Úthlutun viðbótarheimilda í makríl

Makríll er herramannsmatur.
Makríll er herramannsmatur. mbl.is/Árni Sæberg

Úthlutað hefur verið viðbótaraflaheimildum í makríl vegna umsókna sem bárust í síðustu viku skv. reglugerð nr. 756/2016.

Fjöldi umsókna að þessu sinni voru 9 og voru 4 samþykktar. Öðrum umsóknum var hafnað þar sem skip uppfylltu ekki kröfu um veiðiskyldu, stærðarmörk eða greiðslu.    
Úthlutunin að þessu sinni var 140.000 kg. Heildarúthlutun þessa árs er því 1.577.400 kg og því eru 422.600 kg eftir í pottinum sem verða til sölu í næstu viku.

Þau skip sem fengu viðbótarúthlutun að þessu sinni voru Álfur SH 414, Sæbliki SH 32, Ísak AK 67 og Agnar BA 125. Fær hvert þeirra 35.000 kg.

Þetta kemur fram á vef Fiskstofu Íslands.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 499,79 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 366,79 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 198,06 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,91 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Kristinn ÞH 163 Grásleppunet
Grásleppa 1.598 kg
Þorskur 139 kg
Samtals 1.737 kg
18.4.24 Særún EA 251 Grásleppunet
Grásleppa 1.536 kg
Þorskur 322 kg
Skarkoli 20 kg
Samtals 1.878 kg
18.4.24 Sindri BA 24 Grásleppunet
Grásleppa 1.532 kg
Þorskur 28 kg
Skarkoli 16 kg
Samtals 1.576 kg
18.4.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 4.117 kg
Þorskur 519 kg
Keila 413 kg
Ýsa 57 kg
Karfi 5 kg
Hlýri 3 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 5.117 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 499,79 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 366,79 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 198,06 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,91 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.4.24 Kristinn ÞH 163 Grásleppunet
Grásleppa 1.598 kg
Þorskur 139 kg
Samtals 1.737 kg
18.4.24 Særún EA 251 Grásleppunet
Grásleppa 1.536 kg
Þorskur 322 kg
Skarkoli 20 kg
Samtals 1.878 kg
18.4.24 Sindri BA 24 Grásleppunet
Grásleppa 1.532 kg
Þorskur 28 kg
Skarkoli 16 kg
Samtals 1.576 kg
18.4.24 Hafrafell SU 65 Lína
Steinbítur 4.117 kg
Þorskur 519 kg
Keila 413 kg
Ýsa 57 kg
Karfi 5 kg
Hlýri 3 kg
Skarkoli 3 kg
Samtals 5.117 kg

Skoða allar landanir »