Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 1758 orð | 1 mynd

Birgir Óttar Ríkharðsson

Birgir Óttar Ríkharðsson fæddist í Reykjavík 4. október 1950. Hann varð bráðkvaddur aðfaranótt 19. mars 2024. Foreldrar Birgis voru Guðrún Lilja Dagnýsdóttir, f. 6. febrúar 1928, d. 26. júní 2006, og Richard J Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 3297 orð | 1 mynd

Kristján Rafn Guðmundsson

Kristján Rafn Guðmundsson fæddist á Ísafirði 28. maí 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 5. apríl 2024. Foreldrar Kristjáns Rafns voru Guðmundur I. Guðmundsson, f. 16. apríl 1921, d Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 678 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Rögnvaldsson

Gunnlaugur Rögnvaldsson fæddist í Reykjavík 13. júní 1961. Hann lést á Landspítalanum 19. apríl 2024. Foreldrar hans voru Rögnvaldur Ragnar Gunnlaugsson, f. 1920 , látinn 1998, og Hulda Ósk Ágústsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 773 orð | 1 mynd

Oddný Elísa Eilífsdóttir

Oddný Elísa Eilífsdóttir fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1944. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 4. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Guðný Sverrisdóttir, f. 11. október 1900, d. 5. janúar 1982, og Eilífur Lönning, f Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Jón S. Þórhallsson

Jón S. Þórhallsson fæddist á Sandfelli í Öræfum 11. febrúar 1933. Hann lést á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi 2. apríl 2024. Foreldrar hans voru Sveinbjörg Jónsdóttir, f. 5. nóvember 1907, d. 12 Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 1205 orð | 1 mynd

Sigríður Sveinsdóttir

Sigríður Sveinsdóttir fæddist í Bræðratungu í Biskupstungum 10. desember 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi 10. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Sveinn Hjörleifsson, f. 14 . september 1904, d Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 1290 orð | 1 mynd

Björg Ragnheiður Sigurðardóttir

Björg Ragnheiður Sigurðardóttir fæddist í Streiti í Breiðdal 9. febrúar 1940. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 31. mars 2024. Foreldrar hennar voru Sigurður Guðmundsson, f. 8. maí 1914, d. 9. apríl 2002 og Þórey Birna Runólfsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 1920 orð | 1 mynd

Margrét Þorvaldsdóttir

Margrét Þorvaldsdóttir fæddist í Hnífsdal 23. september 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 7. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Pétursson, f. 12.5. 1898, d. 10.1. 1956, sjómaður, og Guðrún Guðjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 3728 orð | 1 mynd

Jónína Þóra Einarsdóttir

Jónína Þóra Einarsdóttir fæddist á Ísafirði 5. september 1941. Hún lést 25. mars 2024 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar Þóru voru Einar Guðbjartsson, f. 1.1. 1901 á Kollsá í Grunnavíkurhr., N-Ís., d Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2024 | Minningargreinar | 1521 orð | 1 mynd

Heimir Svavarsson

Heimir Svavarsson fæddist í Reykjavík 1. maí 1950. Hann lést 7. apríl 2024 á Hjúkrunarheimilinu Hömrum, Mosfellsbæ. Heimir var sonur hjónanna Agnesar Helgu Hallmundsdóttur, f. 1920, d. 2009, og Svavars Erlendssonar, f Meira  Kaupa minningabók