Á leið til Vopnafjarðar með 2.500 tonna afla

Vensu NS er nú á leið til heimahafnar.
Vensu NS er nú á leið til heimahafnar. Ljósmynd/HB Grandi

Frekar rólegt er yfir kolmunnaveiðum í færeysku landhelginni þessa dagana. Bæði uppsjávarveiðiskip HB Granda hafa verið þar að veiðum og er Venus NS nú á leið til heimahafnar á Vopnafirði með um 2.500 tonna afla, að því er segir á vef HB Granda. Gert er ráð fyrir að skipið komi til hafnar um miðjan dag.

 
Haft er eftir Róberti Axelssyni, skipstjóra á Venusi NS, að togað sé lengi í hvert sinn og að 350 til 500 tonna afli fáist að jafnaði í hverju holi. Þá var aflinn kominn í 1.600 til 1.700 tonn og að sögn Hilmars hefur hann verið svipaður alla veiðiferðina. Kolmunninn er á norðurleið og munu skipin fylgja honum eftir.

Samkvæmt upplýsingum Sveinbjörns Sigmundssonar, verksmiðjustjóra HB Granda á Vopnafirði, voru bæði Venus og Víkingur AK í höfn um síðustu helgi með samtals rétt rúmlega 5.000 tonna afla. Rúma fimm sólarhringa tók að vinna aflann og gekk það vel að sögn Sveinbjörns.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa
Karfi 91.675 kg
Ufsi 10.767 kg
Þorskur 692 kg
Langa 300 kg
Samtals 103.434 kg
27.3.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 10.108 kg
Þorskur 718 kg
Ýsa 71 kg
Samtals 10.897 kg
27.3.24 Petra ÓF 88 Grásleppunet
Grásleppa 1.233 kg
Þorskur 118 kg
Skarkoli 6 kg
Rauðmagi 4 kg
Þykkvalúra 3 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 1.366 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,29 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 182,08 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa
Karfi 91.675 kg
Ufsi 10.767 kg
Þorskur 692 kg
Langa 300 kg
Samtals 103.434 kg
27.3.24 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Steinbítur 10.108 kg
Þorskur 718 kg
Ýsa 71 kg
Samtals 10.897 kg
27.3.24 Petra ÓF 88 Grásleppunet
Grásleppa 1.233 kg
Þorskur 118 kg
Skarkoli 6 kg
Rauðmagi 4 kg
Þykkvalúra 3 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 1.366 kg

Skoða allar landanir »