Emmy-verðlaunin veitt í kvöld

Emmy-verðlaunin verða veitt í Bandaríkjunum í kvöld, en þar er verðlaunað fyrir það sem best hefur þótt í sjónvarpi síðastliðið árið.

Því hefur verið spáð víða að sjónvarpsþátturinn Sopranos eigi eftir að vinna til margra af þeim 15 verðlaunum sem þátturinn er tilnefndur til.

Leikkonan Sandra Oh, sem leikur í Grey's Anatomy, mætir hér til hádegisverðarboðs síðastliðinn föstudag þar sem boðsgestir voru annars vegar þeir sem tilnefndir eru til verðlaunanna góðu en einnig þeir sem eiga að veita verðlaun á hátíðinni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir