HB Grandi kaupir hlut í fiskþurrkun

Eftir kaupin eiga félögin þrjú þriðjung hvert.
Eftir kaupin eiga félögin þrjú þriðjung hvert. mbl.is/Kristinn Magnússon

HB Grandi mun ganga til samninga við eigendur Háteigs, fiskþurrkunar, um kaup á þriðjungs hlut í félaginu fyrir 450 milljónir króna.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá útgerðinni.

Skinney Þinganes og Nesfiskur eiga nú félagið til helminga hvort en félögin munu eftir kaupin eiga þriðjung hvert.

Háteigur er eitt af þeim fyrirtækjum Suðurnesja sem byggja starfsemi sína á samnýtingu auðlinda, það er jarðvarma. Þyrpingin ber nafnið Auðlindagarðurinn og var stofnuð árið 2008.

Um er að ræða einu frumkvöðlaþyrpinguna sem vitað er um að hafi byggst upp í kringum jarðvarma. Markmið Auðlindagarðsins er „Samfélag án sóunar“ þannig að nýttir séu allir auðlindastraumar sem streyma inn í og frá fyrirtækjum garðsins til fulls og á sem ábyrgastan hátt.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 362,62 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Guðrún Petrína HU 107 Grásleppunet
Grásleppa 1.141 kg
Þorskur 83 kg
Samtals 1.224 kg
19.4.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 343 kg
Ýsa 113 kg
Karfi 7 kg
Samtals 463 kg
19.4.24 Sunna Líf GK 61 Grásleppunet
Grásleppa 345 kg
Samtals 345 kg
19.4.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 769 kg
Ýsa 14 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 785 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.4.24 496,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.4.24 634,24 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.4.24 362,62 kr/kg
Ýsa, slægð 18.4.24 140,96 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.4.24 196,14 kr/kg
Ufsi, slægður 18.4.24 265,14 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 18.4.24 172,97 kr/kg
Litli karfi 18.4.24 70,38 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.4.24 Guðrún Petrína HU 107 Grásleppunet
Grásleppa 1.141 kg
Þorskur 83 kg
Samtals 1.224 kg
19.4.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 343 kg
Ýsa 113 kg
Karfi 7 kg
Samtals 463 kg
19.4.24 Sunna Líf GK 61 Grásleppunet
Grásleppa 345 kg
Samtals 345 kg
19.4.24 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 769 kg
Ýsa 14 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 785 kg

Skoða allar landanir »