráði við almannavarnir. Þá stendur til að auka og bæta vöktun við lokunarpósta í bænum.

Ungstirnið hjá Arsenal næstu árin

(7 hours, 51 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enski knattspyrnumaðurinn ungi Ethan Nwaneri skrifaði undir fyrsta atvinnumannasamninginn sinn hjá Arsenal í dag.
INNLENT Flutningaskipið Key Bora, sem siglir undir fána Gíbraltar, tók niðri í Fáskrúðsfirði í dag og varð bilun í stýrisbúnaði. Skipið losnaði af sjálfsdáðum og er nú fylgt upp í höfn.

Áfram í Hafnarfirðinum

(8 hours, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnukonan Vigdís Edda Friðriksdóttir hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við FH.
SMARTLAND „Ég fæ ekki endilega stórt páskaegg, en alltaf að minnsta kosti eitt lítið af því að mig langar til að fá málsháttinn. Hins vegar kaupi ég uppáhaldssúkkulaðið mitt enda hef ég á páskadag fastað á súkkulaði og sælgæti frá því á öskudag svo gleðin er enn meiri,“ segir Elínborg Sturludóttir prestur við Dómkirkjuna í Reykjavík.
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnusambandið hefur kært Ítalann Sandro Tonali fyrir brot á veðmálareglum sambandsins.
INNLENT Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt fram frumvarp um sölu á eftirstandandi hlut ríkisins í Íslandsbanka. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að sala á hlut ríkisins í bankanum sé virði allt að 100 milljörðum.

Ítarlegri og krítískari skoðun

(8 hours, 49 minutes)
FÓLKIÐ „Sjónarhorn myndarinnar er hefðbundið og lotningarfullt, þó því sé haldið fram í kynningartextum að viðmælendur „hlífi Megasi ekki“,“ skrifar Þorgeir Tryggvason um heimildarmyndina Afsakið meðanað ég æli sem frumsýnd var í Bíó Paradís fyrr í þessum mánuði.
ÍÞRÓTTIR Framherjinn Stefan Alexander Ljubicic er farinn frá Keflavík til við sænska félagsins Skövde.

Þrítugsafmælið ákveðin endurkoma

(8 hours, 57 minutes)
INNLENT „Þetta kom þannig til að Þorvaldur Bjarni [Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands] hafði samband við okkur, hann átti hugmyndina að þessu og langaði að fá okkur,“ segir Grétar Örvarsson í samtali við Morgunblaðið.
INNLENT Björgunarsveitir aðstoða nú göngumann sem lenti í sjálfheldu á Móskarðshnjúkum.
ÍÞRÓTTIR Brasilíski knattspyrnumaðurinn Antony hefur ekki átt góða tíma hjá Manchester United síðan hann kom til félagsins sumarið 2022.

Passíusálmarnir lesnir í 16. sinn

(9 hours, 28 minutes)
INNLENT Allir fimmtíu Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða lesnir upp í Seltjarnarneskirkju á morgun, föstudaginn langa, frá klukkan 13 til 18. Er þetta í 16. skiptið í röð sem sálmarnir eru lesnir í kirkjunni.

Í höndum Arsenal-mannsins

(9 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knatt­spyrnumaður­inn Ben White, varn­ar­maður Arsenal, hef­ur ekki spilað fyr­ir enska landsliðið síðan á HM 2022 í Kat­ar þegar hann yf­ir­gaf her­búðir liðsins.
ICELAND It looks like a good time for skiers in nearly all of Iceland during Easter. The weather is good today and in the coming days and especially bright and beautiful in the southern part of the country. However, on Saturday and Sunday, it could be more overcast in the northeast and east with possible downpours.

Kristian fær nýjan þjálfara

(10 hours, 27 minutes)
ÍÞRÓTTIR Hollenski knattspyrnustjórinn John van't Schip lætur af störfum hjá stórliði Ajax þarlendis eftir tímabilið.
INNLENT Sjá má hvernig hraun rennur lengra en það ætti í myndbandi sem rannsóknareining í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands, birti í dag.

