Ástarvofan á 67 millur

Clarence Gasque og frú Maude við bílinn fína.
Clarence Gasque og frú Maude við bílinn fína. Ljósmyndir/Bonham's

Sérpöntuð bifreið af gerðinni Phantom I sem fjármálastjóri Woolworth-keðjunnar ensku fékk Rolls-Royce til að smíða hefur verið slegin á uppboði fyrir jafnvirði 67 milljóna króna.

Eðalvagninn var smíðaður árið 1926 fyrir fjármálastjórann Clarence Gasque  sem vildi koma eiginkonu sinni á óvart með því að færa henni bílinn að gjöf, til að endurgjalda henni að einhverju leyti ást hennar á manni sínum.   

Af þessari ástæðu fékk bíllinn snemma viðurnefnið „Ástarvofan“. Mikið var lagt í innréttinguna sem minnti á hásætissalinn í Versalahöllu sakir listrænnar útfærslu hennar á veggteppum bílsins. Sveif andi Maríu Antoinette keisaraynju yfir glæsileikanum.

Það tók Rolls-Royce 10 mánuði að smíða bílinn frá grunni og þar til hann var fullskapaður. Sérfræðingar segja hann myndu sóma sér vel við hvaða konungshirð sem er.  

Meðfylgjandi myndir segja meira en hægt er að segja í fáum orðum.

Fjármálastjóri Woolworths fékk Rolls Royce til að sérsmíða Phantom I …
Fjármálastjóri Woolworths fékk Rolls Royce til að sérsmíða Phantom I til að gefa konu sinni. Ljósmyndir/Bonham's
Engu var til sparað við innréttingu Phantom I bílsins frá …
Engu var til sparað við innréttingu Phantom I bílsins frá Rolls-Royce. Ljósmyndir/Bonham's
Fjármálastjóri Woolworths fékk Rolls Royce til að sérsmíða Phantom I …
Fjármálastjóri Woolworths fékk Rolls Royce til að sérsmíða Phantom I til að gefa konu sinni. Ljósmyndir/Bonham's
Engu var til sparað í innréttingu Phantom I bílsins frá …
Engu var til sparað í innréttingu Phantom I bílsins frá Rolls-Royce. Hér er lítill skápur á vegg. Ljósmyndir/Bonham's
Innréttingin var í frönskum stíl í hinum sérsmíðaða Phantom I.
Innréttingin var í frönskum stíl í hinum sérsmíðaða Phantom I. Ljósmyndir/Bonham's
Franskt yfirbragð skyldi á innréttingunni í hinum sérsmíðaða Phantom I.
Franskt yfirbragð skyldi á innréttingunni í hinum sérsmíðaða Phantom I. Ljósmyndir/Bonham's
Jafnvel hurðarnar eru listaverk í Phnatom I sem fjármálastjóri Woolworths …
Jafnvel hurðarnar eru listaverk í Phnatom I sem fjármálastjóri Woolworths gaf konu sinni. Ljósmyndir/Bonham's
Bíllinn kostaði Gasque 1.600 pund sem voru miklir peningar árið …
Bíllinn kostaði Gasque 1.600 pund sem voru miklir peningar árið 1926. Ljósmyndir/Bonham's
Í vélarhúsinu blasir við öðru vísi sýn en í bílum …
Í vélarhúsinu blasir við öðru vísi sýn en í bílum nútímans. Ljósmyndir/Bonham's
Í vélarhúsinu blasir við öðru vísi sýn en í bílum …
Í vélarhúsinu blasir við öðru vísi sýn en í bílum nútímans. Ljósmyndir/Bonham's
Hvort eru þessar ljósalugtir meira sjarmerandi eða díóðuljós nútímans?
Hvort eru þessar ljósalugtir meira sjarmerandi eða díóðuljós nútímans? Ljósmyndir/Bonham's
Rolls-Royce Phantom I sem sérsmíður var árið 1926 fyrir fjármálastjóra …
Rolls-Royce Phantom I sem sérsmíður var árið 1926 fyrir fjármálastjóra Woolworths. Ljósmyndir/Bonham's
Rolls-Royce Phantom I sem sérsmíður var árið 1926 fyrir fjármálastjóra …
Rolls-Royce Phantom I sem sérsmíður var árið 1926 fyrir fjármálastjóra Woolworths. Ljósmyndir/Bonham's
Rolls-Royce Phantom I sem sérsmíður var árið 1926 fyrir fjármálastjóra …
Rolls-Royce Phantom I sem sérsmíður var árið 1926 fyrir fjármálastjóra Woolworths. Ljósmyndir/Bonham's
Phantom I bíllinn sérsmíðaði í uppboðssal Bonhams. Óneitanlega glæsilegur og …
Phantom I bíllinn sérsmíðaði í uppboðssal Bonhams. Óneitanlega glæsilegur og sjarmerandi bíll.
mbl.is