Í samstarfi við Oxford og Cambridge

Ásgeir Haraldsson, Karl G. Kristinsson og Helga Erlendsdóttir fara fyrir …
Ásgeir Haraldsson, Karl G. Kristinsson og Helga Erlendsdóttir fara fyrir hópi sem rannsakar áhrif bólusetninga gegn pneumókokkum. mbl.is/RAX

Rannsóknarhópur á Landspítalanum og við Háskóla Íslands vill útrýma alvarlegum sýkingum af völdum pneumókokka.

Hópurinn fékk á dögunum 85 milljóna króna framhaldsstyrk til rannsókna á áhrifum bólusetninga gegn alvarlegum sýkingum bakteríunnar.

Fyrstu niðurstöður þessara rannsókna benda m.a. til þess að alvarlegum sýkingum og blóðsýkingum hafi fækkað verulega, sérstaklega hjá börnum, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert