Madonna styður börn í Brasilíu

Sergio Cabral ríkisstjóri í Ríó ásamt Madonnu.
Sergio Cabral ríkisstjóri í Ríó ásamt Madonnu. Reuters

Tónlistarkonan Madonna ætlar að setja á laggirnar hjálparsamtök fyrir börn í Braislíu. Madonna hefur verið á ferðalagi um Brasilíu undanfarið og tryggði meðal annars sjö milljón dala, 861 milljón króna, framlag frá ríkasta manni Brasilíu, Eike Batista, til samtakanna Success for Kids.

Madonna þáði heimboð Batista á eyjuna Angra Dos Reis á laugardag og þar samþykkti Batista að leggja samtökunum lið. Auður hans er metinn á 7,5 milljarða Bandaríkjadala. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir