Tölvuþrjótur braust inn á heimasíðu Marsfars

Mynd af Mars sem Fönix sendi til jarðar í vikunni.
Mynd af Mars sem Fönix sendi til jarðar í vikunni.

Tölvuþrjótur braust inn á heimasíðu Marskannans Fönix í nótt og breytti texta þar. Talsmaður leiðangursins segir, að tölvuþrjóturinn hafi fjarlægt texta, sem settur var inn á síðuna í gærkvöldi, og sett einkennisstafi sína og óviðkomandi tengla í staðinn

Háskóli Arizona hýsir síðuna og var hún tekin úr sambandi á meðan sérfræðingar skólans yfirfóru hana.

Fönix lenti á Mars sl. sunnudag en farinu er ætlað að leita að vísbendingum um hugsanlegt líf á plánetunni.

Heimasíða Fönix

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir