Börn með átta tilnefningar til Edduverðlaunanna

Ragnar Bragason leikstjóri kvikmyndarinnar Börn
Ragnar Bragason leikstjóri kvikmyndarinnar Börn

Kvikmyndin Börn sem Vesturport framleiðir er tilnefnd til átta Edduverðlauna í ár. Kvikmyndin Blóðbönd sem Pegasus/Snorri Þórisson framleiða er tilnefnd til fimm Edduverðlauna.

Tilnefningar til Edduverðlaunanna árið 2006

Sjónvarpsþáttur ársins
Fyrstu skrefin
Græna herbergið
Innlit/útlit
Kompás
Sjálfstætt fólk

Heimildamynd ársins
Act Normal
Ekkert mál
Skuggabörn

Skemmtiþáttur ársins
Jón Ólafs
KF Nörd
Strákarnir

Leikið sjónvarpsefni ársins
Allir litir hafsins eru kaldir
Sigtið
Stelpurnar

Kvikmynd ársins
Blóðbönd
Börn
Mýrin

Stuttmynd ársins
Anna og skapsveiflurnar
Góðir gestir
Midnight

Útlit myndar
Gunnar Karlsson fyrir hönnun myndarinnar Anna og skapsveiflurnar
Karl Júlíusson fyrir leikmynd A Little Trip to Heaven
Óttar Guðnason fyrir kvikmyndatöku í A Little Trip to Heaven

Hljóð og tónlist
Kjartan Kjartansson fyrir hljóðvinnslu í Allir litir hafsins eru kaldir
Mugison fyrir tónlist í Mýrinni og A Little Trip to Heaven
Pétur Þór Benediktsson fyrir tónlist í Börnum

Leikstjóri ársins
Árni Ólafur Ásgeirsson fyrir Blóðbönd
Baltasar Kormákur fyrir Mýrina
Ragnar Bragason fyrir Börn

Handrit ársins
Anna og skapsveiflurnar höfundur Sjón
Blóðbönd höfundar Árni Ólafur Ásgeirsson, Jón Atli Jónasson og Denijal Hasanovic

Leikari ársins
Gísli Örn Garðarsson fyrir Börn
Hilmar Jónsson fyrir Blóðbönd
Ingvar Sigurðsson fyrir Mýrina
Nína Dögg Filippusdóttir fyrir Börn
Ólafur Darri Ólafsson fyrir Börn

Leikari ársins í aukahlutverki
Atli Rafn Sigurðarson fyrir Mýrina
Halldór Gylfason fyrir Ævintýri í Stundinni okkar
Laufey Elíasdóttir fyrir Blóðbönd
Margrét helga Jóhannsdóttir fyrir Börn
Ólafía Hrönn Jónsdóttir fyrir Allir litir hafsins eru kaldir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka