Dieter Roth kemur upp úr kössunum

„Pinkulítil bókverk og skemmtilegir molar.“
„Pinkulítil bókverk og skemmtilegir molar.“

„Þetta er stórmerkilegt fyrir okkur Íslendinga, því þótt við höfum vitað að við ættum um 300 verk eftir hann, þá var stærri parturinn af þeim óskráður og óyfirfarinn,“ segir Nína Magnúsdóttir safnstjóri í Nýlistasafninu, en nú um helgina gefst almenningi kostur á að kynna sér verk Dieters Roth í safneign Nýló.

Á síðustu vikum hefur safnið verið að skrá og ljósmynda verk Dieters. „Hér eru t.d. pinkulítil bókverk sem eru mjög verðmæt og aðeins til í fáum eintökum og margir mjög skemmtilegir molar.“ Plötur Dieters verða á fóninum og munu tónsmíðarnar óma um safnið. Óformleg leiðsögn um verkin verður á milli kl 13 og 17 í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka