Verndarsvæðið stækkað og minnkað á víxl

Komið úr hvalaskoðun á Faxaflóa
Komið úr hvalaskoðun á Faxaflóa mbl.is/Árni Sæberg

Verndarsvæði hvala í Faxaflóa hefur stækkað og minnkað á víxl. Ekki beint af náttúrulegum völdum heldur ákvörðunum ráðherra.

Verndarsvæðið hefur lengi verið bitbein hagsmunaaðila, það er ferðaþjónustunnar, sem gerir út á hvalaskoðun í Flóanum, og hrefnuveiðimanna.

Austan línu frá Garðskaga til Skógarness er nú verndarsvæði.
Austan línu frá Garðskaga til Skógarness er nú verndarsvæði.

Þrír ráðherrar sjávarútvegsins hafa komið að breytingum á svæðinu og það var eitt af síðustu verkefnum Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur í stól sjávarútvegsráðherra að stækka griðasvæðið og takmarka þá um leið svæði til hrefnuveiða.

Eftir atvikum hafa hagsmunahópar ítrekað látið í sér heyra síðasta áratuginn.

Verndarsvæðið er nú jafn stórt og eftir að Steingrímur J. Sigfússon kom því fyrst á vorið 2009. Hann stækkaði það sjálfur 2013, skömmu áður en hann lét af embætti.

Aðeins sex vikum síðar minnkaði Sigurður Ingi Jóhannsson griðasvæðið á nýjan leik.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 449,06 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,26 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.4.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 3.502 kg
Þorskur 2.295 kg
Skarkoli 122 kg
Ýsa 49 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.978 kg
19.4.24 Hilmir ST 1 Grásleppunet
Grásleppa 4.144 kg
Þorskur 816 kg
Skarkoli 79 kg
Samtals 5.039 kg
19.4.24 Simma ST 7 Grásleppunet
Þorskur 402 kg
Grásleppa 170 kg
Skarkoli 30 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 618 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.4.24 449,06 kr/kg
Þorskur, slægður 19.4.24 562,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.4.24 307,10 kr/kg
Ýsa, slægð 19.4.24 191,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.4.24 155,26 kr/kg
Ufsi, slægður 19.4.24 271,61 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 19.4.24 134,32 kr/kg
Litli karfi 19.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.4.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 3.502 kg
Þorskur 2.295 kg
Skarkoli 122 kg
Ýsa 49 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 5.978 kg
19.4.24 Hilmir ST 1 Grásleppunet
Grásleppa 4.144 kg
Þorskur 816 kg
Skarkoli 79 kg
Samtals 5.039 kg
19.4.24 Simma ST 7 Grásleppunet
Þorskur 402 kg
Grásleppa 170 kg
Skarkoli 30 kg
Steinbítur 16 kg
Samtals 618 kg

Skoða allar landanir »