„Hvítasunnudagur" silfurbrúðkaupsgjöf

Hvítasunnudagur eftir Kjarval.
Hvítasunnudagur eftir Kjarval. mbl.is
Eftir Egil Ólafsson

egol@mbl.is

JÓHANNES Kjarval málaði myndina "Hvítasunnudagur" árið 1917 og gaf verkið danska kaupsýslumanninum Nienstedt og konu hans í silfurbrúðkaupsgjöf, en Kjarval hafði búið hjá þeim þegar hann var við nám í Listakademíunni í Kaupmannahöfn. Listaverkið verður boðið upp á uppboði hjá Bruun Rasmussen listaverkasala í dag.

Í Berlingske Tidende segir að verkið sé metið á 100–150 þúsund danskar krónur en haft er eftir Niels Raben hjá Bruun Rasmussen að það geti allt eins farið á 500 þúsund krónur, þ.e. rúmlega fimm milljónir íslenskra króna.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir