Leikur Pacino næsta illmenni?

Al Pacino.
Al Pacino. Reuters

Talið er að goðsögnin Al Pacino komi fram sem illmenni í næstu Bond-mynd, Quantum of Solace. En hann hefur verið beðinn um að fara með hlutverk foringja hryðjuverkahóps.

„Þetta er lítið en mjög mikilvægt hlutverk. Þeir sem standa að myndinni vona að hann verði besti vondi gaurinn í Bond hingað til,“ sagði einn sem kemur að myndinni við dagblaðið Daily Mirror.

Í myndinni eltist Bond, leikinn af Daniel Craig, við hryðjuverkahóp sem ber ábyrgð á dauða ástkonu hans Vesper Lynd.

Atriðin með Pacino munu verða tekin upp í stúdíói í London í vor.

Ef hann tekur að sér hlutverkið fylgir hann í fótspor leikara eins og Christopher Walken, Christopher Lee og Robert Carlyle sem hafa allir leikið óvini Bonds.

Nýlega var það tilkynnt að tónlistarkonan Amy Winehouse mun syngja og semja Bond-lagið fyrir þessa mynd sem verður frumsýnd 7. nóvember 2008.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir