Á annað hundrað strandveiðibátar á veiðum

Strandveiðitímabilið hófst í dag.
Strandveiðitímabilið hófst í dag. mbl.isÁrni Sæberg

Vel á annað hundrað strandveiðibátar héldu á sjó í dag, á fyrsta degi strandveiðitímabilsins, samkvæmt áætlun stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar. Heildarfjöldi skipa á Íslandsmiðum um hádegisbilið var um 340 en þegar erlend skip og ýmis línu- og togskip hafa verið verið dregin frá má gera ráð fyrir að hátt í 150 strandveiðibátar hafi verið á sjó. Þeir voru nærri tvö hundruð þegar mest lét í morgun.

Í tilkynningu frá stjórnstöðinni kemur fram að sóknin hafi verið einna mest við norðvestanvert landið, frá Vestfjörum og út af Ströndum, allt til Eyjafjarðar. Þá hafa allmargir bátar verið að veiðum út af sunnanverðum Austfjörðum og Hornafirði. Leiðindaveður suðvestanlands þýðir að færri bátar hafa verið þar að veiðum.

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fylgist grannt með sókn strandveiðibáta næstu vikur og mánuði. Þá mun Landhelgisgæslan sinna virku eftirliti af sjó og úr lofti allt strandveiðitímabilið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 362,62 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 343 kg
Ýsa 113 kg
Karfi 7 kg
Samtals 463 kg
19.4.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 3.105 kg
Karfi 23 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 3.131 kg
19.4.24 Guðrún GK 96 Grálúðunet
Grásleppa 345 kg
Samtals 345 kg
18.4.24 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Ufsi 1.163 kg
Þorskur 189 kg
Karfi 6 kg
Samtals 1.358 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 362,62 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 343 kg
Ýsa 113 kg
Karfi 7 kg
Samtals 463 kg
19.4.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 3.105 kg
Karfi 23 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 3.131 kg
19.4.24 Guðrún GK 96 Grálúðunet
Grásleppa 345 kg
Samtals 345 kg
18.4.24 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Ufsi 1.163 kg
Þorskur 189 kg
Karfi 6 kg
Samtals 1.358 kg

Skoða allar landanir »