EQS hápunktur í haustferð Öskju

mbl.is/Brynjólfur Löve

Bílaumboðið Askja bauð í glæsilega haustferð á dögunum í nýjar höfuðstöðvar og sýningarsal á Krókhálsi.

Þá lá leið hóps bílablaðamanna inn á Akranes, austur fyrir fjall með stuttu stoppi við Akranesvita, þaðan inn í Hvalfjörðinn og í sjóböðin í Hvammsvík.

Á þeirri ekki svo löngu leið voru fjórir bílar umboðsins prófaðir; Kia Sportage tengiltvinn, Kia Niro rafbíll, EQS frá Mercedes-EQ og Honda HR-V tvinnbíll.

Undirrituð keyrði EQS í fyrsta skipti og viðurkenni fúslega að hafa ekki verið tilbúin að skipta þegar að því kom. 

View this post on Instagram

A post shared by mbl.is (@mblfrettir)

mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve
mbl.is/Brynjólfur Löve
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: