Nýr sjávarklasi í Norður-Noregi

mbl.is/Ófeigur

Í síðustu viku undirrituðu Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Íslenska sjávarklasans, og Ronny Isaksen, framkvæmdastjóri Linken Næringshage AS í Bátsfirði Noregi yfirlýsingu um samstarf við stofnun nýs sjávarklasa í Bátsfirði í Norður-Noregi. Sjávarklasinn yrði sá fjórði sem komið verður á fót að fyrirmynd Íslenska sjávarklasans en ferlið er enn á undirbúningsstigi. Þetta kemur fram á vefsíðu Sjávarklasans.

Frétt mbl.is Útrás til Seattle fer vel af stað

„Undirbúningur samstarfsins hófst síðastliðinn vetur þegar við fengum fulltrúa frá Bátsfirði í heimsókn til okkar. Við finnum fyrir miklum vilja þar til að koma á fót sjávarklasa sambærilegum þeim sem við starfrækjum hér en þetta er enn í undirbúningi. Okkur fannst sérstaklega ánægjulegt að sjá hversu margir forystumenn fyrirtækjanna þar eru tilbúnir í þetta verkefni og eru spenntir fyrir samstarfi við íslensku fyrirtækin“ segir Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Íslenska sjávarklasans. 

Þór Sigfússon og Ronny Isaksen, framkvæmdarstjóri Linken Næringshage AS.
Þór Sigfússon og Ronny Isaksen, framkvæmdarstjóri Linken Næringshage AS. Íslenski Sjávarklasinn

Bátsfjörður er í Finnmörku og búa tæplega 2.300 manns í bænum. Aðalatvinnuvegur er fiskveiðar og landa þeir 90 þúsund tonnum af hvítfiski árlega. Í Bátsfirði eru nokkur af stærstu útgerðarfyrirtækjum Noregs með aðstöðu og eru þau spennt fyrir samstarfi um sjávarklasa á þessum slóðum.

Frétt af mbl.is Sjáv­ar­klasi að ís­lenskri fyr­ir­mynd vest­an­hafs

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.4.24 478,22 kr/kg
Þorskur, slægður 22.4.24 474,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.4.24 203,72 kr/kg
Ýsa, slægð 22.4.24 130,57 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.4.24 194,31 kr/kg
Ufsi, slægður 22.4.24 233,45 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 22.4.24 189,26 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Kristín ÞH 15 Grásleppunet
Grásleppa 1.294 kg
Þorskur 108 kg
Ufsi 55 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.467 kg
23.4.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 870 kg
Keila 202 kg
Steinbítur 189 kg
Ýsa 143 kg
Karfi 31 kg
Samtals 1.435 kg
23.4.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Grásleppunet
Grásleppa 1.955 kg
Þorskur 196 kg
Skarkoli 29 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 2.196 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.4.24 478,22 kr/kg
Þorskur, slægður 22.4.24 474,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.4.24 203,72 kr/kg
Ýsa, slægð 22.4.24 130,57 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.4.24 194,31 kr/kg
Ufsi, slægður 22.4.24 233,45 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 22.4.24 189,26 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.4.24 Kristín ÞH 15 Grásleppunet
Grásleppa 1.294 kg
Þorskur 108 kg
Ufsi 55 kg
Skarkoli 10 kg
Samtals 1.467 kg
23.4.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Þorskur 870 kg
Keila 202 kg
Steinbítur 189 kg
Ýsa 143 kg
Karfi 31 kg
Samtals 1.435 kg
23.4.24 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Grásleppunet
Grásleppa 1.955 kg
Þorskur 196 kg
Skarkoli 29 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 2.196 kg

Skoða allar landanir »