U2 á Glastonbury

Reuters

Skrifað hefur verið undir samning um að írska rokkhljómsveitin U2 verði aðalnúmerið á Glastonbury tónlistarhátíðinni á næsta ári en hátíðin fagnar fjörtíu ára afmæli á næsta ári.

Verður þetta í fyrsta skipti sem hljómsveitin spilar á Glastonbury þrátt fyrir að hafa verið starfrækt í rúma þrjá áratugi.

Uppselt er á Glastonbury hátíðina en miðasala hófst í síðasta mánuði. Var orðið uppselt á einungis nokkrum klukkutímum þrátt fyrir að ekki væri búið að tilkynna hverjir myndu koma fram á hátíðinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir