Ingibjörg Þorbergs: Megas er snillingur

Megas
Megas mbl.is/Eyþór

Ingibjörg Þorbergs tónskáld og textahöfundur segir í opnu bréfi til Megasar sem birt er í Lesbók Morgunblaðsins á morgun að hún sé veik fyrir snillingum og Megas sé einn slíkur.

Í bréfinu þakkar Ingibjörg Megasi fyrir flutning á lagi sínu við Grýlukvæði Jóhannesar úr Kötlum á plötu hans Á morgun.

Bréfið birtir Ingibjörg í kjölfar umfjöllunar Arnars Eggerts Thoroddsens um ofmetnar íslenskar hljómplötur í síðustu Lesbók en þar voru nokkrar plötur Megasar nefndar.
 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir