Springsteen á Glastonbury

Bruce Springsteen.
Bruce Springsteen. Reuters

Bandarískir rokkarinn Bruce Springsteen verður meðal þeirra tónlistarmanna sem koma fram á ensku tónlistarhátíðinni Glastonbury í sumar. Mun Springsteen verða aðalnúmerið á hátíðinni en hann er nú á tónleikaferð um heiminn til þess að kynna 24. hljómplötu sína.

Lengi hefur verið orðrómur um að Springsteen myndi mæta á hátíðina en það fékkst ekki staðfest fyrr enn nú. Samkvæmt vef BBC er orðrómur uppi um að Neil Young og Blur muni einnig mæta  á hátíðina.

Íslandsvinirnir Franz Ferdinand munu koma fram sama kvöld og Springsteen laugardagskvöldið 27. júní. Uppselt er á hátíðina en ósóttar pantanir verða seldar þann 5. apríl nk.



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka