Benicio Del Toro leikur Ché Guevara

Benicio Del Toro fékk greitt fyrir að gera ekki neitt.
Benicio Del Toro fékk greitt fyrir að gera ekki neitt. Reuters

Leikarinn Benicio Del Toro verður í hlutverki byltingarsinnans Ernesto 'Ché' Guevara í nýrri kvikmynd sem leikstýrt verður af Steven Soderbergh. Talið er að myndin sem verður tekin upp á Spænsku muni heita Guerilla og fara tökur fram á Spáni.

Del Toro sem lék eftirminnilega í Sin City hefur áður unnið með Soderbergh sem leikstýrði honum í Traffic.

Del Toro er einnig frægur fyrir að hafa fengið greitt fimm milljónir Bandaríkjadala fyrri að gera ekki neitt í nokkrar vikur en það kom til vegna þess að fyrir tveimur árum var hætt við tökur á myndinni American Gangster á síðustu stundu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka