Woody Allen í mál við fataframleiðendur

Woody Allen.
Woody Allen. AP

Kvikmyndaleikarinn og leikstjórinn Woody Allen hefur farið í mál við fatafyrirtækið American Apparel fyrir að nota mynd af sér í leyfisleysi.

Allen segir að fulltrúar fyrirtækisins hafi aldrei haft samband við sig um að nota myndir af sér á auglýsingaspjöld eða netauglýsingar. Notast var við mynd af Allen frá 1977 úr mynd hans Annie Hall.

Í ákærunni kemur m.a. fram að Allen sé ekki hlynntur varningi sem framleiddur er í Bandaríkjunum og fyrirtækið American Apparel hafi aldrei borgað honum fyrir að nota myndir af sér í auglýsingaskyni.  Allen krefst 10 milljón dala í skaðabætur, að því er fram kemur á kvikmyndavefnum IMDB.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka