Peugeot sviptir nýjan jeppa hulum

Nýi Peugeot 3008 frumsýndur í París í gær, mánudag.
Nýi Peugeot 3008 frumsýndur í París í gær, mánudag. AFP

Peugeot 3008 jeppi, sem er að öllu leyti algjörlega nýr, var kynntur til sögunnar við athöfn í París í dag.

Bíllinn er sagður byggður upp af alveg nýjum undirvagni og segir Peugeot takmarkið með honum að skapa sleipan nýmóðins og snilldarlega mótaðan nytsamlegan jeppa þægilegan íveru.

Þetta mun vera fyrsti jeppinn sem smíðaður er upp af EMP2 undirvagninum sem fengið hefur lofsamlega dóma. Þá verður tvinnbíllinn með þráðlausum hleðslubúnaði fyrstur allra bíla frá Peugeot.

Nýi Peugeot 3008 frumsýndur í París í gær, mánudag.
Nýi Peugeot 3008 frumsýndur í París í gær, mánudag. AFP
Nýi Peugeot 3008 frumsýndur í París í gær, mánudag.
Nýi Peugeot 3008 frumsýndur í París í gær, mánudag. AFP
mbl.is