Owen Wilson er „þakklátur fyrir að vera á lífi“

Wilson veitir aðdáendum eiginhandaráritanir.
Wilson veitir aðdáendum eiginhandaráritanir. AP

Owen Wilson fékk að fara heim af sjúkrahúsi á laugardaginn, tæpri viku eftir að hann gerði tilraun til að svipta sig lífi. Hann er nú undir eftirliti allan sólarhringinn, því að vinir hans óttast að hann geri aðra sjálfsvígstilraun. „Owen er illa á sig kominn andlega, en hann segist vera þakklátur fyrir að vera á lífi,“ var haft eftir vini hans.

„Hann gerir sér grein fyrir því að það munaði litlu að hann svipti sig lífi, og hann er glaður yfir því að hafa verið bjargað frá sjálfum sér. Hann er heima hjá sér núna og það er fólk að fylgjast með honum allan sólarhringinn,“ sagði vinur leikarans við tímaritið People.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka