Robert Altman látinn

Leikstjórinn Robert Altman lést á sjúkrahúsi í Los Angeles í nótt, 81 árs að aldri. Starfsferill Altmans spannaði rúm fimmtíu ár, en hann var þekktur fyrir kvikmyndir á borð við MASH, Nashville, The Player, og Prét-á-Porter. Síðasta verkefnið sem hann lauk var gamanmyndin A Prairie Home Companion, sem frumsýnd var í kvikmyndahúsum vestanhafs í júní sl.

Robert Altman við tökur á síðustu kvikmynd sinni, The Prairie …
Robert Altman við tökur á síðustu kvikmynd sinni, The Prairie Home Companion AP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka