Huginn skal hann heita

Guðmundur Huginn skipstjóri við bílinn góða, fagurlega merktan.
Guðmundur Huginn skipstjóri við bílinn góða, fagurlega merktan. Sigurður Bogi Sævarsson

„Bíladellan hefur alltaf fylgt mér og strax eftir fyrstu loðnuvertíðina sem ég tók eignaðist ég fyrsta bílinn, sem var Pontiac Firebird. Þá var ég átján ára. Ég hafði lengi númerið V 603 en þegar ég varð fertugur fékk ég einkanúmerið að gjöf,“ segir Eyjamaðurinn Guðmundur Huginn Guðmundsson.

Það var árið 1959 sem Guðmundur Ingi Guðmundsson skipstjóri í Eyjum keypti bát austan frá Neskaupstað sem hét Huginn. Nafnið fékk að halda sér og árið eftir eignuðust Guðmundur og Kristín Pálsdóttir kona hans son sem að seinna nafni heitir eftir bátnum.

Sonurinn er Guðmundur Huginn, eigandi að glansandi fínum Porsche Cayenne sem ber einkamerkið Huginn. Það er vel við hæfi því flestir sleppa Guðmundarnafninu og tala um Hugin sem er skipstjóri á stórskipinu Hugin VE 55, en skip og bátar útgerðarfyrirtækið Hugins út hafa borið það nafn. Þá má geta þess að sonarsonur bíleigandans og skipstjórans heitir Guðmundur Huginn.

„Ég er aldrei kallaður neitt annað en Huginn og kann því vel. Mér fannst því bara skemmtilegt að fá einkanúmerið góða,“ segir Guðmundur Huginn, sem var norður í Skagafirði þegar Morgunblaðið hitti hann þar fyrir nokkrum dögum. Var þar í sumarferð með fjölskyldunni, en fer svo á sjóinn fljótlega eftir verslunarmannahelgi á Hugin VE, sem er 2.200 tonna skip sem gert er úr á loðnu, síld og makríl.

Huginn VE við bryggju í Fuglafirði í Færeyjum.
Huginn VE við bryggju í Fuglafirði í Færeyjum. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,16 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Dagrún HU 121 Grásleppunet
Grásleppa 3.993 kg
Þorskur 387 kg
Skarkoli 22 kg
Ýsa 12 kg
Steinbítur 4 kg
Rauðmagi 2 kg
Samtals 4.420 kg
19.4.24 Elva Björg SI 84 Grásleppunet
Grásleppa 2.531 kg
Þorskur 102 kg
Skarkoli 74 kg
Samtals 2.707 kg
19.4.24 Haförn ÞH 26 Dragnót
Steinbítur 3.853 kg
Skarkoli 2.241 kg
Þorskur 682 kg
Sandkoli 76 kg
Þykkvalúra 39 kg
Samtals 6.891 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 448,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,16 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Dagrún HU 121 Grásleppunet
Grásleppa 3.993 kg
Þorskur 387 kg
Skarkoli 22 kg
Ýsa 12 kg
Steinbítur 4 kg
Rauðmagi 2 kg
Samtals 4.420 kg
19.4.24 Elva Björg SI 84 Grásleppunet
Grásleppa 2.531 kg
Þorskur 102 kg
Skarkoli 74 kg
Samtals 2.707 kg
19.4.24 Haförn ÞH 26 Dragnót
Steinbítur 3.853 kg
Skarkoli 2.241 kg
Þorskur 682 kg
Sandkoli 76 kg
Þykkvalúra 39 kg
Samtals 6.891 kg

Skoða allar landanir »