Saxófónleikarinn Michael Brecker látinn

Michael Brecker
Michael Brecker AP

Bandaríski saxafónleikarinn Michael Brecker lést í gær. Brecker sem var 57 ára að aldri lést úr hvítblæði á sjúkrahúsi í New York. Hann lék meðal annars með tónlistarmönnum eins og Paul Simon, Joni Mitchell, Steely Dan og Herbie Hancock.

Er undirleik hans að finna á um níu hundruð hljómdiskum sem hafa verið gefnir út og hann fékk 11 Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka