VW með nýjan rafbíl

Matthias Müller (t.h.) forstjóri og Herbert Diess stjórnarformaður VW kynna …
Matthias Müller (t.h.) forstjóri og Herbert Diess stjórnarformaður VW kynna nýja rafbílinn I.D. á bílasýningunni í París. AFP

Volkswagen (VW) kynnir næstu kynslóð af rafbíl framtíðarinnar á bílasýningunni í París. Búist er við að á honum verði hafin fjöldaframleiðsla árið 2020.

Bíllinn er svipaðrar stærðar og Golf og ber nafnið ID, en hermt er m.a. að skammstöfunin standi fyrir Intelligent Drive, eða snjallkeyrslu.

VW hefur um nokkurra ára skeið framleitt rafbíla, þar á meðal e-Golf. Framtíðar rafbílar fyrirtækisins munu smíðaðir upp af MEB undirvagninum. Í honum er rafhlöðum komið fyrir í gólfi bílsins og einn eða tveir rafmótorar við annan hvorn öxulinn eða báða. 

Að sögn VW verður aðeins einn rafmótor í ID-bílnum, 167 hestafla. Ætti drægið að liggja einhvers staðar á bilinu 400 - 600 kílómetrar og einungis taka 15 mínútur að hlaða svo til tómann geymi í 80% hleðslu.

Hugmyndabíll að rafbíl framtíðarinnar frá Volkswagen, I.D.-bíllinn svonefndi. Hann er …
Hugmyndabíll að rafbíl framtíðarinnar frá Volkswagen, I.D.-bíllinn svonefndi. Hann er frumsýndur á bílasýningunni sem nú stendur yfir í París. AFP
Hugmyndabíll að rafbíl framtíðarinnar frá Volkswagen, I.D.-bíllinn svonefndi. Hann er …
Hugmyndabíll að rafbíl framtíðarinnar frá Volkswagen, I.D.-bíllinn svonefndi. Hann er frumsýndur á bílasýningunni sem nú stendur yfir í París. AFP
Hugmyndabíll að rafbíl framtíðarinnar frá Volkswagen, I.D.-bíllinn svonefndi. Hér er …
Hugmyndabíll að rafbíl framtíðarinnar frá Volkswagen, I.D.-bíllinn svonefndi. Hér er hann frumsýndur á bílasýningunni sem nú stendur yfir í París. AFP
Hugmyndabíll að rafbíl framtíðarinnar frá Volkswagen, I.D.-bíllinn svonefndi. Hann er …
Hugmyndabíll að rafbíl framtíðarinnar frá Volkswagen, I.D.-bíllinn svonefndi. Hann er frumsýndur á bílasýningunni sem nú stendur yfir í París. AFP
Á sýningunni í París kynnir Volkswagen nýjan Tiguan R-Line jeppling.
Á sýningunni í París kynnir Volkswagen nýjan Tiguan R-Line jeppling. AFP
Hinn nýi Tiguan R-Line frá VW á bílasýningunni í París.
Hinn nýi Tiguan R-Line frá VW á bílasýningunni í París. AFP
Ný útgáfa af rafbílnum Volkswagen e-Golf Touch var kynnt í …
Ný útgáfa af rafbílnum Volkswagen e-Golf Touch var kynnt í París. AFP
Ný útgáfa af rafbílnum Volkswagen e-Golf Touch var kynnt í …
Ný útgáfa af rafbílnum Volkswagen e-Golf Touch var kynnt í París. AFP
Volkswagen e-Golf Touch kynntur til leiks á bílasýningunni í París.
Volkswagen e-Golf Touch kynntur til leiks á bílasýningunni í París. AFP
mbl.is