Ferskir þorskhnakkar á brott með Norrænu

Gullver NS á Seyðisfirði í sumar.
Gullver NS á Seyðisfirði í sumar. Ljósmynd/Ómar Bogason

Vinnsla er hafin í fiskvinnslustöð Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði að loknu sumarleyfi. Ísfisktogarinn Gullver NS landaði á mánudag fullfermi, 107 tonnum, og af því fóru um 55 tonn til vinnslu í stöðinni. Þar er nú unninn þorskur og ufsi og munu ferskir þorskhnakkar fara á brott með ferjunni Norrænu á morgun.

Þetta kemur fram á vef Síldarvinnslunnar. Að sögn Adolfs Guðmundssonar, rekstrarstjóra hennar, var unnið að viðhaldi, málað og snurfusað meðan á sumarleyfinu stóð.

„Fiskvinnslustöðin er nú orðin býsna glæsileg því verið er að leggja lokahönd á umfangsmiklar endurbætur á húsinu. Húsið hefur meðal annars verið klætt utan og er útlit þess orðið til fyrirmyndar,“ segir þar enn fremur.

Um fjörutíu manns starfa í fiskvinnslustöðinni en ekki hafa allir hafið störf að nýju. Starfsfólkið er sagt munu tínast inn fram í næstu viku og þá eigi framleiðslan að komast á fullan skrið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.4.24 472,36 kr/kg
Þorskur, slægður 17.4.24 568,87 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.4.24 334,13 kr/kg
Ýsa, slægð 17.4.24 266,28 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.4.24 216,07 kr/kg
Ufsi, slægður 17.4.24 257,51 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 17.4.24 163,09 kr/kg
Litli karfi 16.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.4.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Ýsa 10.061 kg
Karfi 5.572 kg
Langa 958 kg
Samtals 16.591 kg
17.4.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Ýsa 1.544 kg
Steinbítur 551 kg
Þorskur 240 kg
Hlýri 99 kg
Skarkoli 96 kg
Langa 10 kg
Keila 6 kg
Karfi 2 kg
Samtals 2.548 kg
17.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.222 kg
Þorskur 808 kg
Steinbítur 36 kg
Samtals 2.066 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.4.24 472,36 kr/kg
Þorskur, slægður 17.4.24 568,87 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.4.24 334,13 kr/kg
Ýsa, slægð 17.4.24 266,28 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.4.24 216,07 kr/kg
Ufsi, slægður 17.4.24 257,51 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 17.4.24 163,09 kr/kg
Litli karfi 16.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.4.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Ýsa 10.061 kg
Karfi 5.572 kg
Langa 958 kg
Samtals 16.591 kg
17.4.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Ýsa 1.544 kg
Steinbítur 551 kg
Þorskur 240 kg
Hlýri 99 kg
Skarkoli 96 kg
Langa 10 kg
Keila 6 kg
Karfi 2 kg
Samtals 2.548 kg
17.4.24 Ísak AK 67 Grásleppunet
Grásleppa 1.222 kg
Þorskur 808 kg
Steinbítur 36 kg
Samtals 2.066 kg

Skoða allar landanir »