Logi Geirs: Alveg að skýrast

(10 hours, 49 minutes)
ÍÞRÓTTIR Mikil spenna ríkir þegar að tvær umferðir eru eftir af úrvalsdeild karla í handknattleik.
MATUR Hér er komin kanína með fallegum bleikum borða.
INNLENT Bláa lónið er lokað yfir páskana og ekki er búið að ákveða hvenær opnað verður á ný. Helga Árna­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri sölu-, þjón­ustu- og rekstr­ar­sviðs fyr­ir­tæk­is­ins, segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samstarfi við yfirvöld.
ÍÞRÓTTIR Ásbjörn Friðriksson, leikmaður FH, var afar svekktur eftir fyrsta tap liðsins á heimavelli í deildinni þegar Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn í úrvalsdeildinni í handknattleik í Kaplakrika í gær.
ÍÞRÓTTIR Einn þekktasti íþróttablaðamaður heims, Fabrizio Romano, segir að Genoa hafi ekki hafið viðræður af alvöru við neitt félag um landsliðsmanninn Albert Guðmundsson.
INNLENT Rannsóknareining í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands hafa birt mynd frá því í gær af gígasvæðinu og hrauntjörninni við gosstöðvarnar. „Stórfenglegt“ var að sjá mismunandi hraunyfirborð eftir staðsetningu.

Stjarna United á síðasta séns?

(12 hours, 3 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford þarf að berjast fyrir sæti sínu í landsliðshópi Englands fyrir Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar.
200 Það er nóg að gera um borð þegar marsrall Hafrannsóknastofnunar fer fram enda kalla mælingarnar á mikla handavinnu.
SMARTLAND Páll Óskar og Edgar giftu sig heim í stofu í gærmorgun. Frá þessu greinir Páll Óskar á Facebook síðu sinni.

Lykilmaður áfram hjá Real Madrid

(12 hours, 27 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þýski knattspyrnumaðurinn Toni Kroos mun skrifa undir nýjan eins árs samning við stórfélag Real Madrid.

Sigurganga Lakers-manna

(12 hours, 49 minutes)
ÍÞRÓTTIR Los Angeles Lakers vann sinn fimmta leik í röð í bandarísku NBA-deildinni í körfuknattleik karla er liðið mætti Memphis í Memphis í nótt.

Nýja landsliðstreyjan frumsýnd

(13 hours, 14 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnusamband Íslands og vörumerkið PUMA frumsýndu í dag nýja landsliðstreyju Íslands.

Nær allar íbúðirnar eru seldar

(13 hours, 19 minutes)
INNLENT Sverrir Pálmason, lögmaður og fasteignasali, segir nýjar íbúðir í Grænubyggð nær uppseldar. Þannig sé aðeins ein tilbúin íbúð óseld í hverfinu og þegar búið að selja helming íbúða sem koma til afhendingar í maí
ÍÞRÓTTIR „Frammistaðan var mjög góð í fyrri hálfleik, mjög góður og agaður varnarleikur og allt gott um það að segja. Þetta leit vel út, við skoruðum frábært mark og leiðum í hálfleik,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið.

Lögregla kölluð til vegna dyraats

(13 hours, 21 minutes)
INNLENT Rétt fyrir klukkan tvö í nótt var lögregla kölluð til vegna ungmenna sem voru að gera dyraat í Árbæ. Ungmennin voru einnig grunuð um skemmdarverk. Lögregla ræddi við foreldra þeirra og verður tilkynning send til barnaverndar vegna málsins.

Virkni eldgossins stöðug

(13 hours, 38 minutes)
INNLENT Virkni í eldgosinu hefur verið nokkuð stöðug síðustu daga og hraunflæðið á svæðinu er áfram svipað. Þetta segir Sigríður Kristjánsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni.

Stuð og stemning á Ísafirði

(13 hours, 52 minutes)
INNLENT Skíðavikan á Ísafirði var formlega sett á setningarathöfn á Silfurtorgi í gær. Venju samkvæmt hófst hún með sprettgöngu og gæddu gestir sér á páskaeggjum á meðan keppendur sprettu úr spori.
MATUR Flestir Íslendinga segja að páskaeggin frá Nóa Siríus séu í uppáhaldi hjá sér. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar á vegum Prósents.
ÍÞRÓTTIR „Upp úr 2007 þá er ég nálægt því að fá nóg því maður var búinn að vera standa í mikilli baráttu og þetta var búið að vera mjög erfitt,“ sagði íshokkí- og landsliðskonan Sigrún Agatha Árnadóttir í Dagmálum.
KYNNING Kveikjan að Eylíf heilsuvörulínunni var þegar Ólöfu Rún Tryggvadóttur langaði til að búa til vörulínu úr íslenskum hráefnum en hún segir mikilvægt að fylgja eftir ástríðu sinni í lífinu.

Neytendastofa sektar Stjörnugrís

(14 hours, 34 minutes)
INNLENT Neytendastofa hefur lagt 500.000 króna stjórnvaldssekt á Stjörnugrís hf. fyrir brot gegn ákvörðun stofnunarinnar um bann við að nota íslenska fánann á umbúðum matvöru úr innfluttu hráefni.
INNLENT Þúsundir Íslendinga eru á faraldsfæti um páskana og þess má sjá stað á bílastæðinu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
FERÐALÖG Ferðavefur mbl.is tók saman fimm hugmyndir að skemmtilegum dagsferðum sem tilvalið er að skella sér í yfir páskana!
ÍÞRÓTTIR Íslenska karlalandsliðið var grátlega nálægt því að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins 2024 sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar.

ASÍ kynnir til leiks nýtt mælaborð

(15 hours, 25 minutes)
INNLENT Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands (ASÍ) hefur gefið út nýtt mælaborð þar sem hægt er að bera saman verð eftir verslunum. Hægt er að skoða samanburð í heild sinni, út frá vöruflokkum og út frá stökum vörum.

Heita því að koma á lögum og reglu

(15 hours, 40 minutes)
ERLENT Forsetaráð Haítí hét því í dag að koma á lögum og reglu á ný í landinu. Ófriðaralda hefur gengið yfir Port-au-Prince, höfuðborg Haítí, eftir að fjöldi glæpagengja slapp úr fangelsi.
INNLENT Í dag er spáð norðaustlægri átt, víða kaldi eða stinningskaldi, en allhvass við suðausturströndina, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands.
INNLENT Mjög góðar horfur eru fyrir skíðaiðkendur um nær allt land yfir páskana. Veðurútlit er gott í dag og næstu daga, en á laugardag og sunnudag gæti þykknað upp norðaustan- og austanlands. Mikil aðsókn hefur verið á stærstu skíðasvæðum, eins og í…
INNLENT Stærsti gígurinn í eldgosinu við Sundhnúkagígaröðina mælist nú um 20 metrar á hæð. Er það á við um fjögurra til fimm hæða blokk.

22 ár liðin frá fermingu fjórburanna

(16 hours, 19 minutes)
FJÖLSKYLDAN „Upp­lif­un­in var mjög já­kvæð. Það reynd­ist okk­ur þægi­legt að klára fjór­ar ferm­ing­ar á einu bretti. Auðvitað var þetta stór pakki, bæði fyr­ir okk­ur for­eldr­ana sem og ferm­ing­ar­gest­ina, bara það að gefa fjór­ar ferm­ing­ar­gjaf­ir á síma tíma,“ segir Margrét Þóra H. Baldursdóttir um fermingu fjórbura hennar.

Stífla að bresta á markaði

(16 hours, 19 minutes)
VIÐSKIPTI Nokkur hundruð manns munu á næstu vikum geta gengið frá fasteignakaupum í kjölfar jarðhræringanna í Grindavík. Þeir sem óska endurmats á brunabótamati þurfa að gera það áður en þeir sækja um að Fasteignafélagið Þórkatla kaupi eignina
ÍÞRÓTTIR „Við erum þakklátir fyrir að vera í þessari stöðu,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið á Hlíðarenda í gær.
MATUR Sviptir hulunni af uppskriftinni að hinu dýrðlega páskabrauði en hann segir að leyndardómurinn bak við baksturinn á brauðinu sé tíminn. Það þurfi að nostra við það og baka með ást og umhyggju.

10 hlutir sem eru ómissandi á vorin

(17 hours, 19 minutes)
SMARTLAND Á óskalista vikunnar finnur þú tíu sumarlegar og glaðlegar vörur!

Fundu lík tveggja í ánni

(23 hours, 33 minutes)
ERLENT Viðbragðsaðilar hafa fundið og náð líkum tveggja sem féllu í Patapsco-ána í bandarísku borginni Baltimore aðfaranótt þriðjudags þegar Francis Scott Key-brúin hrundi á augabragði er flutningaskip sigldi á hana.