HljóðMogginn - Hlustaðu á Morgunblaðið!

HljóðMogginn er fréttayfirlit ásamt nokkrum helstu fréttum dagsins úr Morgunblaðinu á upplestrarformi. Einnig eru leiðarar og Staksteinar lesnir. HljóðMogginn er opinn öllum áskrifendum. Skráðu þig inn hér að neðan til að hlusta á efni dagsins.

Hljóðmoggi Fimmtudagur, 28. mars 2024

Fréttayfirlit
Bankinn birtir ekki hagsmunaskrá
Hlíta niðurstöðu um hleðsluáskrift
Fá loks hlaupabretti og jógasal
Vilja fleiri loftvarnakerfi
Íslensk heimaþjónustulausn í útrás til BNA
Listamaðurinn Richard Serra látinn
Lið sem var ekki tilbúið að fara á EM
Orkuskortur
Í rykmekki
Þvert á vilja eigendanna