10 til 15 skip þegar farin á miðin

Skipverjar á Saxhamri SH frá Rifi voru ekki lengi að …
Skipverjar á Saxhamri SH frá Rifi voru ekki lengi að drífa síg á sjó þegar samningar tókust milli sjómanna og SFS nú í kvöld. Mynd/Alfons Finnsson

Strax og ljóst var hver niðurstaða atkvæðagreiðslu sjómanna um nýjan kjarasamning var nú í kvöld hófu fiskiskip að halda úr höfn víðs vegar um landið. Samkvæmt upplýsingum frá tilkynningarskyldunni hjá Landhelgisgæslunni hafa þegar 10-15 skip tilkynnt sig inn á leið á miðin.

Aðeins 3-4 vikur eru eftir af loðnutímabilinu og er mest áhersla lögð á að ná henni upp áður en það verður of seint. Loðnukvótinn var nýlega hækkaður upp í 196 þúsund tonn og er mestallt óveitt af þeim kvóta. Því er um gríðarlega mikla hagsmuni að ræða.

Ásbjörn RE-50 var gerður tilbúinn til að halda úr höfn …
Ásbjörn RE-50 var gerður tilbúinn til að halda úr höfn í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þegar fréttaritari mbl.is hitti á skipverja á Saxhamri á Rifi sagði hann að ekki væri stefnt á að fara langt á haf út í þetta skiptið, þar sem smábátar hafi undanfarið verið að moka upp fiski á Breiðafirði.

Allt tilbúið til að halda úr höfn um borð í …
Allt tilbúið til að halda úr höfn um borð í Ásbirni RE-50. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 362,62 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 343 kg
Ýsa 113 kg
Karfi 7 kg
Samtals 463 kg
19.4.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 3.105 kg
Karfi 23 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 3.131 kg
19.4.24 Guðrún GK 96 Grálúðunet
Grásleppa 345 kg
Samtals 345 kg
18.4.24 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Ufsi 1.163 kg
Þorskur 189 kg
Karfi 6 kg
Samtals 1.358 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 362,62 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 343 kg
Ýsa 113 kg
Karfi 7 kg
Samtals 463 kg
19.4.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 3.105 kg
Karfi 23 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 3.131 kg
19.4.24 Guðrún GK 96 Grálúðunet
Grásleppa 345 kg
Samtals 345 kg
18.4.24 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Ufsi 1.163 kg
Þorskur 189 kg
Karfi 6 kg
Samtals 1.358 kg

Skoða allar landanir »