8,2% minna verðmæti fyrir sama magn

Aflaverðmæti uppsjávartegunda nam tæpum 3,7 milljörðum.
Aflaverðmæti uppsjávartegunda nam tæpum 3,7 milljörðum. mbl.is/Helgi Bjarnason

Aflaverðmæti íslenskra skipa í ágúst nam tæplega 11,9 milljörðum króna, sem er 8,2% minna en í ágúst 2016. Aflamagnið var tæplega 120 þúsund tonn sem er sama magn og í ágúst 2016.

Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar.

Segir þar að verðmæti botnfiskaflans í ágúst hafi numið 6,8 milljörðum króna sem er 2,4% aukning miðað við ágúst 2016. Þar af var verðmæti þorsks rétt rúmir 4 milljarðar sem er 6,5% verðmætaaukning.

Verðmæti karfa var þá rúmur milljarður króna, sem er 18,3% hærra en í ágúst í fyrra.

Verðmæti uppsjávartegunda dróst saman um 24%

Aflaverðmæti uppsjávartegunda nam hins vegar tæpum 3,7 milljörðum, samanborið við 4,9 milljarða í ágúst 2016, sem er samdráttur upp á 24%.

Verðmæti flatfiskafla var 1,1 milljarður króna sem er um 11% aukning miðað við ágúst í fyrra, en verðmæti skelfiskafla nam tæpum 286 milljónum samanborið við 431 milljón í ágúst 2016.

Á 12 mánaða tímabili frá september 2016 til ágúst 2017 nam aflaverðmæti íslenskra skipa 110,8 milljörðum króna, sem er 19,5% samdráttur miðað við sama tímabil ári fyrr.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,44 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 183,92 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.3.24 401,44 kr/kg
Þorskur, slægður 27.3.24 443,15 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.3.24 183,92 kr/kg
Ýsa, slægð 27.3.24 136,03 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.3.24 107,02 kr/kg
Ufsi, slægður 27.3.24 189,28 kr/kg
Gullkarfi 27.3.24 143,21 kr/kg
Litli karfi 27.3.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 27.3.24 120,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.24 Blíðfari ÓF 70 Grásleppunet
Grásleppa 2.961 kg
Þorskur 217 kg
Samtals 3.178 kg
28.3.24 Helga Sæm ÞH 70 Grásleppunet
Grásleppa 4.013 kg
Samtals 4.013 kg
28.3.24 Hafdís Helga EA 51 Grásleppunet
Grásleppa 898 kg
Þorskur 92 kg
Skarkoli 13 kg
Samtals 1.003 kg
28.3.24 Fengur EA 207 Grásleppunet
Grásleppa 1.217 kg
Þorskur 104 kg
Skarkoli 14 kg
Rauðmagi 4 kg
Samtals 1.339 kg

Skoða allar landanir »